Morgunblaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Árnaðheilla dagbók@mbl.is 70 ÁRA afmæli. Ídag, 23. sept- ember, er sjötug Steinunn Þorsteins- dóttir, Álftamýri 32, Reykjavík, fyrrum hótelstýra í Skíða- skálanum í Hveradöl- um og Hótel Akra- nesi. Í tilefni af afmælinu mun hún taka á móti vinum, vandamönnum og fyrrum samstarfsfólki í félagsheimili Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði laug- ardaginn 25. september frá klukkan 18. 80 ÁRA afmæli.25. september nk. verður áttræður Sigurður Þor- steinsson, Heiði, Bisk- upstungum. Sigurður og fjölskylda taka á móti vinum og vanda- mönnum í Aratungu á afmælisdaginn kl. 20 til 24. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 gaffals, 4 ganga ójafnt, 7 góðmennska, 8 skjálfa, 9 ráðsnjöll, 11 ró, 13 uppmjó fata, 14 saum- aði lauslega, 15 þráður, 17 hendi, 20 trylla, 22 poka, 23 þáttur, 24 ræður við, 25 undirnar. Lóðrétt | 1 tónverkið, 2 skurðurinn, 3 hand- færaveiðar, 4 bjarn- dýrsungi, 5 gladdi, 6 dýr- in, 10 heldur, 12 greinir, 13 skil, 15 næða, 16 auð- ugan, 18 rándýr, 19 eldstó, 20 guðir, 21 hags. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 bardaginn, 8 játar, 9 akkur, 10 kot, 11 meina, 13 Teits, 15 hæsin, 18 sigla, 21 ern, 22 groms, 23 atóms, 24 staðfasta. Lóðrétt | 2 aftri, 3 dýrka, 4 glatt, 5 nakti, 6 hjóm, 7 gras, 12 nýi, 14 efi, 15 hagl, 16 skolt, 17 nesið, 18 snara, 19 gróft, 20 assa. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er allt að gerast í atvinnumálum. Þú þarft að velja eða hafna tilboðum, og passaðu að velja þau réttu. Það getur skipt sköpum fyrir framtíðina. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ástamálin ganga vel þessa dagana. Ekkert veitir þér meiri hamingju en að vakna upp með maka og börnum í stóra fjölskyldurúminu. Brostu nú út að eyrum, það er það sem þig langar til. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þetta er fínasti dagur til að taka smá til í kringum þig. Það gildir ekki bara um heimilið heldur einnig tilfinninga- lífið. Komdu reglu á hlutina og hafðu þá á hreinu. Þér mun líða betur eftir á. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert farin/n að huga að jólum, sem er gott hjá þér. Keyptu gjafir á ferðalögum og hvernig væri að skipu- leggja föndurdaga, jólaglögg og alls- herjar skemmtilegheit út allan des- ember? Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er kominn tími til að þú gerir meira en þú kemur í verk þessa dag- ana. Orka þín fer til spillis og þér líð- ur ekki nógu vel. Skapaðu þér þín eigin tækifæri, þú ert meira en fær um það. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Oft er sagt að meyjur séu smámuna- samar, og í dag er það satt. Slakaðu á, það skiptir ekki máli þótt hlutirnir séu ekki nákvæmlega eins og þú hafðir hugsað þér. Svo á fólk líka rétt á að koma með sitt eigið innlegg í málin. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þig dreymir um að flytja á lands- byggðina, eða alla vega rétt út fyrir bæinn. Farðu í bílferð, skoðaðu næsta nágrenni og láttu þig dreyma. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það borgar sig ekki að halda aftur af sér þessa dagana. Hugmyndirnar hreinlega flæða fram og komdu þeim strax á framfæri. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Góð myndlistarsýning, góð bók eða vel heppnuð kaffihúsaferð ætti að toppa daginn hjá þér. Betra væri ef þú gætir notið stundarinnar með góðum vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert ástríðufull/ur í dag og því tækifæri til að njóta alls þess besta í kringum þig. Eldaðu uppáhalds- réttinn þinn, hlustaðu á gamlar plöt- ur, skoðaðu myndaalbúm, allt til þess að fá hugmyndir fyrir framtíðina. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er gaman að lifa því allt gengur upp. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert fínasti undirmaður, vinnur vel, ert skapandi og ansi nákvæm/ur. Hvernig væri að fara að hugsa stærra? Biðja um stöðuhækkun? Stjörnuspá Frances Drake Vog Afmælisbörn dagsins: Eru afar vinsamlegt fólk. Það þýðir þó ekki að hægt sé að ganga yfir þau, þvert á móti hafa þau sterka sjálfsvirð- ingu, vita hvað þau vilja og hvar mörk liggja í mannlegum samskiptum. Þau eru því frábærir yfirmenn og ættu að eiga auðvelt með að öðlast frama sem slíkir. Árið verður fínt svo lengi sem haldið er vel um budduna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Í DAGBÓKARVIÐTALI við Róbert Douglas kvikmyndagerðarmann í Morgunblaðinu á þriðjudag stóð að Ró- bert og