Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 62
FRÉTTIR 62 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólafur Snorri Ottósson 435 0098 694 7372 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019/864 4820/662 0984 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 662 1373 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 846 8123 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 895 0222 Hellissandur/Rif Aron Jóhannes Leví Kristjáns. 436 6925 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 894 5591 Hveragerði Erna Þórðardóttir 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 862 2888 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Hanna Lísa Vilhelmsdóttir 472 1102 690 2415 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Rakel Guðbjörnsdóttir 456 2595 696 2663 Varmahlíð Ragnar Helgason 453 8134 867 9649 Vestmannaeyjar Sigurgeir Jónasson 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 698 7521 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 848 6475 Þingeyri Arnþór Ingi Hlynsson 456 8285 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 16. feb. Spilað var á tíu borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Geir Guðmundss. – Ægir Ferdinandss. 253 Olíver Kristóf. – Sæmundur Björnsson 252 Jón Lárusson – Magnús Oddsson 230 Árangur A-V: Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 268 Eysteinn Einarss. – Kári Sigurjónss. 264 Jón Karlsson – Sigurður Karlsson 240 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 19. feb. Spilað var á átta borð- um. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S: Hannes Ingibergss. – Sigurður Pálsson 196 Jón Karlsson – Sigurður Karlsson 192 Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímss. 188 Árangur A-V: Eysteinn Einarss. – Kári Sigurjónss. 202 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 201 Jón Lárusson – Magnús Oddsson 196 Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Hinn 9. febrúar lauk hjá BDÓ þriggja kvölda Húsasmiðju-tví- menningi. Húsasmiðjan gaf verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Átta pör tóku þátt í mótinu og var miðlungur 252 stig. Úrslit urðu eftirfarandi: Þorsteinn Ásgeirss. – Guðm. Sigurbj. 310 Kristján Þorsteinss. – Hákon Sigm. 290 Jón A. Jónsson – Eiríkur Helgason 256 Ingvar Jóhannss. – Guðm. S. Jónss. 250 Hinn 16. febrúar hófst svo aðaltví- menningur félagsins með þátttöku 12 para. Staðan eftir 1 kvöld er þessi: Hákon Sigmundss. – Kristján Þorst. 211 Eiríkur Helgason – Jón A. Jónsson 194 Gunnar Jónsson – Árni Steingrímsson 182 Guðmundur S. Jónss. – Ingvar Jóh. 177 Magnús G. Gunnarss. – Gústaf Þórar. 174 Bridsfélag yngri spilara Aðeins fjögur pör mættu til leiks á spilakvöldi Bridsfélags byrjenda miðvikudaginn 18. febrúar. Spilaður var 24 spila sveitakeppnisleikur milli sveita Indu Hrannar Björnsdóttur og Sigrúnar Sveinbjörnsdóttur. Leikurinn var í járnum lengst af, en svo fór að Inda Hrönn hafði betur 88- 69. Í sveit Indu auk hennar voru Anna Guðlaug Nielsen, Kári Hreins- son og Ísak Sigurðsson. Næsta spila- kvöld mæta vonandi nægilega marg- ir til þess að spila tvímenning. Miðvikudaginn 3. mars verður spilaður Stórfiskaleikur. Þá mæta spilameistarar úr röðum félaga hjá BR og spila við yngri spilara í tví- menningskeppni. Yngri spilarar geta mætt án meðspilara og fengið úthlut- að meistara úr röðum BR-manna, eða komið með ákveðinn makker. Fyrir áramótin var einnig spilaður stórfiskaleikur sem mæltist mjög vel fyrir hjá yngri spilurunum sem fengu þar tækifæri til þess að þjálfa sig meða lengra komnum spilara. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum fimmtudaginn 19. febrúar. Meðal- skor 220. Beztum árangri náðu: NS Sigtryggur Ellertsson – Oddur Jónss. 256 Hlaðgerður Snæbj. – Halldóra Thor. 235 Guðjón Ottóss. – Guðmundur Guðv. 230 Guðrún Gestsd. – Guðmundur Árnas. 226 AV Guðlaugur Árnas. – Jón Páll Ingib. 265 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 240 Leifur Jóhannesson – Ólafur A. Jónss. 236 Stefán Ólafss. – Sigurjón H Sigurjónss. 235 Spilað mánu- og fimmtudaga. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK spilaði tvímenn- ing á 15 borðum mánudaginn 17. febrúar. Miðlungur 264. Efst vóru: NS Guðmundur Magnúss. – Kristinn Guðm. 327 Stefán Friðbjarnars. – Sigurþór Halld. 297 Guðmundur Guðv. – Guðjón Ottóss. 281 Jóhann Ólafsson – Sigurpáll Árnason 278 AV Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 352 Lilja Kristjánsd. – Oddur Jónsson 304 Jón Páll Ingibergss. – Guðlaugur Árnas. 289 Róbert Sigm. – Sigtryggur Ellertss. 289 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf. og KB banki hf. hafa undirritað 4,2 milljarða króna lánssamning. Um er að ræða endurfjármögnun á öll- um lánum Flugstöðvarinnar hjá ís- lenska ríkinu, en þau eru um 2⁄3 af langtímalánum stöðvarinnar. Láns- samningurinn er til 15 ára. Flugstöðin hefur unnið að endur- fjármögnun lánanna um nokkurt skeið með aðstoð frá Ráðgjöf og Efnahagsspá hf. Langtímalán Flug- stöðvarinnar hafa lækkað um 1,8 milljarða síðastliðin ár. Í lok árs 2001 voru þau um 8,7 milljarðar króna, en verða komin niður í um 6,9 milljarða króna í ár. Árið 2002 voru um 2 milljarðar króna endurfjármagnaðir með lánssamningi við Norræna fjárfest- ingabankann og árið 2003 var 1,1 milljarður króna af lánum félagsins greiddur niður. Með þessum nýja lánssamningi er endurfjármögnun félagsins lokið. Vegna mikillar fjölgunar farþega sem fara um Flugstöð Leifs Eiríks- sonar mun stöðin verða stækkuð og skipulagi breytt innandyra á næstu tveimur árum. Framkvæmdirnar verða í tveimur áföngum og eru þær þegar hafnar. Fyrri áfanga lýkur áður en sumarannir hefjast. Undirrita 4,2 milljarða króna lánssamning Á myndinn eru sitjandi frá vinstri: Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvarinnar, Gísli Guðmunds- son, stjórnarformaður Flugstöðvarinnar, Sólon R. Sigurðsson, forstjóri KB banka og Hreiðar Már Sigurðsson, for- stjóri KB banka. Standandi frá vinstri: Stefán Þórarinsson, varaformaður stjórnar Flugstöðvarinnar, Elín Árna- dóttir, fjármálastjóri Flugstöðvarinnar, Bjarki H. Diego, framkvæmdastjóri hjá KB banka, Þórður Jónsson, viðskiptastjóri hjá KB banka og Róbert B. Agnarsson, viðskiptastjóri hjá KB banka. Þurrlendisvistfræði Svalbarða og annarra heimskautasvæða Fræðsluerindi HÍN verður haldið á morgun, mánudaginn 23. febrúar, kl. 17 í Náttúrufræðihúsi Háskólans, í stofu 132. Ingibjörg Svala Jónsdóttir plöntuvistfræðingur flytur erindi um þurrlendisvistfræði Svalbarða og annarra heimskautasvæða. Ingibjörg Svala mun fjalla almennt um einkenni þurrlendis heim- skautasvæðanna og þess breytileika í loftslagi, plöntu- og dýralífi sem þar er að finna. Þá mun hún víkja að vistfræðilegri sérstöðu eyjaklasans Svalbarða meðal heimskautasvæða. Fræðslufundur Stómasamtak- anna verður á morgun, mánudaginn 23. febrúar, kl. 20 í Skógahlíð 8, 4. hæð. Ásgeir Theódórs