Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 59 Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. SJÓMANNA- DAGSHÓF 5. júní Matseðill: Indversk sjávarréttarsúpa "BOMBAY" Balsamic lambafille og kalkúnabringa á karmelluepli með camembert grape sósu, ristuðu grænmeti og fondant kartöflum. Súkkulaðiturn með engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma. Sjómenn, útgerðarmenn! Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway. Skemmtiatriði: Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Kalli Bjarni IDOL stjarna. Dansleikur með Brimkló.ÍSVÖRTUMFÖTUM Stórdansleikur hljómsveitin Fyrsta ballið hans Jónsa eftir Eurovision! MIÐVIKUDAGINN 19. MAÍ Guðmundur Hallvarðsson Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Öll laugardagskvöld! St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n eh f/ 46 01 Bjóðum öllum Eurovisonpartýum landsins á dansleik á Broadway á morgun laugardag 15. maí. Nú fögnum við með Jónsa. Tilboð á bjór 450 kr. alla nóttina. Hljómsveitin Stuðbandalagið leikur fyrir dansi fram á rauða nótt Á morgun er Frítt á ball! DANSLEIKUR „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is FRUMSÝNING Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Talsmenn eistnesku þátttak-endanna í Evróvisjón teljaað breyta verði kosninga- kerfi keppninnar vegna ná- grannapólitíkurinnar sem þar sé við lýði. Eistland hafi ekki komist áfram í lokakeppnina af því það sé landfræðilega á röngum stað og breyta eigi nafni keppninnar í Júgóvisjón. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi hópsins í gær en Eistlend- ingar eru afar óánægðir með að lagið hafi ekki náð í hóp þeirra tíu sem halda áfram í úrslita- keppnina. Voru þeir í ellefta sæti ásamt Sviss og þar með næstir inn. Ríki fyrrverandi Júgóslavíu voru hins vegar sigursæl og kom- ust öll áfram. „Þetta hefur verið rætt í nokkurn tíma en núna sáu allir nákvæmlega hvað gerðist. Það hefur verið bent á að flest norður-evrópsku löndin hafa ver- ið skilin út undan,“ sagði Juhan Paadam talsmaður eistneska hópsins. Priit Pajusaar, höfundur eistneska lagsins „Tii“, tók í sama streng og sagði að landa- fræðipólitík hefði ráðið því hverj- ir kæmust áfram. Annar fund- armaður neitaði að kalla keppnina Evróvisjón heldur sagði að hún ætti að heita Júgóvisjón. Margir kvörtuðu undan hljóð- truflunum sem hefðu skemmt fyr- ir þegar keppendur fluttu lögin en aðstandendur keppninnar full- yrða að búið verði að komast fyr- ir vandamálið fyrir úrslitakvöldið á laugardag. Þá komu upp vandamál í síma- kosningunni, þ.e. vegna tækni- legra örðugleika virtist sem eng- inn í Mónakó hefði kosið. Varð því að sleppa Mónakó úr þegar atkvæði voru talin. Fulltrúar landanna sem komust áfram voru hins vegar í sig- urvímu í gær. Deen frá Bosníu- Herzegóvínu stökk til dæmis upp á borð á blaðamannafundi og tók lagið með miklum látum. Danir með Íslendinginn Tómas Þórðarson í broddi fylkingar komust ekki áfram en voru næst- ir í röðinni á eftir Eistlandi og Ísrael. Sviss var í neðsta sæti með ekkert stig. Eistar ósáttir við úrslitin í undankeppni Evróvisjón Nafninu verði breytt í Júgóvisjón Grískur guð flettur klæðum? Lag Grikkja í Evróvisjón í ár þykir sigurstranglegt. 1. Grikkland 2. Úkraína 3. Kýpur 4. Svíþjóð 5. Belgía 6. Serbía 7. Þýskaland 8. Malta 9. Írland 10. Bosnía 11. Rússland 12. Albanía 13. Tyrkland 14. Ísland 15. Bretland 16. Holland 17. Spánn 18. Pólland 19. Rúmenía 20. Noregur 22. Makedónía 23. Frakkland 24. Króatía 25. Austurríki S vo na e r sp ái n Samkvæmt veðbönkum í gær var röðin þessi: AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.