Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    29123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.03.2004, Blaðsíða 61
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARS 2004 61 Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir Hléskógar 5 - Tveggja íb. hús Glæsilegt 267 fm tvílyft einbýli með innb.65 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í forst., gesta w.c., hol með mikilli lofthæð, stórt eldhús m. nýl. tækjum, saml. stofur með mikilli loft- hæð og útg. á stórar svalir í suðvestur, 3 svefnherb. og bað- herb. auk séríb. á neðri hæð. Ræktuð lóð með hlöðnu útigrilli. Hiti í innkeyrslu og tröppum. Áhv. húsbr 4,0 millj. Verð 29,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 15-17 .Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Opin hús í dag, sunnudag, frá kl. 15-17 Hlíðarhjalli 55 - Kóp. - 3ja herb. Falleg 78 fm íbúð á 1. hæð, íb. 0103, í Suðurhlíðum Kópavogs. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, rúmgóða stofu m. svölum til suðurs, 2 herbergi, skápar í báðum og flísalagt baðherbergi. Gegnheilt parket á gólfum. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Laus í maí nk. Verð 13,7 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17 Leirubakki 10 - 4ra herb. Mjög falleg 90 fm íbúð á 3. hæð, íb. 0301, ásamt 9 fm herb. og sér geymslu í kj. Nýleg innrétt. og tæki í eldhúsi, björt stofa m. suðursvölum, 3 svefn- herb. og baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Húsið er allt nýlega tekið í gegn að utan. Nýlegt gler. Áhv. byggsj./húsbr. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17 Æsufell 4 - 3ja herb. Opin og skemmtileg 87 fm íbúð á 7. hæð, efstu, íbúð 0701, með gríðarlegu útsýni til vesturs og norðurs. Þvottaað- staða í íbúð. Svalir út af stofu, mikið útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 5,7 millj. Verð 10,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17 Laufásvegur 60 - 2ja herb. Góð 59 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. 4,4 fm sérgeymsla í kjallara. Rúmgóð stofa, svefnherbergi með góðu skápaplássi, flísalagt baðher- bergi og gott eldhús. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 12,3 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17 Flyðrugrandi 8 - 2ja herb. Mjög góð 65 fm íbúð á jarð- hæð, íb. 0103, í nýlega við- gerðu húsi. Eldhús með eikar- innréttingu og nýlegum tækj- um, stofa, svefnherbergi með skápum og flísalagt baðherb. Þvottaaðstaða í íbúð. Sér afgirt hellulögð verönd. Laus fljót- lega. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 10,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 15 og 17 Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri í nýlegu leiguhúsnæði (langtíma leigusamningur). Hárgreiðslustofan er staðsett í góðum verslun- arkjarna við Brekkuhús í Grafarvogi. Glæsilegar innréttingar. 6-8 stólar. Góð að- koma og næg bílastæði. ATH. Góð greiðslukjör. Áhugasamir hafið samband við Sveinbjörn sími 6-900-816. Spektrum hárgreiðslustofa SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vel staðsett nýlegt 310 fm einbýli með séríbúð í kjallara. Húsið er í Skjólunum og skiptist þannig: aðalhæðin er með stof- um, eldhúsi, þvottahúsi, gestawc og innb. bílskúr. Efri hæðin er með sjón- varpsholi, 4 góðum herbergjum, baðher- bergi og suðursvölum. Kjallarinn er í dag séríbúð með sérinngangi, en einnig inn- angengt. Stofa, eldhús, herbergi og bað ásamt miklum geymslum. Fallegur garður með sólpalli og skjólveggjum. Vandað hús á eftirsóttum stað. Uppl. gefur Ólafur B. Blöndal. Sími 6-900-811. Verð 50 millj. Frostaskjól - Einbýli SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali Til sölu eða leigu fallegt veitingahús á besta stað í GAMLA BÆNUM. Öll leyfi eru fyrir 100 manns, en samþykkt hefur fengist fyrir allt að 250 manns. Um er að ræða reksturinn með öllum búnaði hvort sem um sölu eða leigu er að ræða. Mjög gott verð ef samið er strax. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 896 4489. Í HJARTA BÆJARINS VEITINGAHÚS SKÚTUVOGUR 2 - RVK - TIL LEIGU SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Glæsilegt og vandað nýtt lyftuhús (2. hæð) og 3. hæð (útsýnisturn). Tilvalin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfr., stofnanir, læknastofur o.fl. o.fl. Góð aðkoma og næg bílastæði. Einstök staðsetning og auglýsingagildi. Afh. strax. Ath. að 1. hæðin, jarðhæð, er öll leigð (Expert og Europris). Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali, Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði STÓRA upplestrarkeppnin fór í fyrsta sinn fram í Strandasýslu nú í vikunni. Það var Agnes Jónsdóttir, nemandi í Grunnskólanum á Hólma- vík, sem sigraði keppnina. Í öðru sæti var Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir, einnig í Grunnskólanum á Hólmavík og í þriðja sæti Róbert Hlífar Ingólfs- son í Finnbogastaðaskóla í Árnes- hreppi. Þá fékk Guðjón Hraunberg Björnsson, nemandi í Grunnskólan- um á Hólmavík, sérstök bókaverð- laun fyrir góðan upplestur í fyrstu umferð. Lesið var í þremur umferðum. Í þeirri fyrstu var lesið úr sögunni af Hjalta eftir Stefán Jónsson, í annarri umferð fóru krakkarnir með ljóð eftir Þuríði Jónsdóttur og í þeirri þriðju lásu þeir ljóð að eigin vali. Keppend- urnir tólf eru allir nemendur í 7. bekk og eru frá Hólmavík, Finnbogastöð- um og Reykhólum. Á Hólmavík fór fram undankeppni í síðasta mánuði en frá hinum skólunum komu allir nem- endur í 7. bekk. Til stóð að Grunnskól- inn á Drangsnesi tæki einnig þátt í keppninni en nemandi þaðan forfall- aðist. Enginn nemandi er í 7. bekk Grunnskólans í Broddanesi að þessu sinni. Því náði keppnin yfir alla Strandasýslu, auk Reykhólahrepps, en með þátttöku Strandasýslu er keppnin haldin í öllum héruðum landsins. Sparisjóður Strandamanna gaf verðlaun Sparisjóður Strandamanna gaf verðlaunin fyrir þrjú efstu sætin, sem voru bankabækur með fimm, tíu og fimmtán þúsund króna innstæðum á START reikningi. Þá gefur Edda – miðlun og útgáfa bókina Ljósbrot til allra keppenda. Bækurnar voru allar skrautritaðar af Ingibjörgu Emils- dóttur, íþróttakennara á Hólmavík. Einnig tóku kennarar úr þeim skólum sem áttu nemendur í efstu sætunum við viðurkenningarskjali frá forsvars- mönnum keppninnar. Eftir fyrstu umferð keppninnar buðu foreldrar 7. bekkinga í Grunn- skólanum á Hólmavík upp á kaffiveit- ingar og kókómjólk sem gefin var af Mjólkursamsölunni. Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri flutti ávarp við keppnina og gerði að umtalsefni mikilvægi þess að bóklestur yrði ekki undir í sam- keppni við tölvur og aðra margmiðl- un. Nemendur Tónlistarskóla Hólma- víkur, undir stjórn Bjarna Ómars Haraldssonar og Stefaníu Sigurgeirs- dóttur, fluttu tónlistaratriði á milli umferða og meðan dómnefnd gerði upp hug sinn. Dómnefndin var skipuð þeim Baldri Sigurðssyni og Þórði Helgasyni frá Kennaraháskólanum, kennurunum Hrafnhildi Guðbjörns- dóttur og Hrafnhildi Þorsteinsdóttur og Einari Indriðasyni frá Leikfélagi Hólmavíkur. Starf þeirra var vanda- samt, enda var um afar jafnan og þéttan lestur að ræða, að sögn Bald- urs. Hefur hann fylgst með keppninni víða um land og séð upplesturinn batna ár frá ári. Lára Guðrún Agn- arsdóttir, kennari á Hólmavík, sem sá um framkvæmd keppninnar, afhenti dómnefndarmönnum í þakklætis- skyni minjagripi frá Galdrasýningu á Ströndum. Lestur keppir við töluvleiki Hólmavík. Morgunblaðið Morgunblaðið/Kristín Sigurrós Sigurvegarinn flytur ljóð. Agnes Jónsdóttir, Grunnskólanum á Hólmavík. Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 87. tölublað (28.03.2004)
https://timarit.is/issue/252849

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

87. tölublað (28.03.2004)

Aðgerðir: