Morgunblaðið - 12.03.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.03.2004, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 12. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“ Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. ÁLFABAKKI Kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. KRINGLAN Kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. l i i i .HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8.15. SV MBL DV SV MBL Sýnd kl. 6 og 10. -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Skonrokk „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV Sýnd kl. 7.15. B.i. 14. Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Ó.H.T. Rás2 FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS!  SV MBL Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30 og 9.15. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. „Undraverð, töfrandi, innileg og óhugnanlega falleg!“ - Damon Smith, Attitude magazine „Dásamlega hjartnæm og hrífandi mynd!“ - Alice Fisher, Vogue „Snilld! Fersk, tilgerðarlaus, átakanleg og seiðandi!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times „Mesta töfraverk ársins.“ - Mark Eccleston, Glamour  Kvikmyndir.com  HJ MBL BRESKI söngvarinn George Mich- ael, fyrrum Wham-ari, hefur feng- ið sig fullsaddan á tónlistarbrans- anum og ætlar að hætta útgáfu á tónlist sinni í verslunum. Ekki það að hann sé hættur að búa til tónlist heldur hefur hann í hyggju að gefa lög sín út á Netinu. Michael gefur út nýja plötu á mánudaginn kemur sem heitir Patience og segir hana þá síðustu sem hann gefi út upp á gamla mátann. Hann ætli aldrei framar að gefa út plötur sem verði til sölu í verslunum því hann þurfi ekki á peningum að halda og njóti ekki frægðarinnar. Þess í stað geta aðdáendur hans lagt fram framlög um Netið í staðinn fyrir afnot af tónlist hans. Fjármunum sem safn- ast verður varið til góðgerðarmála. Hann segist hafa notið góðs af tónlistarhæfileikum sínum í gegn- um árin og þurfi ekki lengur á pen- ingum fólks að halda. Hann segist vonast til þess að fólk leggi fram framlög til góðgerðarmála fyrir af- not af lögum hans um Netið. „Trú- ið mér, ég á eftir að vekja litla at- hygli fjölmiðla innan nokkurra ára. Vonandi öðlast ég hamingju, veiti fólki aðgang að tónlistinni og stuðla að jákvæðum hlutum ef fólk leggur fram framlög fyrir þessi af- not …“ Fjallað verður nánar um George Michael og nýju plötuna hans í Tímariti Morgunblaðsins á sunnu- daginn kemur. George Michael kveður poppbransann George Michael hefur ekki lengur trú á bransanum sem búinn er að selja 80 milljónir platna með tón- listinni hans síðustu tvo áratugi. ROKKSVEITIN Singapore Sling heldur kveðjutónleika á Grand Rokk í kvöld, en þeir félagar leggja í ferða- lag vestur um haf í næstu viku. Morgunblaðið sló á þráðinn til leið- toga sveitarinnar, Henriks Björns- sonar. Sling-liðar eru nú að bjástra við plötugerð og kæmi sá gripur í kjöl- farið á fyrstu plötu sveitarinnar, The Curse of Singapore Sling, sem kom út sumarið 2002. Henrik segir upp- tökur ganga vel og þeir séu komnir langleiðina með plötuna. „Við byrjuðum í febrúar að taka upp og ætlum að klára megnið af vinnunni áður en við förum út. Svo er bara snurfuss þegar við komum til baka.“ Platan kemur út í sumar, hér- lendis verða það 12 Tónar sem gefa út en Stinky Records gefa út í Bandaríkjunum. Fyrstu tónleikar Singapore Sling úti verða á South by Southwest hátíðinni þar sem þeir léku einnig í fyrra. Hún fer fram í Austin, Texas og þykir vera ein skemmtilegasta tónlistarhátíðin sem í gangi er í dag. „Þar verður svona Stinky Records kvöld þar sem við verðum að sjálf- sögðu aðalbandið. Annars hefðum við ekki spilað,“ segir Henrik og kveður fast að. Henrik segir að lokum þeir hafi spilað margoft í Bandaríkjunum en aldrei í Evrópu – fyrir utan Ísland náttúrulega. „Það er eitthvað verið að vinna í því að koma okkur á Hróarskeldu. Það væri gaman ef af yrði. Þó ekki væri nema tilbreytingarinnar vegna.“ Auk þess að leika á South by Southwest hátíðinni munu Singapore Sling leika á þremur tónleikum í New York og á einum í Washington. Singapore Sling leikur Ný plata í vinnslu Toggi Sling er töffari! Tónleikarnir eru á Grand Rokk eins og áður segir og hefjast þeir upp úr 22.00. Einnig leikur Spilabandið Runólfur. www.stinkyrecords.com www.sxsw.com arnart@mbl.is á hljómleikum á Grand Rokk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.