Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 59
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 59 Eigendur atvinnuhúsnæðis:  Fyrir trausta fjárfesta, atvinnuhúsnæði í traustri útleigu á verðbilinu 200-1.500 milljónir, 90-125 mánaða kjör eftir lengd samninga og leigutaka. (Björgvin)  Fyrir viðskiptavin okkar sem vill kaupa 100-120 fm innkeyrslubil í Smiðjuvegshverfi með góðri lofthæð, greitt út við samning. (Björgvin)  Fyrir heildverslun sem vill kaupa 500-600 fm innkeyrslubil, þar af um 100 fm skrifstofuaðstöðu, helst á Skútuvogssvæðinu, aðrar staðsetningar koma vel til greina. (Björgvin)  1.000-1.500 fm lagerhúsnæði til kaups, með góðum innkeyrsluhurðum á 108 svæðinu, traustur kaupandi. (Bjarni)  Skrifstofuhúsnæði, 500-600 fm miðsvæðis, með lyftu, svæði 101, 103, 104, 105 og 108 koma til greina. (Bjarni)  Innkeyrslubil til leigu, 200-300 fm, má vera með millilofti, kostur ef kæli- eða frystigeymsla er í húsinu að hluta. (Bjarni).  Húsnæði, 200-300 fm húsnæði til kaups eða leigu við Laugaveginn fyrir kaffihús. (Bjarni) Fagfjárfestar:  Fagfjárfesta til að koma að viðskiptatækifæri í miðbænum, 30-80 millj. (Bjarni)  Erum með fjölmörg spennandi tækifæri fyrir áhugasama fjárfesta, t.d. útleiguhúsnæði með skemmri og lengri leigusamningum, lóðir, byggingarréttir, húsnæðisbreytingar (atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði), nýbyggingarverkefni o.fl. (Björgvin - Bjarni) Hafðu samband við atvinnuhúsnæðisdeild í síma 533 4300 til að fá nánari upplýsingar. Við erum á netinu, www.husid.is. Björgvin Ólafur Óskarsson, Bjarni Hákonarson. Við erum öflugir í atvinnuhúsnæði 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson - löggiltur fasteignasali HÓLMATÚN - EINBÝLI - BESSASTAÐAHREPPI Nýkomið í einkasölu þetta glæsilega einbýli. Eignin er samtals 209 fm með innbyggðum 54 bílskúr. Eignin er nánast fullbúin, vandaðar innréttingar, fjögur rúm- góð svefnherbergi, frábær staðsetning innst í botn- langa. Áhv. hagstæð lán. Verð 26,3 millj. 19186 ARATÚN - EINBÝLI - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr, samtals 186 fm. Fjögur svefnherbergi, mjög gott skipulag, fallegar stofur, 40 fm garðskáli, ekki í fm tölu . Falleg eign, vel staðsett. Óskað er eftir skiptum á 4ra herbergja íbúð í Garða- bæ. Verð 23,3 millj. 103612 HRÍSMÓAR - „PENTHOUSE“ - GARÐABÆ Vorum að fá í einkas. á þessum fráb. útsýnisstað ca 100 fm íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Eignin er mjög smekklega innréttuð. Góð lofthæð. 40 fm svalir. 2-3 svefnherb. Frábært útsýni, meðal annars til Keilis, Bessastaða, Snæfellsjökuls, Skarðsheiðarinnar og Esj- unnar. Stutt í alla þjónustu. Stæði í bílageymslu. Verð 18,9 millj. 4648 ÞRASTANES - EINBÝLI - GARÐABÆ Nýkomið í sölu á þessu góða stað vestanlega á Arn- arnesinu mjög gott einbýli á einni hæð ásamt tvö- földum bílskúr, samtals um 200 fermetrar. Eignin er mikið endurnýjuð á mjög smekklegan hátt og skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, 4- 5 herbergi og bílskúr. Innréttingar eru allar hinar glæsilegustu og gólfefni eru parket og flísar. Glæsi- legur garður með með pöllum og tilheyrandi. Eign sem vert er að skoða. Verð 35,8 millj. SIGURHÆÐ - EINBÝLI - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað í Hæðar- verfi í Garðabæ gott einbýli með innbyggðum bílskúr samtals um 183 fermetrar. