Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Aðalpartasalan Sími 565 9700, Kaplahrauni 11. Eigum varahluti í Hyundai, Honda, Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Verðlækkun á 38“ Mudder jeppa- dekkum Aðeins kr. 34.965 stgr. 31“ kr. 12.990 stgr. 33“ kr. 13.990 stgr. 35“ kr. 14.990 stgr. Gerið verðsamanburð Veghefilsdekk. Til sölu eru 1600x24 dekk af Simex gerð. Dekkin eru óslitin, 16 strigalaga með traktors- mynstri. Verð, samningsatriði. Uppl. í síma 894 9693. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla - Akstursmat. Kenni á Ford Mondeo. Aðstoð við end- urnýjun ökuréttinda. Fagmennska í fyrirrúmi. www.sveinningi.com - Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari, KHÍ, s. 892 2860 og 586 1342. Akstursmat vegna tveggja ára endurnýjunar og aðstoð vegna endurnýjunar ökuréttinda. Kenni á Benz 220 C. Vagn Gunnarsson s. 894 5200 og 565 2877. KTM MXC 520. 7/02. Ekið 2.200 km. Stærri tankur. Götuskráð. Verð 720 þús. kr. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Ódýr og góður Nissan Sunny 1600 árgerð 1995, ekinn aðeins 112 þús. km, sumar/vetrardekk, beinskiptur. Verðtilboð 430 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Nissan Almera SLX, árgerð '99 Ekinn 91 þús. km. Sjálfsk. í topp- standi. Sk. '05. Vetrard. Verð 760 þús. Upplýsingar í síma 692 3339. MMC Pajero Sport 3,0. 11/02, ekinn 21 þús. km. Sjálfskiptur, ABS, álfelgur, dráttarkúla, cd, hiti í sætum o.fl. V. 3.250 þús. kr. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. Mercedes Benz Vito árg. '97, ek. 148 þús. Merzedes Benz Vito 110, gulur, dísel, ek. 148 þ. km. Góður bíll sem er nýskoðaður og yfirfarinn. Verð 890 þ. Sími 891 6769. Vel með farinn VW BORA 09/99 ekinn 82 þús. km. Álfelgur með nýjum dekkjum, dráttarkúla, húddhlíf, CD-spilari og 8 hátalar- ar. Þjónustubók, reyklaus dekur- bíll, 1 eigandi. Verð 1180 þús. Uppl. í síma 892 3686. Subaru Legacy Outback árg. '98, ek. 97 þús. til sölu, toppein- tak, hlaðinn aukahlutum, áhv. 350.000 mjög hagstætt lán. Bein sala, aðeins 3 eigendur. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í s. 896 6016. VW Golf ek. 1,4 basicline, 75 þús. km. Útsala 650.000 stgr. 5 d., 5 g., 6/1998, blár, ek. 75 þús. álf., spoiler, cd, o.fl. Ásett verð 870, s. 691 4441. Bílalán getur fylgt ca 570 þús., afb. 25 á mán. Vörubíll. Þarftu að láta fjarlægja eða sækja hin ýmsu efni? Er með vörubíl með 16 tm krana o.fl. Uppl. Ágúst 898 9281 eða trucker@visir.is. Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Gíra. ekinn.74.þús.km. Weld álfelg læstur framan og aftan. Loftdmpar Aukamiðstöð. GPS. CB talstöð. au ur. O.fl. O.fl. V=3800.þús. (UK480) Bílabúð Benna - Notaðir bílar, B höfða 10 - sími 587 1000. Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteignasali Geirsgötu 9, 101 ReykjavíkSími 590 9500 OPIÐ HÚS Í 101 REYKJAVÍK í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17 Hér er snyrtileg 2ja her- bergja 64 fm íbúð á Bræðraborgarstíg 18, jarð- hæð, sem búið er að endur- bæta á skemmtilegan máta. Verð 11,5 m. Verið velkomin. Sjón er sögu ríkari! Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði ÁLFHOLT - 3JA - HAFNARFIRÐI Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað mjög snyrtileg 75 fermetra íbúð á neðstu hæð í nýmáluðu litlu fjölbýli á Holtinu í Hafnarfirði. Sérinngangur, tvö herbergi, fallegt eldhús, verönd, parket og flísar. Verð 11,3 millj. SUNNUVEGUR - SÉRHÆÐ - HAFNARFIRÐI Nykomin í einkasölu á þessum frábæra stað í miðbæ Hafnarfjarðar glæsileg 116 fermetra efri hæð í þríbýli ásamt 45,3 fermetra bílskúr, samtals um 161 fermetrar. Eignin hefur öll verið endurnýjuð á mjög smekklegan hátt. Þrjú svefnherbergi, tvöföld stofa, allt nýtt á baði, glæsilegt útsýni. Verð 18,5 millj. TIL SÖLU Veitingarekstur í Hafnarfirði Um er að ræða rótgróinn og vel tækjum búinn veitingarekstur sem getið hefur sér gott orð í Hafnarfirði og víðar. Öflugur rekstur, m.a. 3 veislu- salir fyrir 200-250 manns auk veitingastaðar sem tekur u.