Morgunblaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Lausar stöður við skatteftirlit Fjármálaráðherra hefur ákveðið að skattstjór- arnir í Norðurlandsumdæmi eystra og Vestur- landsumdæmi skuli annast skatteftirlit á lands- byggðinni. Hér með eru því auglýstar lausar stöður skatteftirlitsmanna. Störfin: Störfin eru á Skattstofu Vesturlands- umdæmis, Stillholti 16-18, Akranesi og Skatt- stofu Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnar- stræti 95, Akureyri. Um er að ræða störf við skatteftirlitsferðir, svo og á stofnununum. Hæfisskilyrði: Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lögfræði eða viðskiptafræði og hafa jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til 11. október 2004. Um- sóknum ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem umsækj- andi vill taka fram skal skilað til viðkomandi skattstjóra. Upphaf starfs: Miðað er við að nýir starfs- menn hefji störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Stefán Skjaldarson, skattstjóri Vesturlandsumdæmis í síma 431 2911 og Gunnar Karlsson, skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra í síma 461 2400. 23. september 2004. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi. Bókari Bókhaldsstofa á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir bókara í hlutastarf. Upplagt fyrir viðskipta- fræðinema eða vana bókara. Áhugasamir sendi ferilskrá á box@mbl.is merkta: „B — 16084“.  í Selás Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar í síma 569 1376 R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Málþing í tilefni Evrópska tungumáladagsins 2004 Á að hefja kennslu erlendra tungumála fyrr í skólakerfinu? Menntamálaráðuneytið og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum bjóða til málþings föstudaginn 24. september, í fyrir- lestrarsal í Öskju, nýju náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands kl. 15-17. Dagskrá 15:00 Ávarp menntamálaráðherra Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. 15:10 Auður Torfadóttir, dósent í ensku við Kennaraháskóla Íslands. Hvenær er heppilegast að hefja tungumálanám? 15:30 Lilja Margrét Möller, kennari við Vestur- bæjarskóla. Tungumálakennsla í fyrstu bekkjum grunnskólans: grunnskólakenn- ari segir frá reynslu sinni. 15:50 Auður Hauksdóttir, dósent í dönsku við Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofn- unar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Lærum af reynslunni með dönskukennsluna. 16:10 Guðrún Þorkelsdóttir, kennari við Lækjar- skóla. Hvernig er best að kenna ungum börnum tungumál? 16:30 María Kristín Gylfadóttir, formaður Heim- ilis og skóla. Tungumál skipta máli - það vita foreldrar. 16:50 Guðrún Jónsdóttir, skólastjóri leikskólans Hjalla í Hafnarfirði. Enskukennsla fimm, sex og sjö ára barna í skólum Hjallastefn- unnar. Ljóðalestur á táknmáli milli dagskráratriða Upplýsingaefni um afrakstur fyrstu ramma- áætlunar Tungumálamiðstöðvarinnar í Graz 2000-2003 verður til sýnis að málþingi loknu. Aðalfundur Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja verður haldinn í veitingasal Matarlystar, Iðavöllum 1, Keflavík, í dag, fimmtudaginn 23. september, kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, mætir á fundinn. Félagsmenn fjölmennum. Útvegsmannafélag Suðurnesja. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bakkastígur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Bólstaðarhlíð 50, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ingunn Kristín Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. septem- ber 2004 kl. 10:00. Dalhús 15, 0203, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Depluhólar 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Burnham International á Ísl hf., gerðarbeiðendur Kristinn Hallgrímsson og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Dugguvogur 3, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Voot Import -Export ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Eyjar II, 030001, 108 fm íbúð í kjallara m.m. ásamt bílageymslu, 48,45% í húsi og 50% í lóð, Kjalarnesi, þingl. eig. Guðrún Ingvadóttir og Haraldur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudag- inn 27. september 2004 kl. 10:00. Flétturimi 27, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Ingi Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Funafold 54, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Funafold 54, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Hraunbær 38, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Rúnar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Hraunbær 36-42, húsfélag, Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Hvassaleiti 24, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Kúrland 21, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rannveig H. Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kaupþing Búnaðar- banki hf., Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Laufengi 15, 0305, Reykjavík, þingl. eig. Jóna Guðrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Laugateigur 42, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Hákonarson, gerðarbeiðendur Bókaútgáfan Örn og Örlygur ehf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Laugavegur 53B, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Naglar ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Leiðhamrar 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Hannesson, Ágústa Þorbergsdóttir og Hannes Pálmason, gerðarbeiðendur Íbúðalán- asjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Logafold 53, 0201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., Sparisjóður vélstjóra, útibú og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Mjóstræti 3, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Gísladóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Neðstaleiti 9, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Skipholt 19, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Rungnapa Channakorn, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Steinasel 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Marinó Pétur Sigurpálsson og Hafdís Líndal Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðar- banki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Stigahlíð 34, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Pálmi Sveinn Pálmason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Sörlaskjól 13, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Vesturberg 78, 0607, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Kristinsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00. Vitastígur 10a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sham Ísland ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. september 2004 kl. 10:00 Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. september 2004. ÝMISLEGT Byltingar Framsóknar? Við val ráðherra í maí 2003 var markmiðum og reglum Framsóknarflokksins um kynjakvóta í raun bylt. Tvær konur í efstu sætum kjör- dæma hafa verið látnar víkja fyrir tveimur körlum í næstefstu sætum. Er ályktun fjöl- menns fundar framsóknarkvenna í ágúst 2004 gegn framgöngu flokksforystunnar fyrsta skref djarfrar byltingar? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.