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, gestasnyrtingu, tvö herbergi, hjónaher- bergi, baðherbergi og þvottahús. Fallegar innréttingar, nýtt eldhús. Gólfefni eru parket og flísar. Verð 28,7 millj. LUNDIR - EINBÝLI - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr smtals ca 200 fm. Stofa, borðstofa, arinn, 3-4 svefnherbergi, nýtt eldhús o.fl., nýlegt gler og flísar. Góð staðsetning í botnlanga. Útsýni, ræktaður garður. Lítil stúdíóíbúð í hluta bílskúrs. Áhv. hagstæð lán. Verð 24,5 millj. Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði ARNARÁS 15 3JA - 4RA - GBÆ - OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ 14:00 TIL 17:00 Nýkomin í einkasölu nýleg og glæsileg ca 100 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Björt stofa. 2 svefnherb. Sjónarvarpsskáli (hol) o.fl. Rúmgóðar sv-svalir. Parket. Fallegt útsýni. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 10 millj. Verð 16,7 millj. 101936. Kristján og Ása bjóða ykkur velkomin. Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Sími 588 4477 Fljótasel 14 - 2ja íbúða hús Í einkasölu fallegt 240 endaraðhús ásamt 27 fm bílskúr á mjög barn- vænum stað. Í kjallara er vel skipu- lögð þriggja herb., nýstandsett íbúð með útgengi út í suðurgarð. Parket er á íb. í kjallara. Á efri hæðinni er 145 fm íbúð í mjög góðu standi. Stór stofa. Hús nýstandsett að miklum hluta að utan og málað. Verð 23,5 millj. Opið hús verður í dag, sunnudag, frá kl. 12:00-15:00. Allir velkomnir. Lautasmári 26 Glæsileg 100 fm íb. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 100 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð (íbúð 0302) á besta stað í Smáran- um. Íbúðin er fullbúin í hólf og gólf á vandaðan hátt. Vandaðar kirsuberja- innréttingar. Parket á gólfum, sérþv- hús, suðursvalir. Eign í sérflokki. V. 15,3 millj. Opið hús verður í dag, sunnudag, frá kl. 14:00-16:00. Allir velkomnir. OPIÐ HÚS Auður Ólafsdóttir, sölufulltrúi, s. 892 9599/520 9504 Fasteignasala: RE/MAX Kópavogi. Guðmundur Þórðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Heimilisfang: Veitingahús - bar, Vitatorgi 7, Sandgerði Stærð eignar: 120 fm Verð 19,7 millj. Byggingarefni: Timbur Byggingarár : 1982 Vorum að fá í sölu veitingahúsnæði í fullum rekstri ásamt öllum tækjum og tólum sem þarf til veitingareksturs. Veitingahúsið er á einni hæð og stendur í námunda við höfnina. Eldhús er vel tækjum búið. Veitingasalur fyrir ca 50-60 manns í sæti, að auki er innangengt í upphitað tjald sem tekur um 40 manns í sæti. Staðurinn er afskaplega vinalegur og rómaður fyrir góðan mat. Heppilegt fyrir samhenta fjölskyldu eða vini. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-17 VITINN SANDGERÐI Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 22. mars 2004. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 250 Ólafur Ingvarss. – Friðrik Hermannss. 239 Alda Hansen – Jón Lárusson 233 Árangur A-V: Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 292 Jón Karlsson – Sigurður Karlsson 240 Ingibjörg Stefánsdóttir – Halla Ólafsd. 240 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 25. mars. Spilað var á 11 borðum. Árangur N-S: Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímss. 237 Eysteinn Einarss. – Kári Sigurjónss. 237 Alda Hansen – Jón Lárusson 228 Árangur A-V: Halla Ólafsdóttir – Ingibjörg Stefánsd. 