þ.b. 30 manns í sæti. Staðurinn er í góðu húsnæði sem er vel staðsett við fjölfarna götu, auglýsingagildi því gott. Langtímaleigusamningur er til staðar. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson, hjá Lögmönnum Hafnarfirði, sími 565 5155. 1. Hvað heitir ný stuttskífa tónlist- armannsins Gísla? 2. Hvaða tvö lið keppa til úrslita í Morfís í ár? 3. Þekkt íslensk stuðsveit er kom- in með útgáfusamning í Þýska- landi. Hvað heitir hún? 4. Verzlunarskóli Íslands sýnir söng- leik nú um stundir. Hvað heitir hann? 5. Yahoo-vefsíðan gerði á dög- unum könnun á því hvaða jarð- arbúi væri hentugastur til að taka á móti geimverum. Hvaða aðili varð fyrir valinu? 6. Íslendingur er leikstjóri mynd- arinnar Annas Dag. Hvað heitir hann? 7. Hver verður fulltrúi Íslands í Evróvisjón í ár? 8. Lifi rokkið er söngleikur sem FB hefur sett upp í Austurbæ. Lög hvaða sveitar eru þar mest áberandi? 9. Hver leikstýrir kvikmyndinni Starsky & Hutch? 10. Hvað er söngkonan Aretha Franklin gömul? 11. Hvaða frægi flagari verður við- fangsefni næstu myndar Lasse Hallström? 12. Frægur poppari er að fara að gefa út tvær bækur. Hver er það? 13. Norðmaður búsettur á Íslandi er að fara að flytja inn tónlist- armenn frá heimalandi sínu. Hvað heitir fyrirtæki hans? 14. Hvernig tónlist leikur hljóm- sveitin Angurgapi? 15. Hvað heitir þessi maður? 1. Passing Out. 2. MH og Verzló. 3. Stuðmenn. 4. Sólstingur. 5. Ozzy Osbourne. 6. Árni Ólafur Ás- geirsson. 7. Jón Jósep Snæbjörnsson. 8. Queen. 9. Todd Philips. 10. Hún er 62 ára. 11. Casanova. 12. Elvis Costello. 13. TROLL Productions.14. Djass.15. Magnús Eiríksson. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs hefur ný- lega samþykkt ályktun þar sem seg- ir m.a.: Þingflokkur Vinstrihreyfingarinn- ar – græns framboðs mótmælir harðlega fyrirhugaðri einkavæðingu Símans. Markmið um jafnan aðgang landsmanna að þjónustu eru í hættu ef ráðist er í einkavæðingu. Fyrri tilraun ríkisstjórnarinnar til einkavæðingar á Símanum mistókst hrapallega og skaðaði fyrirtækið. Reynslan af einkavæðingu annarra opinberra fyrirtækja almannaþjón- ustunnar hefur ekki verið góð. Einkavæðing eins og í tilviki bank- anna hefur reynst hraða samþjöpp- un valds og fjármuna og auka á fá- keppni í íslensku viðskiptalífi sem skaðar viðskiptalíf og neytendur í landinu. Inn í þetta samhengi er einkavæðing Landsímans hreint óráð og ótrúlegt ef ríkisstjórnin ætl- ar að ana áfram án þess að taka mið af reynslunni. Til hvers eru þá ráð- herrar ríkisstjórnarinnar að lýsa áhyggjum af ástandinu, ef alltaf er haldið áfram á sömu braut? Þingflokkur Vinstrihreyfingarinn- ar – græns framboðs vill einnig minna á skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir VG og sýndi að 61% landsmanna vildi að Síminn væri áfram í opinberri eigu. Mótmæla einkavæð- ingu Símans FRÆÐSLUFUNDUR verður hald- inn á vegum Almannatengslafélags Íslands (AÍ) mánudag, 29. mars, og ber hann yfirskriftina „Almanna- tengsl og þjóðmálaumfræða – Er trú- verðugleikanum ógnað?“ Á fundinum munu Karl Blöndal, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, og Ásgeir Friðgeirs- son, varaþingmaður og ráðgjafi í al- mannatengslum og stefnumótun, flytja stutt erindi þar sem fjallað verður um siðferðileg álitamál sem tengjast þátttöku almannatengla í umræðu um samfélagsmál. Fundurinn verður haldinn á efstu hæð Hótel Cabin við Borgartún 32 milli kl. 12 og 13. Tilkynna ber þátt- töku til kom@kom.is. Rætt um trú- verðugleika og álitamál ♦♦♦ alltaf á sunnudögumFERÐALÖG AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.