Morgunblaðið - 08.01.2004, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Lögfræðingur
Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir að ráða
lögfræðing til starfa hjá Fæðingarorlofssjóði.
Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf sem krefst
sjálfstæðra vinnubragða og skipulagshæfni.
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Verkefni lögfræðings eru meðal annars:
Leiðbeiningar og aðstoð við starfsfólk og
viðskiptavini.
Svörun erinda er berast vegna fæðingaror-
lofsmála.
Ákvarðanataka um greiðslurétt.
Ritun greinargerða vegna kærumála.
Aðstoð við viðhald verklagsreglna og bréfa.
Hæfniskröfur:
Embættispróf í lögum.
Mjög gott vald á íslenskri tungu.
Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar.
Frumkvæði og vandvirkni í störfum.
Þekking/reynsla á sviði stjórnsýsluréttar
er æskileg.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar
um starfið veita Hallveig Thordarson, deildar-
stjóri fæðingarorlofsmála, og Edda Andrés-
dóttir, lögfræðingur.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk. Umsókn-
ir skulu sendast starfsmannaþjónustu Trygg-
ingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík,
í pósti eða rafrænt (gudjonsk@tr.is). Í um-
sóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýs-
ingar um menntun og fyrri störf. Öllum um-
sóknum verður svarað þegar niðurstaða um
ráðningu liggur fyrir.
Fæðingarorlofssjóður er í vörslu Trygg-
ingastofnunar ríkisins og er starfræktur
sem eining innan lífeyristryggingasviðs
stofnunarinnar. Sjóðurinn annast af-
greiðslu umsókna um greiðslur í fæðing-
arorlofi og fæðingarstyrki samkvæmt
lögum nr. 95/2000.
Stefna Tryggingastofnunar ríkisins er
að vera öflug og traust stofnun, ákvarða
og inna af hendi réttar greiðslur, veita
gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til við-
skiptavina og annast eftirlit með málefn-
um sem TR eru falin samkvæmt lögum
á faglegan, öruggan og hagkvæman
hátt.
Tryggingastofnun ríkisins — www.tr.is
Laugavegur 114 - 150 Reykjavík,
sími 560 4400 — fax 560 4451.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Veikindafjarvistir
Lífsstíll- Vinna - Viðbrögð
Morgunverðarfundur á Grand Hóteli
9. janúar 2004 kl. 8.30-10.00
Dagskrá:
1. Vinnutengdir heilsufarskvillar - möguleikar
á forvörnum og endurhæfingu.
Marie Åsberg og Åke Nygren, prófessorar
við Karolinska Institutet, Stokkhólmi.
2. Veikindafjarvistir nokkurra starfshópa á
Íslandi.
Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins.
3. Panelumræður með þátttöku fulltrúa Sam-
taka atvinnulífsins, Sjúkrasjóðs Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur, heimilislækna
og Icelandair.
Fundarstjóri:
Eyþór Eðvarðsson, Þekkingarmiðlun.
Aðgangseyrir kr. 2000 (morgunverður innifalinn).
Skráning á netfanginu: asa@ver.is eða við
inngang.
Fundurinn er haldinn á vegum Vinnueftirlitsins, Landlæknisembættis-
ins - þjóð gegn þunglyndi, Lýðheilsustofnunar og Tryggingastofnunar
ríkisins með stuðningi frá Samtökum atvinnulífsins, Vátryggingafélagi
Íslands GlaxoSmithKline Icelandair og Verzlunarmannafélagi Reykja
Ráðstefna
verður haldin í Kiwanissalnum, Engjateigi 11,
í Reykjavík, 15. og 16. jan. nk.
Fimmtudagur 15. janúar.
09:00-10:00 Skattalagabreytingar, Sveinbjörg
Birna Sveinbjörnsdóttir lögfr. hjá
Deloitte.
10:30-12:00 Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu,
Kristín Norðfjörð hjá Skattstj. í Rvík.
13:00-15:00 Excel við gerð ársreikninga og
sjóðstreymis. KPMG ráðgjöf.
15:30-17:00 Bókhaldsbrellur - Stefán Svavars-
son dósent við Háskóla Íslands.
Föstudagur 16. janúar.
09:00-11:00 Nýjar reikningsskilareglur, Ólafur
Jóhannesson lögg. endursk. hjá
PWC.
11:00-12:00 Breytingar á skattframtölum 2004,
Karl Óskar Magnússon deildarstj.
RSK.
13:00-15:30 DK verður með námskeið í notkun
excel og DK þ.e. hvernig hægt er að
nýta bókhaldsforritið til fullnustu við
gerð ársreikninga og uppgjöra.
Þátttökugjald fyrir hvorn dag er kr. 11.000 fyrir
utanfélagsmenn. (Hádegisverður og kaffi inni-
falið). Upplýsingar og skráningarblöð fást hjá
Gísla Grímssyni, sími 892 9821/452 4326. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi
12. janúar nk. í fax 452 4621 eða netfang
gislijg@simnet.is . Allir velkomnir.
Stjórn Félags bókhaldsstofa.
Aðalfundur - viðskiptaþing
Verslunarráðs Íslands 2004
Aðalfundur Verslunarráðs Íslands verður hald-
inn á NordicaHotel, í Reykjavík, miðvikudaginn
11. febrúar nk. Þá mun jafnframt fara fram Við-
skiptaþing Verslunarráðs sem að þessu sinni
er haldið undir yfirskriftinni „Minni ríkisumsvif
margfalda tækifærin“.
Samkvæmt 9. gr. laga Verslunarráðs er dag-
skrá aðalfundar sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar bornir upp til samþykktar.
3. Úrslit formanns- og stjórnarkjörs tilkynnt.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning kjörnefndar.
6. Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld
ákvörðuð.
7. Önnur mál.
Athygli félagsmanna er vakin á því að frestur
til að skila inn lagabreytingatillögum rennur
út 11. janúar nk. og frestur til að skila inn fram-
boði til embættis formanns rennur út 21. janú-
ar nk.
Nánari upplýsingar um fundartíma og dagskrá
verða kynntar þegar nær dregur.
Verslunarráð Íslands.
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Kynningarfundur
Kynning verður á hópastarfi
Sálarrannsóknarfélags Íslands.
Fundurinn verður í húsi félags-
ins, Garðastræti 8, laugardaginn
10. janúar kl. 14.00.
SRFÍ.
I.O.O.F. 11 184188½
Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka.
Veitingar og happdrætti.
Allir velkomnir.
Landsst. 6004010819 VII
Fimmtudagur 8. janúar 2004
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Pretikun Heiðar Guðnason.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Föstudagur 9. janúar 2004
Opinn AA-fundur kl. 20:00.
Mánudagur 12. janúar 2004
Biblíulestur í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 19.30.
Þriðjudagur 13. janúar 2004
UNGSAM í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 19:00.
Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt
fólk í bata.
www.samhjalp.is
Prentarar
og bókbindarar
Óskum eftir öflugum og áhugasömum einstak-
lingum í eftirfarandi störf:
Prentarar, bókbindarar og vant
aðstoðarfólk
Eingöngu fólk sem þekkir prentiðnaðinn kemur
til greina. Fyrir rétta aðila er um skemmtilegt
starf að ræða. Æskilegt er að starfsmenn geti
hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veitir Berglind/Rósmundurí síma
569 7200 og í s. 865 3441.
Þar sem verkin tala!
R A Ð A U G L Ý S I N G A R