260 Geir Guðmundss. – Ægir Ferdinandss. 252 Guðm. Magnúss. – Þórður Björnss. 246 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ALÞJÓÐAHÚS gerir margvíslegar athugasemdir við framkomið stjórn- arfrumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga. Eftirtaldar athugasemdir eru samantekt at- hugasemda fólks af innlendum og erlendum uppruna sem hefur komið sjónarmiðum sínum á framfæri við Alþjóðahúsið og send hefur verið fjölmiðlum. Samantektin er birt hér nokkuð stytt. Meðal athugasemda við frum- varpið má nefna ákvæði um að er- lendur maki Íslendings (eða útlend- ings sem dvelst hér löglega) þurfi að vera 24 ára að minnsta kosti til að fá dvalarleyfi á grundvelli hjóna- bands. Þetta samræmist ekki jafn- ræðisreglu stjórnarskrár því í hjú- skaparlögum segir að fólk geti stofnað til hjúskapar við 18 ára ald- ur. Ákvæði í frumvarpinu um að for- eldrar innflytjenda þurfi að vera yf- ir 66 ára aldri til að fá dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar, virðist fyrst og fremst vera beint gegn hugsanlegri atvinnuþátttöku þessa fólks. Ákvæði sem þetta er óþarft því samkvæmt núgildandi lögum þurfa foreldrar innflytjenda sem hér búa hvort sem er að sækja um atvinnuleyfi hyggist þeir stunda atvinnu hér og auk þess þurfa þeir hvort sem er að sýna fram á sjálf- stæða framfærslu. Hvað snertir ákvæði um auknar heimildir lögreglu til húsleitar ef grunur er um málamynda- eða nauðungarhjónabönd eru gerðar at- hugasemdir að um óeðlilega opna heimild sé að ræða. Húsleit er alltaf alvarlegt inngrip í einkalíf fólks og í þessu tilviki eiga að gilda sömu reglur um dómsúrskurð og í öðrum tilvikum þar sem húsleitarákvæðum er beitt vegna rökstudds gruns um alvarleg afbrot. Segja Útlendingastofnun ekki í hlutverki siðgæðisvarðar Ákvæði og reglur um hvað eina sem lýtur að hjúskap fólks eiga að vera í hjúskaparlögum, vera al- mennar og gilda um alla borgara jafnt. Útlendingastofnun á ekki að setja í þá stöðu að vera í hlutverki sið- gæðisvarðar sem ákveður hvernig sé rétt að fólk kynnist og stofni til hjúskapar. Athugasemdir hafa borist um að ákvæði frumvarpsins um að Útlend- ingastofnun geti án dómsúrskurðar farið fram á rannsókn á erfðaefni og krafist lífsýna þegar sótt er um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldu- sameiningar, gangi gegn almennum mannréttindum og persónufrelsi. Ennfremur er óljóst hvað við er átt með lífsýni og hver á að sjá um töku þeirra erlendis og bera kostnað af þess háttar aðgerð. Þá virðast lögin ekki gera ráð fyrir því að ættleiddir einstaklingar geti verið hluti af sér erfðalega óskyldri fjölskyldu. Frumvarpið gerir ráð fyrir að það verði gert refsivert að vera með fölsuð vegabréf eða önnur skilríki. Þetta samræmist ekki ákvæðum í flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna þar sem aðildarríkjum er fyrirlagt að leggja ekki refsingar við því að flóttamenn komi ólöglega yfir landamæri. Einnig má benda á að fórnarlömb mansals eru oft með fölsuð persónuskilríki og Ísland er aðili að alþjóðlegum sáttmálum sem m.a. kveða á um vernd fórnarlamba mansals, þar sem aðildarríkjum er einnig uppálagt að beita fórnarlömb mansals ekki refsingum vegna ólög- legrar komu yfir landamæri. Athugasemdir Alþjóðahúss ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.