Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ GEORGE MICHAEL íhugar nú að búa til söngleik byggðan á lögum Wham! Í útvarpsviðtali í vikunni sagði hann að búið væri oftar en einu sinni að biðja sig og Andrew Ridgeley að taka þátt í slíku verk- efni og að sér þætti það spennandi. Hann viðurkenndi þó að sér þætti þetta hræðileg hugmynd í listrænu tilliti en áttaði sig þó vel á hversu mörgum af ákveðinni kynslóð þætti slíkur söngleikur kærkominn. „En ég held ég myndi í alvöru ekki mæta á frumsýninguna, enda sjarminn alveg farinn af þessum lögum þegar þau eru kominn í ein- hvern söngleikjabúning.“ Michael segir Ridgeley hins veg- ar þeirrar skoðunar að sé sagan góð þá væri hrokafullt að láta ekki til leiðast. „Honum þætti líka ekki leiðinlegt að fá eitthvað fyrir sinn snúð.“ George Michael og Andrew Ridge- ley í þá gömlu (góðu) daga. Wham! söngleikur? JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 1.000 kr. www.jazzis.net/mulinn 28. mars Jónsson/Gröndal Quintet Haukur Gröndal: saxófónn Ólafur Jónsson: saxófónn Agnar Már Magnússon: píanó Morten Lundsby: bassi Erik Qvick: trommur Ný íslensk nútíma jazztónlist eftir þá Hauk og Ólaf þar sem áhrifa gætir víða, kraftmikil, dulúðleg og fjörug, þar sem reynt er að fara áður ótroðnar slóðir en þó með hefðina í farteskinu. Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Lau. 3. apríl örfá sæti laus Sun. 4. apríl. nokkur sæti laus Síðustu sýningar eftir Bulgakov eftir Jón Atla Jónasson Sun. 28. mars kl. 20.00 nokkur sæti laus Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15, Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 3/4 kl 20, Su 18/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Frumsýning í kvöld kl 21 - UPPSELT, Mi 31/3 kl 20:15, Su 4/4 kl 20:15, mið. 14/4 kl 20:15 Ath. breytilegan sýningartíma 15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT Lau 3/4 kl 15:15 - Solo LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT Su 4/4 kl 14, Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Í kvöld kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR Mi 31/3 kl 18 og 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20, Mi 31/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Tenórinn Sun. 28. mars. k l . 20:00 laus sæti SÝNINGUM FER FÆKKANDI Sellófon Aukasýning Lau. 3. apríl kl. 21:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl. Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR: Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri Uppselt Sun. 28. mars kl. 19.00 Akureyri örfá sæti laus Fim. 8. apríl kl. 15.00 Skírdagur Lau. 17. apríl kl. 14.00 Lau. 24. apríl kl. 14.00 Sun. 25. apríl kl. 18.00 LOKASÝNING L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U Magnificat -Önd mín miklar Drottin Hátíðartónleikar á boðunardegi Maríu í Hallgrímskirkju sunnudag 28. mars 2004 kl.16.00 Efnisskrá: J.S. Bach: Magnificat, BWV 243 J.S.Bach: Meine Seel erhebt den Herren, BWV 10 D. Buxtehude: Magnificat Flytjendur: Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran Gunnar Guðbjörnsson tenór Magnús Baldvinsson bassi Mótettukór Hallgrímskirkju Kammersveit Hallgrímskirkju Stjórnandi: Hörður Áskelsson Aðgöngumiðasala í Hallgrímskirkju sími 510 1000 8. sýning sun. 28. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS • 9. sýning fös. 2. apríl kl. 20 - UPPSELT ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst Buxnameyjar og blómasendlar - valin atriði úr Rósariddaranum Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. mars kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran, Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! HATTUR OG FATTUR OG SIGGA SJOPPURÆNINGI eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 28. mars kl. 14 laus sæti TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 28. mars kl. 16 Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is sýnir í Tjarnarbíói SIRKUS Leikstjóri: Viðar Eggertsson 7. sýn. sun. 28. mars 8. sýn. fös. 2. apríl 9. sýn. lau. 3. apríl Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 frítt fyrir börn 12 ára og yngri midasala@hugleikur.is SUNNUDAGUR 28. MARS KL. 20 TÍBRÁ: UNGVERSK PÍANÓTÓNLIST Miklós Dalmay leikur Játékok eftir Kurtág og verk eftir Liszt og Bartók. MÁNUDAGUR 29. MARS KL. 20 TÍBRÁ: FIÐLA OG PÍANÓ EINSTAKUR LISTVIÐBURÐUR Barnabás Kelemen og Gergely Bogányi, ung- verskir tónlistarmenn í fremstu röð leika verk eftir Beethoven, Bartók og Brahms. FIMMTUDAGUR 1. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: TVÍHLIÐA TRÍÓIÐ Guðrún Birgisdóttir, Sigurður Halldórs- son, og Richard Simm, Tónlist þriggja alda eftir Bach, Mozart, Weber og Crumb (Rödd hvalanna) flutt ýmist á barokk- eða nútíma hljóðfæri. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is ORÐRÓMUR er kominn á kreik um að öldungarnir í ROLLING STO- NES vinni nú að nýrri stúdíóplötu, sem yrði þeirra fyrsta í sjö ár, eða allt frá því þeir gáfu út plötuna Bridges to Babylon árið 1997. Dul- arfull tilkynning á vefsíðu hljóm- sveitarinnar, rollingstones.com, var kveikjan að þessum vangaveltum, en þar segir orðrétt: „Meðlimir hljómsveitarinnar vinna nú að ótil- greindu verkefni, sem hefur leitt til þess að áætlunum trommuleikarans Charlie Watts um að fara í hljóm- leikaferð í sumar hefur verið af- lýst.“ Þessi tilkynning siglir í kjöl- farið á fréttum um að hljómsveitin hyggist fara í tónleikaferðalag á næsta ári og von sé á útgáfu á fyrsta geisladiskakassanum af þremur með smáskífum sveit- arinnar í vor, The Rolling Stones Singles 1963–1965... Tónlistarmaðurinn Prince hefur gert útgáfusamning við Sony, en hann hefur verið án samnings við útgáfufyrirtæki frá því honum sinn- aðist við Warner Brothers árið 1997. Ný plata, Musicology, er væntanleg 19. apríl. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.