Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 83
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 83 SAMTÖKIN um betri byggð telja að ummæli sem Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra lét falla í fjölmiðlum um ágreining ríkisins og Reykjavík- urborgar um aðalskipulag Reykja- víkur feli í sér dulbúna hótun og hljóti að vekja ugg í brjóstum allra sem vilja flugvöllinn burt úr Vatns- mýrinni. Í ályktun frá samtökunum er vitn- að til könnunar á húsnæðis- og bú- setuóskum Reykvíkinga, sem unnin var af dr. Bjarna Reynarssyni í sam- vinnu við Gallup á Íslandi, en hún leiddi í ljós að af nýbyggingarsvæð- um velja flestir Vatnsmýri (39%) til búsetu og næstflestir miðborgina (22%) eða alls 61%. „Þetta er mjög eindreginn stuðningur við þá stefnu að reisa sem fyrst þétta og blandaða miðborgarbyggð í Vatnsmýri svo borgarbúar og aðrir landsmenn eignist öfluga og nútímalega mið- borg á evrópska vísu,“ segir í álykt- un Betri byggðar. Fyrr á þessu ári frestaði umhverf- isráðherra staðfestingu á aðalskipu- lagi í Vatnsmýri og skipaði sátta- nefnd embættismanna um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Nefndin náði hins vegar ekki sameiginlegri niður- stöðu. Í ályktun Betri byggðar er vitnað í viðtal við umhverfisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu 8. des. sl. þar sem fjallað er um ágreining ríkisins og borgarinnar um framtíð Reykja- víkurflugvallar, en þar segir: „Í þriðja lagi er auðvitað möguleiki til að grípa til lagasetningar ef sam- gönguyfirvöld telja málið þannig vaxið.“ Samtökin Betri byggð telja að í þessum orðum umhverfisráðherra felist hótun um lagasetningu og það hljóti að vekja ugg í brjóstum allra, sem á sínum tíma kusu flugvöllinn burt. „Hugmyndir um uppbyggingu í Vatnsmýri eru í stórhættu verði gripið til lagasetningar. Jafnvel hin mjög svo hægfara leið, sem Aðal- skipulag Reykjavíkur til 2024 gerir ráð fyrir, þ.e. að hálfur flugvöllur fari 2016 og restin 2024, er þá einnig í uppnámi. Samtökin um betri byggð skora á borgarfulltrúa að hvika hvergi frá fyrri áformum. Stefna ber að alþjóð- legri samkeppni um skipulag Vatns- mýrarinnar á kjörtímabilinu. Jafn- framt á að reyna að flýta brottför flugvallarins frá því sem segir í Að- alskipulagi Reykjavíkur til 2024.“ Samtökin um betri byggð vilja byggja í Vatnsmýrinni Ekki verði hvikað frá stefnu um að flugvöllurinn fari VELFERÐARSJÓÐUR barna og Hagkaup tóku hönd- um saman og færðu Mæðrastyrksnefnd gjafabréf að verðmæti fjórar milljónir króna. Gjafabréfin eru ætluð til kaupa á jólagjöfum fyrir börn skjólstæðinga Mæðra- styrksnefndar. Myndin er tekin við afhendingu gjafabréfanna. Arn- dís Arnarsdóttir frá Hagkaupum (l.t.v.), Ingibjörg Pálmadóttir formaður Velferðarsjóðs barna, Hildur Eyþórsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Finnur Árna- son, framkvæmdastjóri Hagkaupa. Velferðarsjóður barna og Hagkaup styrkja Mæðrastyrksnefnd Draumagjöfin hennar         undirfataverslun Síðumúla 3, sími 553 7355. Opnunartími: Opið 20.-22. des. kl. 11-21, Þorláksmessa kl. 11-23, Aðfangadagur kl. 10-13.  Glæsilegur undirfatnaður Gjafakort Selenu Satínnáttkjólar Satínsloppar • Satínnáttföt Silkináttföt Silkináttkjólar                                           !"# !   !"#  !"#   !"# !  !"#   !"# $   %     !   %'  #  '     (  ''   '  )# '  ('  ( '      K O R T E R Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.