Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8. B.i. 12.Sýnd kl. 5.50 og 8. Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL HJ MBL VG. DV Yfir 80.000 gestir Sýnd kl. 6 og 10.10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Með ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. kl. 6 og 10. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 80.000 gestir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. VG. DV Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning.  Kvikmyndir.com VINSÆLASTA mynd helgarinnar var Síðasti samúræ- inn (The Last Sam- urai) með Tom Cruise í aðalhlut- verki. Þriðji og síðsti hluti Hringa- dróttinssögu, Hilm- ir snýr heim, víkur í annað sætið eftir að hafa verið þrjár vik- ur í röð vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum. Fólk hefur flykkst til að sjá hvernig ævintýrum Fróða og félaga lyktar en alls hafa tæplega 79.000 manns séð myndina. Síðasti samúræinn er stórmynd um árekstra og aðlögun tveggja heima. Tom Cruise leikur Nathan Algren, fyrrverandi höfuðsmann í Þrælastríðinu, sem fer að þjálfa her Japanskeisara að hætti Vestur- landamanna. Myndinni er leikstýrt af Edward Zwick. Aðeins ein mynd til viðbótar er ný á lista. Er það myndin Úthverfa- stelpurnar (Uptown Girls) með Brittany Murphy og Dakota Fann- ing í aðalhlutverkum. Hún er í fjórða sæti listans. Brittany er í hlutverki fínu stelpunnar Mollu, sem verður skyndilega að fara að vinna fyrir sér þegar hún er rænd arfinum. Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson heldur sér líka vel. Hún er í þriðja sæti listans og alls hafa rúmlega 13.000 manns séð hana. Einnig má geta þess að breska rómantíska gamanmyndin Einskon- ar ást (Love Actually) er í fimmta sæti þrátt fyrir að hafa setið sjö vikur á lista en hún vermdi topp- sætið þrjár vikur í röð. Hilmir víkur eftir þriggja vikna setu á toppnum Síðasti sam- úræinn fyrstur                            !  "    #   $         %     $  #     $  % % &! '                  ! "  # $     ! % &   ' ( )  * $ +)   $!   ,  -) $  .    /  0  % ) !   )% $                ( )  * + , - . / 0 (1 (( (, (*  (- (0 () (/  ( , * ( - / ) . * ) (1 / 0 (, (1  , / + 0                    ! "23 4'"5 65 7 5 6 '25 893"23 9"235 9"235 : "5 "235  5 ;'5  9 "23 4'"5 893"235 7 56 '2 9"235 "23 "23 4'"5 65 7 5 893"235 7 " 4'"5 65 7 5 6 '25 893"2358<2 9"235 : "5 "23 7  "23 4'"5 65 7 5 6 '25 893"23 "23 4'"5 65 6 '2 4'"5 893"23 9"235 9"235 "23 : "5 7  893"23 : " : "5 8<2 9"23 "23 4'"5 893"23 893"23 "23 4'" 9"23 UM nokkra hríð hafa mynd- diska-viðhafnarútgáfurnar af tveimur fyrstu myndum Hringadróttinssögu - Föru- neyti hringsins og Tveggja turna tal - verið uppseldar. Aron Víglundsson hjá Myndformi segir að enn sé hægt að verða sér úti um hefðbundna útgáfu á mynd- diski en viðhafnarútgáfurnar séu uppseldar hjá útgefenda. Ekki að undra, þar sem heild- arsalan á mynddiskunum hérlendis, þegar allt er saman tekið (bæði venjulega útgáfan og þessi sérstaka), er kominn upp í 38.000 eintök! Tveggja turna tal hefur selst í 18.500 eintökum en Föruneyti hringsins í 19.700. Þá hefur leikstjóri þríleiksins, Peter Jack- son, staðfest að lengri mynddiskaútgáfan af síðustu myndinni,Hilmir snýr heim, sú sem kemur út í nóvember, eða um það leyti, verði á sjöttu klukkustund! Hringadróttinssaga á mynddiskum Hefur selst í 38 þúsund eintökum Lengri útgáfan á Hilmir snýr aftur verður á sjöttu klukku- stund Atriði úr Hilmir snýr heim. Aragorn leggur á hest sinn. PÁFAGARÐUR neitar því að Jóhannes Páll páfi II hafi lagt blessun sína yfir umdeilda kvik- mynd Mel Gibsons, Píslarsögu Krists, en fréttir hafa birst af því að páfi hafi séð myndina í íbúð sinni í byrjun desember og sagt: „Hún sýnir hvernig þetta var.“ Framleiðendur kvikmyndar- innar segja að Stanislaw Dziw- isz, erkibiskup og ritari páfa, hafi skýrt þeim frá þessu en í frétt frá Kaþólsku fréttaþjónust- unni í gær segir Dziwisz: „Þetta er ekki satt“. Fréttaþjónustan, sem tengist samtökum bandarískra biskupa, hefur eftir Dziwisz að páfi leggi ekki dóm á listaverk heldur láti aðra sérfróða menn um slíkt. Myndin, sem fjallar um síðustu stundirnar í lífi Jesú Krists, verður frumsýnd 25. febr- úar. Nokkrir háttsettir embættismenn Páfa- garðs hafa fengið að sjá myndina og hafa borið lof á hana. Leiðtogar gyðinga hafa hins vegar kvartað yfir því að myndin gefi til kynna að gyðingar beri ábyrgð á krossfest- ingunni. Embættismenn segja að páfa hafi verið sýnd myndin og var hún sýnd í tveimur hlut- um svo páfi þyrfti ekki að sitja of lengi í einu. Framleiðendur myndarinnar segja að Dziwisz, sem horfði á myndina með páfa, hafi komið skoðunum hans á framfæri. Páfagarður leiðréttir sögusagnir Páfinn blessaði ekki kristsmynd Gibsons Reuters Þær sögusagnir eru ekki á rökum reistar að páfinn hafi gefið Píslargöngu krists fjórar stjörnur. Tom Cruise í bardagaham.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.