Morgunblaðið - 14.05.2004, Síða 56

Morgunblaðið - 14.05.2004, Síða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ LEIKARINN Ashton Kutcher hef- ur verið sakaður um að hindra morðrannsókn. Foreldrar stúlku sem hann ætlaði að fylgja á Grammy-verðlaunaafhendingu árið 2001 hafa borið á hann þessar sak- ir en stúlkan var myrt kvöldið sem verðlaunaafhendingin fór fram. Kutcher, sem er nú kærasti leik- konunnar Demi Moore, ætlaði að sækja námsmeyna Ashley Ellerin á heimili hennar í Hollywood og fara með hana á verðlaunaafhend- inguna og tilheyrandi samkvæmi. En þegar hann hringdi dyrabjöll- unni fékk hann ekkert svar. Hann segist hafa gengið í kringum húsið, kíkt inn um glugga og séð dökka bletti á gólfinu sem hann hélt að væri rauðvín sem hefði hellst nið- ur. Þar sem hann sá ekkert til Ashley fór hann aftur í bílinn og einn á hátíð- ina. Með- leigjandi stúlkunnar fann hana hins vegar látna þegar hann sneri heim morg- uninn eftir. Talið er að þá hafi verið liðinn hálfur sólarhringur frá morðinu. Lögregla fullyrðir að Kutcher hafi aldrei legið undir grun í málinu. Foreldrar Ashley, Michael og Cynthia Ellerin, hafa skammað Ashton fyrir að hafa ekki gert lög- reglu aðvart. Faðir stúlkunnar sagði í tímaritsviðtali að hegðun leikarans benti til þess að honum hafi staðið á sama um Ashley. „Vegna hans fékk morðinginn 12 klst. forskot. Allir ábyrgir herra- menn sem ætluðu á stefnumót, dyrabjöllunni væri ekki svarað og þeir sæju ummerki átaka, myndu hringja í lögreglu. Þetta er eins og manneskja sem ekur fram á um- ferðarslys en stoppar ekki.“ Cynthia bætti við: „Það eru liðin þrjú ár og enginn hefur verið handtekinn. Morðinginn gengur laus.“ Ashton Kutcher Sakaður um að hafa hindrað morðrannsókn Ashton Kutcher Bankastræti 3 sími 551 3635 www.stella.is eru líka fyrir karlmenn SNYRTIVÖRUR Laus sæti Laus sæti Fös. 14. maí örfá sæti laus Lau. 22. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 2. sýn su 16/5 kl 20 - gul kort 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20 Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 18/5 kl 20, Þri 25/5 kl 20 Aðeins þessar tvær sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/5 kl 14, - UPPSELT Su 23/5 kl 14, Síðustu sýningar Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU Á LISTAHÁTÍÐ: LEIKLESTAR ACTE Agnés eftir Catherine Anne (Frakkland) Eva, Gloria, Léa e. Jean-Marie Piemme (Belgía) Þri 18/5 kl 17- Aðgangur ókeypis Boðun Benoît eftir Jean Louvet (Belgía) Frú Ká eftir Noëlle Renaude (Frakkland) Mi 19/5 KL 17- Aðgangur ókeypis IBM - a Users Manual & GLÓÐ Lau 22/5 kl 20 - kr. 2.500 BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 16/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 19/5 kl 20, Fi 20/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20, Örfáar sýningar Dúndur rokk & roll í kvöld Leikhúsgestir munið spennandi matseðil, s. 568 0878 Lúdó og Stefán Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Nokkur sæti laus Lau. 22/5 kl. 20. Örfá sæti laus Búkolla Barnaleikrit lau. 15/5 kl. 14. lau. 15/5 kl.16 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is Sjaldgæfur dagur á lagernum hjá Larson Lau . 15. maí. k l . 15:00 Mán. 17. maí. kl. 17.00 Rauðu skórnir Sun. 16. maí. k l . 16:00 Mið. 19. maí. kl. 10.00 Secret Face Fös . 14. maí. k l . 21:00 Fös. 21. maí. kl. 21.00 Fös. 28. maí. kl. 21.00 Opið öll kvöld Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Miðasala sími: 662-5000 • www.100hitt.com A›eins 1 s‡ning eftir í Rvk. Í tónlistarhúsinu †mi, Skógarhlí› 20 me› Helgu Brögu Næstu s‡ningar: BANNAÐINNAN 16 Sýningin hefst kl. 20:00 fös. 21. maí. Rvk. Ýmir SÍÐASTA SÝNING Landsbyggðin Reykjavík mið. 19. maí. Selfoss lau. 29. maí. Blönduós lau. 12. jún. Flúðir SÍÐASTA SÝNING Örfá sæti eftir 21.maí (Engar aukas‡ningar) MIÐASALA opnar 21. maí á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 Viðskiptavinir OgVodafone fá 20% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar SUMARIÐ 2004 Í VETRARGARÐINUM SVEPPI JÓNSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.