Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 82
82 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Clifton - Kóbrukossinn Risaeðlugrín framhald ... SJÁÐU HVAÐ YÚKI FANN ÞEGAR HANN VAR AÐ GRAFA NIÐUR BEINIÐ SITT ... © DARGAUD © DARGAUD NEMA ÞETTA SEM KOM Í PÓSTINUM Í MORGUN ... "ALLIR SKÍT-RÓTARAR FÁ KOSS FRÁ KÓBRUNNI! ... NÚ ER BÚIÐ AÐ VARA YKKUR VIÐ!" OG þETTA FINGRAFAR ... HJÁLPI MÉR! ... EN ... ÞETTA ER BLÓÐ! ÞAÐ ER VISSULEGA ÁSTÆÐA TIL AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF VESALINGS DAVÍÐ! ERUÐ ÞÉR TILBÚNIR AÐ TAKA ÞETTA MÁL AÐ YÐUR HARALDUR? SJÁIÐ TIL MARVIN, ÉG Á LÍTINN FRÆNDA, GUÐSON REYNDAR! ... SEM Á ELLEFU ÁRA AFMÆLI OG ÉG VAR BÚINN A LOFA AÐ EYÐA MEÐ HONUM NOKKRUM DÖGUM ... PFFFF ... NÚ ... JÁ ... AUÐVITAÐ ... ÉG SKIL ... NEMA HVAÐ HELD- URÐU, HANN BÝR Í PARÍS! ... HEPPILEG TILVILJUN, EKKI SATT? ERUÐ þÉR AÐ MEINA AÐ? ... ÉG GERI MITT BESTA GAMLI VIN ... EN ÉG LOFA ENGU ... ÉG ... ÉG VEIT EKKI HVERNIG ÉG FÆ ÞAKKAÐ YÐUR!? ... ÞÉR ERU ... ÓFORBETRANLEGUR "SKÍT-RÓTARI" ... HRÆÐUMST EKKI ORÐIÐ! ... EN HVAÐ GET ÉG GERT, MARVIN, þETTA HEFUR ALLTAF VERIÐ MÉR YFIRSTERKARA! ALLS EKKI REYNA AÐ HÆTTA ÞVÍ HARALDUR! ... BRETAVELDI MYNDI þÁ MISSA SINN BESTA EINKASPÆJARA! ... SKÁL! ÞETTA ER STEINGERT ... ÞETTA ER ÖRUGGLEGA BEINAGRIND ÚR RISASTÓRU DÝRI SEM ER ÚTDAUTT, FYRIR MILJÓNUM ÁRA ... HELDURÐU ÞAÐ? ÉG HELD FREKAR AÐ ÞETTA SÉ TÆKI ... TIL AÐ FRAMLEIÐA BYLGJUR OG TÓNA ... HVER VEIT ? SJÁÐU: ÉG HELD AÐ ÞESSI BOGI HAFI VERIÐ TIL ÞESS AÐ HALDA STRENGJUNUM SEM MYNDUÐU TITRING SEM MAGNAST Í ENDURKASTSHÓLFINU ÞARNA STRENGIRNIR ERU HORFNIR EN VIÐ GETUM PRÓFAÐ AÐ SETJA NÝJA ... SJÁÐU BARA JÆJA HLUSTAÐU NÚ VIÐ OPIÐ EF TILGÁTA MÍN ER RÉTT ÞÁ ÆTTIR ÞÚ AÐ VERÐA UMVAFINN UNDURFÖGRUM TÓNUM ... Æ Æ ... ÞAR FÓR ÞAÐ EKKERT GERÐIST JÚ ... ÞETTA VAR RÉTT HJÁ ÞÉR ÞETTA ER TÆKI TIL AÐ FRAMLEIÐA TÓNA ... ... STEINGERÐA! BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík  Sími 569 1100  Símbréf 569 1329  Netfang bref@mbl.is Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt t i l að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni ti l birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. AÐ fljúga eins og fugl, hvern hefur ekki dreymt um það? Elstu sögur fara alla leið aftur í tíma til 400 FK. Þá var grískur maður, Archytas, sem byggði „dúfu“ úr viði sem flaug. Svo eru allmargar sögur og ævintýri til um fljúgandi töfrateppi og hver hef- ur ekki heyrt um feðgana Dedalus og Íkarus sem bjuggu til vængi úr fugls- fjöðrum til að flýja úr turnfangelsi? Það var þó ekki fyrr en í kringum árið 1500 e. Kr. að Leonardo da Vinci athugaði flugið á vísindalegan hátt (m.t.t. loftstreymis og viðnáms gegn hlutum á hreyfingu). Hann gerði m.a. nokkrar teikningar af fljúgandi vél- um, jafnvel með hæðarstýri en höf- uðgalli tilrauna hans var sá að kný- krafturinn átti að koma frá manninum sjálfum og til að framleiða nógu mikinn kraft til að komast í loft- ið hefði hjartað þurft að slá u.þ.b. 800 slög/mín. Næstu aldir gerðist lítið í þróun flugsins en efnis- og eðlisfræðileg þekking jókst og árið 1783 varð fyrsti mannaði loftbelgurinn til. Tveimur árum síðar fóru menn í loftbelg yfir Ermarsund. Fimmtíu árum síðar var fyrsta til- raunin gerð með flugvél búna hreyfli, föstum vængjum og skrúfu. Tilraun- in mistókst og uppfinningamaðurinn gafst upp. Nú tóku við margar til- raunir: 1848, 1890, 1896, október 1903, desember 1903. Það var ekki fyrr en 17. desember 1903 að Orvill- bræðurnir náðu að fljúga vélknúnu loftfari í 12 sekúndur. Í september 1904 náðu þeir að fljúga 1 klst. og 15 mín. Saga flugsins var hafin. Það var 3. september 1919 að fyrsta vélin fór í loftið hér á Íslandi. Í byrjun voru flugvélar í Banda- ríkjunum aðallega notaðar til að flytja póst. Fyrsti ljósavitinn var tek- inn í notkun árið 1921, en fram að því var eingöngu flogið í dagsljósi. Það var Bandaríkjamaðurinn Charles Lindbergh sem flaug fyrstur yfir Atlantshafið (frá New York til Par- ísar) árið 1927. Það tók hann 33 klst. og 30 mín. til að komast þessa leið. Til að auka farþegafjölda þurftu flugfélögin að eignast stærri og hrað- fleygari flugvélar, og auk þess átti öryggi vélanna að vera í lagi. Unnið var meðal annars í að bæta hæðar-, halla- og hraðamæla og gervisjón- deildarhring sem gagnast þegar skyggni er ekki í sem besta lagi. Radíó var tekið í notkun og þróaðir voru radíó-vitar svo að hægt var að fljúga í vondu veðri og yfir nóttina. Flugumferðin jókst mikið og árið 1938 voru flugfarþegar orðnir meira en 3,5 milljónir. Nú var kominn tími til að hugsa betur um öryggismál (eftir nokkra árekstra) og reglur. Al- þjóðaflugmálastjórn var stofnuð 1944. Frá því 1945 var hægt að læra að fljúga hér á Akureyri (einkaflug- mannsréttindi) og er það enn. Aðset- ur Flugskóla Akureyrar er í flugskýli 7 á Akureyrarflugvelli þar sem flug- safnið er til húsa líka. Á níunda áratugnum tóku nokkrir áhugamenn um flug sig saman og stofnuðu Vélflugfélag Akureyrar. Starfsemi félagsins er nokkuð breytileg eftir árstíma eins og gefur að skilja. Sumarið er sá tími sem flogið er mest og fer mestur hluti fé- lagsstarfsins þá fram á Melgerðis- melum í Eyjafjarðarsveit. Þar hefur félagið aðgang að hreint frábærri að- stöðu Flugklúbbs Íslands. Á veturna er hins vegar minna flogið en meira spjallað. Fer þá félagsstarfið fram á Akureyrarflugvelli. Í tilefni af 100 ára afmæli flugsins var opið hús í Flugsafni Akureyrar þann 17. desember í samvinnu Flug- skóla Akureyrar og Vélflugfélags Akureyrar. Settur var upp stór skjár til að fylgjast með því hvað var að gerast í Bandaríkjunum í tilefni dagsins, horft var á myndbönd og sjónvarp, og auk þess var mikið spjallað, borðuð afmæliskaka og drukkið kaffí og heitt kakó. Vegna veðurs sem fór síversnandi allan daginn var því miður ekki hægt að fara í útsýnisflug eins og til stóð, en í staðinn skemmtu gestir í Flug- safninu sér vel innandyra. SONJA MIDDELINK, varaformaður VFA. Opið hús hjá VFA í tilefni af 100 ára afmæli flugsins Frá Sonju Middelink Gestir skemmtu sér vel á opnu húsi í Flugsafni Akureyrar vegna 100 ára afmælis flugsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.