Morgunblaðið - 12.03.2004, Page 35

Morgunblaðið - 12.03.2004, Page 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 35 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp- lýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helg- ar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún- aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald- frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir kon- ur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.513,25 0,69 FTSE 100 ................................................................ 4.445,20 -2,13 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.904,95 -4,47 CAC 40 í París ........................................................ 3.646,43 -2,97 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 269,79 -3,22 OMX í Stokkhólmi .................................................. 683,16 -3,21 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.128,38 -1,64 Nasdaq ................................................................... 1.943,89 -1,03 S&P 500 ................................................................. 1.106,79 -1,52 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.297,04 0,00 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.024,06 -1,44 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 10,90 -2,1 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 147,50 -4,5 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 101,25 -1,5 FMS HORNAFIRÐI Hrogn/Þorskur 150 150 150 20 3,000 Þorskur 160 18 93 647 60,375 Samtals 95 667 63,375 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 80 80 80 315 25,200 Hrogn/Þorskur 167 136 156 1,616 251,982 Keila 29 29 29 15 435 Langlúra 91 91 91 480 43,680 Lúða 584 584 584 11 6,424 Rauðmagi 41 41 41 40 1,640 Sandkoli 91 91 91 80 7,280 Skarkoli 228 174 223 2,048 457,571 Skötuselur 158 158 158 31 4,898 Steinbítur 82 82 82 135 11,070 Tindaskata 18 18 18 617 11,106 Undýsa 31 17 21 335 7,025 Ýsa 181 85 144 2,484 357,724 Þorskur 199 93 139 3,315 462,355 Þykkvalúra 295 295 295 120 35,400 Samtals 145 11,642 1,683,790 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 89 89 89 30 2,670 Hrogn/Þorskur 119 119 119 200 23,800 Skarkoli 176 176 176 150 26,400 Skrápflúra 57 57 57 150 8,550 Steinbítur 76 71 73 36,206 2,632,026 Undýsa 17 17 17 50 850 Undþorskur 63 47 53 688 36,136 Ýsa 165 102 138 2,500 345,202 Þorskur 94 94 94 1,000 94,000 Samtals 77 40,974 3,169,634 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 438 408 418 119 49,707 Grálúða 168 168 168 5 840 Grásleppa 87 86 87 196 16,958 Gullkarfi 76 67 74 819 60,538 Hlýri 96 84 94 2,152 201,634 Hrogn/Þorskur 203 125 185 4,217 780,824 Keila 26 21 23 645 15,140 Langa 70 41 44 878 38,820 Lifur 20 20 20 909 18,180 Lúða 764 589 636 101 64,280 Náskata 18 18 18 52 936 Rauðmagi 45 40 44 218 9,515 Skarkoli 232 54 207 3,475 719,885 Skötuselur 231 199 214 426 91,076 Steinbítur 81 62 80 2,660 213,970 Tindaskata 11 11 11 14 154 Ufsi 41 24 30 606 17,928 Undýsa 36 35 35 409 14,407 Undþorskur 79 69 74 2,539 187,044 Ýsa 191 35 121 30,517 3,683,144 Þorskur 250 77 150 98,931 14,851,962 Þykkvalúra 375 375 375 350 131,250 Samtals 141 150,238 21,168,193 Lúða 699 496 582 108 62,906 Steinbítur 82 82 82 229 18,778 Samtals 65 3,651 235,966 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 92 92 92 183 16,836 Keila 27 27 27 10 270 Lúða 616 616 616 25 15,400 Steinbítur 74 74 74 2,154 159,394 