meltingar- sjúkdómalæknir heldur erindi um ristilkrabbamein hjá Íslendingum og Geirþrúður Pálsdóttir hjúkr- unarfræðingur kynnir nýjungar frá Coloplast o.fl. Bollukaffi verður að erindum loknum. Á MORGUN Málstofa um farandverkakonur Mannréttindaskrifstofa Íslands og UNIFEM á Íslandi halda málstofu um farandverkakonur í Norræna húsinu fimmtudaginn 26. febrúar kl. 12.05–13. Í málstofunni verður reynt að varpa ljósi á stöðu farandverkakvenna hér á landi og hvort og þá á hvern hátt hún er frábrugðin stöðu farandverka- kvenna annarsstaðar. Erindi flytja Hjálmfríður Þórðardóttir hjá Efl- ingu- stéttarfélagi og Lilja Hjartardóttir frá UNIFEM. Þátttakendur í pall- borði verða Anh–Dao Tran, formaður Samtaka kvenna af erlendum upp- runa, og Friðbjörg Ingimarsdóttir, kennsluráðgjafi um nýbúakennslu hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Inngangur að skjalastjórnun Nám- skeið Skipulags og skjala ehf. „Inn- gangur að skjalastjórnun“ verður haldið fimmtudaginn 17. og föstudag- inn 18. mars. n.k. kl. 9–13 báða dag- ana og er öllum opið. Farið verður í grunnhugtök skjalastjórnunar; lífs- hlaup skjals, virk skjöl, óvirk skjöl, skjalaáætlun og skjalalykil, hvernig leysa má skjalavanda íslenskra vinnustaða, fjallað um íslensk lög er varða skjalastjórnun o.fl. Léttur há- degismatur ásamt kaffi er innifalið í námskeiðsgjaldi. Kennari er Sigmar Þormar M.A. Námskeiðsgjald er kr.25.000. Námskeiðsskráning og upplýsingar: skipulag@vortex.is Aðalfundur Umhyggju – félag til stuðnings langveikum börnum verð- ur haldinn fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20 að Laugavegi 7, 3. hæð. Venju- lega aðalfundarstörf og kynning á Sjónarhóli. Veitingar verða í boði í lok fundarins. Á NÆSTUNNI ÓUMBEÐINN póstur, sem berst inn á heimili landsins, vegur alls rúmlega 5.300 tonn á ári. Myndi allur sá pappír nægja til að byggja 20 sentimetra breiða brú frá jörð- inni til tunglsins, eða 363.000 kíló- metra leið. Ef allur óumbeðinn póstur færi í endurvinnslu mætti spara 4.800 tonn af koltvísýringi á ári, sem jafngildir útblæstri frá 1.200 fólksbílum. Í fréttatilkynningu frá Sorpu segir að gera megi ráð fyrir að óumbeðinn pappír og dagblöð í áskrift vegi um 100 kg að með- altali á hvert heimili. Berist allur þessi pappír til endurvinnslu, næg- ir hann til framleiðslu á 45 millj- ónum klósettrúlla, sem gerir 155 rúllur á mann á ári. Í fyrra söfn- uðust 5.128 tonn af dagblöðum, tímaritum og auglýsingapósti á suðvesturhorni landsins og á Norðurlandi 386 tonn. Pappírinn var sendur frá Sorpu til Svíþjóðar í endurvinnslu þar sem fyrirtækið Eden nýtir hann m.a. til fram- leiðslu á klósettrúllum og eldhús- þurrkum. Réttlætismál að útgefendur greiði úrvinnslugjald Í tilkynningunni segir að gera megi ráð fyrir að kostnaður sveit- arfélaga vegna óumbeðins pappírs sé ekki undir 90 milljónum króna á ári. Þegar dagblöð í áskrift, tíma- rit og annar prentpappír er talinn með má ætla að kostnaðurinn fari yfir 200 milljónir króna. „Það er töluvert réttlætismál að útgefend- ur óumbeðins pappírs greiði fyrir endurvinnslu eða eyðingu pappírs og það væri vel framkvæmanlegt með álagningu úrvinnslugjalds, líkt og þegar hefur verið lagt á fernur,“ segir í tilkynningunni. Er einnig bent á að fólk geti fengið límmiða hjá Íslandspósti þar sem á stendur „engan fjölpóst takk“ og er hægt að líma við bréfalúgu eða póstkassa. 5.300 tonn af óumbeðn- um pósti á heimilin á ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.