Morgunblaðið - 06.06.2004, Side 60

Morgunblaðið - 06.06.2004, Side 60
60 SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i KRINGLAN Sýnd kl. 11, 12, 1, 2, 3.30, 4, 5, 6.30, 8 og 11. Hádegisbíó kr. 400 kl. 11 og 12. HEIMSFRUMSÝNING Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. HÁDEGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 11 OG 12  Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 4, 6, 7, 9 og 10. B.i.14 ára.Sýnd kl. 3, 4, 6, 7, 9 og 10. Sýnd í stóra salnum 3, 6 og 9. Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 12 ára Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SKONROKK Kvikmyndir.is HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV tt r t r tl t i t r r , . . i ir. Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið l í j f lfil í i . f i i í í í . , r tt l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL Sýnd kl. 3.  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. HEIMSFRUMSÝNING  Ó.H.T Rás2 TÓNLISTARMAÐURINN Van Morrison er væntanlegur til landsins og mun halda tónleika í Laugardalshöll 2. október. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í samstarfi tón- leikafyrirtækisins Concerts ehf. og Jazzhátíðar Reykja- víkur. Samstarfið hefur verið í bígerð um skeið og er lið- ur í því að auka fjölbreytni og umfang hátíðarinnar, sem fram fer í ár dagana 29. september til 3. október. Þetta er í fjórtánda skipti sem Jazzhátíð Reykjavíkur er haldin en í gegnum tíðina hefur fjöldinn allur af þekktu tónlistarfólki komið fram á hátíðinni. „Í haust verða á hátíðinni, auk Van Morrisons, þriggja kontra- bassa konsert með Árna Egilssyni, Niels Henning- Örsted Pedersen og Wayne Darling með píanó og trommum, hinir bráðsnjöllu Rodrigues-bræður með Ein- ar Val Scheving á trommum og um þessar mundir er verið að vinna úr fjölda umsókna íslenskra og erlendra listamanna. Stefnt er að því að dagskrá hátíðarinnar liggi fyrir í enda júnímánaðar,“ að því er segir í tilkynn- ingu. Van Morrison er lét fyrst til sín taka seint á sjöunda áratugnum og á næstu árum komu út plötur á borð við Astral Week, Moondance, His Band and the Street Choir, Tupelo Honey og St. Dominic’s Preview, sem allar hlutu sérlega lofsamlega dóma. Djassarinn Morrison Síðustu ár hefur Morrison daðrað meira og meira við djasstónlistina og lítur nú orðið á sig sem djasstónlist- armann. Nýjasta platan hans What’s Wrong With This Picture? kom út hjá djassútgáfufyrirtækinu heims- þekkta Blue Note og þess má geta að tónleikar Van Morrisons verða einn af aðalviðburðunum á djasshátíð í Stokkhólmi í sumar. Van Morrison er fæddur í Belfast á Írlandi árið 1945. Hann var m.a. félagi í hljómsveitinni Them, sem urðu vinsælir á heimaslóðunum. Árið 1965 komust tvö lög þeirra á topp tíu listann í Bretlandi, lögin „Baby Please Come Home“ og „Here Comes the Night“, sem var eftir Van Morrison sjálfan. Eftir tvö ár með Them yfirgaf Morrison sveitina og sneri aftur til heimabyggðar sinnar í Belfast. Bert Berns upptökustjóri heyrði af brotthvarfi Van Morrisons úr sveitinni, sendi honum flugmiða til New York og hvatti hann til að fara einn í stúdíó og taka upp nokkur lög. Hann þáði boð Berns og tók upp sinn fyrsta sólósmell „Brown-Eyed Girl“ en lagið varð gríðarlega vinsælt. Fljótlega slitnaði upp úr samstarfinu og eftir þetta vakti Van Morrison m.a. athygli fyrir áðurnefndar sólóplötur sínar. Á ferli sínum hefur hann gefið á fimmta tug platna og hefur nýja platan What’s Wrong With This Picture fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Ný plata er vænt- anleg með Morrison á merki Blue Note í haust. Samvinna Concert ehf. og Jazzhátíðar Reykjavíkur Van Morrison væntanlegur til Íslands Reuters Van Morrison á Montreux-djasshátíðinni í fyrra. www.reykjavikjazz.com www.concert.is Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 Rómantískur rúmfatnaður www.thjodmenning.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.