Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 21 FRa mtíDaRB óK - www.kbbanki.is ÉG Á MÉR DRAUM Draumur fermingarbarnsins getur orðið að veruleika með aðstoð Framtíðarbókar. Með því að ávaxta fermingarpeningana á Framtíðarbók er lagður grunnur að því að stórir draumar geti orðið að veruleika í framtíðinni. Gjafakort fyrir Framtíðarbókina fást í öllum útibúum KB banka. Verðtryggður sparireikningur, sem ber 6% vexti. Innstæðan verður laus til úttektar við 18 ára aldur. Láttu draumana rætast! N O N N I O G M A N N I I Y D D A / si a .i s limir ekki búnir að átta sig á því sem gerst hafði. Mammút var einnig valin efnilegasta/áhugaverðasta sveitin þannig að þegar var tilkynnt um að hún hefði og sigrað Tilraunirnar var auðsýnilegt að meðlimir trúðu því ekki. Svipurinn á Katrínu sagði „nei! þetta er einhver misskilningur!“ „Þetta kom okkur algerlega á óvart. Og þetta er engin uppgerðar- væmni. Við áttum í sannleika sagt engan veginn von á þessu.“ Svo segir áðurnefnd Katrína án þess að blikna (hún var auk þess valin söngvari Til- raunanna), en þess má geta að hún á ekki langt að sækja tónlistargáfuna, dóttir Birgis Mogensens bassaleikara Spilafífla, Killing Joke og Kukls. Með henni í sófanum þar sem viðtalið fer fram – sem er í búningsherberginu í kjallara Austurbæjar – eru þau Andri Bjartur Jakobsson trommuleikari, Guðrún H. Ísaksdóttir bassaleikari, Arnar Pétursson gítarleikari, sonur Péturs Jónassonar gítarleikara, og Alexandra Baldursdóttir gítarleikari. Mammút er ekki nema þriggja mánaða gömul sveit. Meðlimir eru all- ir á grunnskólaaldri, ýmist í 9. eða 10. bekk, og koma úr Voga- og Lauga- lækjarskóla. Sameiginleg félagsmið- stöð er Þróttheimar og þar varð Mammút til. „Við æfum í bílskúrnum mínum,“ segir Andri, aðspurður. Um alvar- leika hljómsveitarinnar kveða þau öll sem eitt fast að og segjast taka þetta mjög alvarlega. Hér er ekki tjaldað til einnar nætur. Í ljós kemur svo að strákarnir eru báðir í tónlistarnámi en stelpurnar, þ.e. Guðrún og Alex- andra, fóru að fikta við hljóðfærin síð- asta sumar. Korter Mammút á aðeins þrjú lög klár – þótt fleiri séu í vinnslu. Og lag tvö var samið á miðvikudaginn. Alvöru pönk! Og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir nær blaðamaður ekki að kreista úr með- limum hverjar séu tónlistarlegar fyr- irmyndir. Hann fær dæmigerð svör eins og: „Við hlustum á svo margt að þetta kemur víðs vegar að.“ Með tilliti til tónlistar Mammút lætur hann þetta gott heita. Það er nefnilega erf- itt að pinna hana niður, eitthvað sem er kostur. Mammút, eins og Loðfíll- inn, eru blessunarlega fast niðri á jörðinni með þetta allt saman. Blaðamaður býr að endingu til dæmisögu. Hvað ætlar sveitin að gera frammi fyrir tónleikaferðalagi, plöt- um, frægð svo fátt eitt sé nefnt? Eitt- hvað sem gæti hugsanlega verið framundan. „Þetta er allt í mótun eins og er,“ segir Katrína. „Það eina sem við vær- um til í að gera er að spila í Japan.“ Eftir nokkurt japl, jaml og fuður er augljóst að sveitin í heild sinni gerir sér engar grillur. Enda um korter lið- ið frá sigrinum og allir hausar á fleygiferð. „Auðvitað er það heillandi að lifa af tónlist,“ segir Katrína. „En allt þarf þetta að vera á réttum forsendum. Við myndum til að mynda aldrei gefa út plötu bara til að gefa út plötu. Efnið verður að vera til staðar og það þarf að vera boðlegt.“ Mammút fagnar verðlaunum sem athyglisverðasta hljómsveitin. arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.