Ýsa 103 74 92 3,686 339,074 Þorskur 186 186 186 86 15,996 Samtals 89 6,144 546,970 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 30 30 30 5,643 169,290 Samtals 30 5,643 169,290 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 94 94 94 806 75,765 Skarkoli 150 150 150 251 37,650 Steinbítur 72 72 72 280 20,160 Ufsi 21 21 21 106 2,226 Undýsa 17 17 17 1,588 26,996 Ýsa 40 40 40 1,932 77,280 Þorskur 171 171 171 656 112,176 Samtals 63 5,619 352,253 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hrogn/Þorskur 136 136 136 33 4,488 Þorskur 83 83 83 555 46,065 Samtals 86 588 50,553 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn/Þorskur 169 169 169 129 21,801 Rauðmagi 50 50 50 9 450 Skarkoli 200 196 197 90 17,720 Ýsa 142 47 87 175 15,254 Þorskur 246 86 152 4,165 632,147 Samtals 150 4,568 687,372 FMS GRINDAVÍK Blálanga 84 84 84 134 11,256 Gullkarfi 72 67 71 653 46,576 Hlýri 95 95 95 139 13,205 Keila 34 34 34 2,416 82,144 Langa 75 61 61 3,912 238,784 Lúða 733 595 677 61 41,282 Lýsa 45 40 42 863 35,825 Rauðmagi 32 32 32 13 416 Skata 131 131 131 18 2,358 Skötuselur 197 197 197 3 591 Steinbítur 82 73 76 58 4,387 Ufsi 49 45 49 371 18,131 Undýsa 31 31 31 471 14,601 Undþorskur 77 77 77 121 9,317 Ýsa 166 94 148 8,574 1,265,084 Samtals 100 17,807 1,783,957 FMS HAFNARFIRÐI Blálanga 75 75 75 42 3,150 Hrogn/Þorskur 150 137 143 54 7,736 Kinnar 81 81 81 160 12,959 Kinnfisk/Þorskur 410 400 405 45 18,235 Þorskur 200 81 170 385 65,338 Samtals 157 686 107,418 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 75 82 176 14,406 Gellur 438 408 418 119 49,707 Grálúða 197 168 197 540 106,235 Grásleppa 87 86 87 196 16,958 Gullkarfi 80 46 55 7,059 391,451 Hlýri 96 84 93 4,996 466,909 Hrogn/Þorskur 203 108 174 6,346 1,101,947 Keila 41 21 36 5,692 204,835 Kinnar 81 81 81 160 12,959 Kinnfisk/Þorskur 410 400 405 45 18,235 Langa 75 41 58 4,790 277,604 Langlúra 91 91 91 480 43,680 Lifur 20 20 20 909 18,180 Lúða 764 496 622 306 190,292 Lýsa 45 40 42 863 35,825 Náskata 18 18 18 52 936 Rauðmagi 50 32 43 280 12,021 Sandkoli 91 91 91 80 7,280 Skarkoli 232 54 208 6,180 1,286,604 Skata 131 131 131 18 2,358 Skrápflúra 57 50 53 317 16,900 Skötuselur 231 158 210 460 96,565 Steinbítur 93 58 73 41,984 3,076,745 Tindaskata 18 11 18 631 11,260 Ufsi 49 21 30 7,272 220,679 Undýsa 36 17 22 2,853 63,879 Undþorskur 79 47 70 5,923 411,977 Ýsa 191 35 122 50,558 6,148,765 Þorskur 250 18 149 111,275 16,569,566 Þykkvalúra 375 295 355 470 166,650 Samtals 119 261,030 31,041,409 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 93 93 93 894 83,142 Hrogn/Þorskur 108 108 108 77 8,316 Skarkoli 207 207 207 67 13,869 Skrápflúra 50 50 50 167 8,350 Steinbítur 58 58 58 142 8,236 Undþorskur 70 70 70 2,520 176,400 Ýsa 97 97 97 410 39,770 Samtals 79 4,277 338,083 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 197 197 197 535 105,395 Gullkarfi 57 46 46 4,564 211,700 Hlýri 93 93 93 792 73,657 Skarkoli 209 95 136 99 13,509 Steinbítur 93 72 73 120 8,724 Ufsi 24 24 24 546 13,104 Undþorskur 56 56 56 55 3,080 Ýsa 99 80 94 280 26,233 Þorskur 187 105 150 1,199 180,097 Samtals 78 8,190 635,499 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Þorskur 211 99 146 336 49,056 Samtals 146 336 49,056 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 67 67 67 708 47,436 Keila 41 41 41 2,606 106,846 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.3. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) - F NL # =  *F ; F L ,& *F           !" ##$ ' @  *  @ $  JE!44 JB!44 J)!44 JJ!44 J3!44 JC!44 J4!44 3D!44 3A!44 3I!44 3E!44 3B!44 3)!44 3J!44 33!44 3C!44           & - F ,& *F NL # =  *F ; F L %    &'( JC   CDDI O C444 3E44 3B44 3)44 3J44 3344 3C44 3444 CD44 CA44 CI44 !"# ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Fréttasíminn 904 1100 GUÐLAUGSSUNDIÐ er þreytt í dag að venju og hefst klukkan fjögur að morgni. Sjö sundmenn synda 6.000 metra, sem gerir 240 ferðir í sundlaug Íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum, þar af eru tvær 14 ára stúlkur úr Sundfélagi ÍBV. Þá munu sjö starfsmenn Íþróttamið- stöðvarinnar skiptast á um að synda sömu vegalengd, að sögn Friðriks Ásmundssonar. Guðlaugssundið var fyrst þreytt hinn 12. mars 1985 til að minnast björgunarafreks Guðlaugs Friðþórs- sonar. Það voru nemendur Stýri- mannaskólans í Vestmannaeyjum sem þreyttu sundið og gerðu hinn 12. mars á hverju ári til 1999 að skólinn var lagður niður. Sundið féll niður árið eftir en Friðrik Ásmundsson, fyrrverandi skólastjóri, sá um að endurvekja það. „Þegar nemendur Stýrimanna- skólans syntu þetta syntu þeir alltaf í fötunum og í sex klukkustundir. Þeir skiptust á um að synda líkt og í boð- sundi. Hver sundmaður hafði ákveð- inn mínútufjölda og kepptust þeir um að komast sem lengst á þeim tíma,“ sagði Friðrik. „Þegar 10 ár voru liðin frá Helliseyjarslysinu fór- um við með nemendur úr Stýri- mannaskólanum á staðinn þar sem Hellisey fórst, við Ledd, og syntu þeir til lands. Nemendurnir voru klæddir í blautbúninga, líkt og frosk- kafarar nota. Þrátt fyrir það voru þeir að niðurlotum komnir eftir sundið.“ Friðrik hefur safnað mönnum í sundið undanfarin ár og hefur mynd- ast fastur kjarni sundmanna sem eru allt að þrjár klukkustundir að synda 6 km. „Magnús Kristinsson útvegs- bóndi hefur oftast synt og syndir einnig í dag. Kristján Gíslason, stjórnarformaður Eykis í Reykjavík, hefur verið fyrstur í mark á um tveimur tímum. Jóhann Halldórsson útgerðarmaður er elstur, rúmlega sextugur, synti í fyrra og syndir aft- ur nú. Auk þeirra synda þeir Allan Friðriksson, starfsmaður Íþrótta- miðstöðvarinnar, Óskar Óskarsson, forstjóri Áhaldaleigunnar í Vest- mannaeyjum og þær Berglind Brynjarsdóttir og Tinna Rún Krist- ófersdóttir úr Sundfélagi ÍBV sem synda Guðlaugssundið í annað sinn,“ sagði Friðrik. Morgunblaðið/Sigurgeir Guðlaugur Friðþórsson (t.v.) og Friðrik Ásmundsson með bikar sem Guðlaugur gaf og nemendur 1. og 2. stigs Stýrimannaskólans í Vest- mannaeyjum kepptu um. Keppt var í björgunarbátaboðsundi að loknu Guðlaugssundi. Myndin var tekin 1991. Guðlaugssundið þreytt í dag AIESEC, alþjóðafélag háskóla- nema, stendur að Framadögum í tí- unda sinn í dag, kl. 11–18, í Nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Framadagar eru verkefni sem mynda tengsl á milli atvinnulífsins og háskólanna í landinu. Þeir eru haldnir að erlendri fyrirmynd og hugsaðir sem vettvangur fyrir stúd- enta til að kynna sér það sem hæst ber í atvinnulífinu og fyrir fyrirtæki að komast í kynni við ungt mennta- fólk. Þorgerður Katrín Gunnarsdótt- ir menntamálaráðherra mun setja Framadaga. Í kvöld kl. 19 verður haldin mót- taka á Nasa fyrir starfsmenn þeirra aðila sem taka þátt og fyrrv. meðlimi AIESEC. Meiri upplýsingar um Framadaga er hægt að finna á vefsíðunni www.framadagar.hi.is. Framadagar haldnir í tíunda sinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.