sambýliskona hans, Li Yan Ping, ættu saman tvö börn – en þau eiga eitt barn saman. Beðist er velvirð- ingar á þessu. LEIÐRÉTT Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist Gallerí Kambur | Danska listakonan Lona Mertz sýnir innsetningu. Opið alla daga nema miðvikudaga milli 14 og 18. Hrafnista Hafnarfirði | Kl. 14 opnar sýning á verkum eftir Braga Þór Gíslason. Tónlist Bar 11 | Guðlaugur Kristinn Óttarsson (Guðkrist / Godkrist) spilar kl. 21. Cactus | Sessý & Sjonni halda tónleika. Café Rósenberg | Andrea Gylfa, Eddi Lár og Gummi P. Dómkirkjan | Stúlknakór Sankt Annæ Gymnasium frá Danmörku kl. 20. Gaukur á Stöng | Ókind og Isidor. Grandrokk | Hudson Wayne kl. 22. Hressó | Tónlistarhjónin Kristbjörg Kari og Björn Árnason leika kl. 22. Salurinn | Hljómsveitin Mannakorn heldur útgáfutónleika í Salnum kl. 20.30 Tónlistarskóli Garðabæjar | Strengjatríóið Trix heldur tónleika kl. 12.15. Fundir Radison SAS | Samtök auglýsenda halda fræðslufund um beina markaðssetningu, „hvað má og hvað má ekki?“, kl. 12–13.30. Skráning á sau@sau.is. Fyrirlestrar Norræna húsið | Danski rithöfundurinn Jens Andersen heldur fyrirlestur um H.C. Andersen kl. 20. Háskóli Íslands | Kynjasaga og saga Grikk- lands. Fyrirlestur á vegum RIKK kl. 12.15– 13.15 í stofu 101 í Odda. Pauline Schmitt- Pantel, prófessor í sagnfræði við París VIII. Guðspekisamtökin | Ann Phillis frá Ástr- alíu verður með fyrirlestur og myndasýn- ingu í kvöld kl. 20 og námskeið 25. sept. kl. 13–16. Á morgun, föstudag, kl. 20 verður og Hennie Lindhart frá Danmörku með námskeið. Ráðstefnur Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Ráð- stefna á vegum Norrænna vísindasafna- samtaka 23.–25. september. Vísindin í náttúrunni. Stephen Pizzey, frumkvöðull á sviði vísindasafna, leiðir ráðstefnuna. Hótel Selfoss | 8. svæðadeild Félags leik- skólakennara stendur fyrir haustþingi föstudaginn 24. septemer. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 jóga, vinnustofa og bað, kl. 10 boccia, kl. 13 myndlist og kl. 13.30 vídeóstund. Árskógar 4, | Bað kl. 8–14, handavinna kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði, útskurður kl. 13– 16.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 8–16 hárgreiðsla, kl. 8.30–14.30 böðun, kl. 9–16 almenn handa- vinna, kl. 9–9.45 leikfimi, kl. 9–12 myndlist, kl. 9–17 fótaaðgerð, 13–16 bókband. Félag eldri borgara Kópavogi | Bingó spil- að í Gullsmára 13 á mogun kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Námskeið í framsögn kl. 16.15. Fræðsla og kynning. Það er leikur að læra verður í Ásgarði, Glæsibæ á morgun, föstudag 24. september, kl. 14 Kynning á framboði nám- skeiða, námsbrauta og námsefnis. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið hús í Garðabergi 13–17. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin. Almenn handavinna – bútasaumur. Perlusaumur – kortagerð. Hjúkrunarfræð- ingur á staðnum. Boccia kl. 10. Leikfimi kl. 11. Hádegismatur kl. 12. Félagsvist kl. 14. Kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56–58 | Kl. 9–13 opin vinnu- stofa, bútasaumur, kl. 10–11 boccia, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 13–16.30 hannyrðir, kl. 13.30 félagsvist, kaffi og meðlæti. Fótaað- gerðir – hársnyrting. Hæðargarður 31 | Kl. 9–16 opin vinnustofa, glerskurður, kl. 10–11 leikfimi, kl. 9–12 hár- greiðslustofa, kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 12.30 haustlitaferð í Skorradal. Brottför frá Furugerði. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, föstu- dag 24. sept., sundleikfimi í Grafarvogs- laug kl. 9.30. Kristniboðsfélag kvenna | Bænastund hjá Kristniboðsfélagi kvenna á Háaleitisbraut 58–60 í dag kl. 17. Allar konur velkomnar. Norðurbrún 1 | Kl. 9 leirnámskeið, kl. 9 op- in vinnustofa, kl. 10 ganga, kl. 13 leir- námskeið. Sjálfsbjörg – félag fatlaðra á höfuðborg- arsvæðinu | Skák í félagsheimilinu, Hátúni 12, í kvöld kl. 19.30. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun, kl. 9.15–15.30, handavinna, kl. 9–10 boccia, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 13–14 leik- fimi, kl. 13–16 kóræfing, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðjan kl. 8.45, hárgreiðsla, handmennt, bókband og pennasaumur kl. 9, morgunstund kl. 9.30, fótaaðgerðir og boccia kl. 10, glerskurður og brids frjálst kl. 13. Þórðarsveigur 3 | Opið hús kl. 13.30, tekið í spil og talað saman. Blái salurinn | Leikfimihópurinn sem æft hefur í Bláa salnum í Laugardalshöll mætir í Þróttarheimilinu í Laugardal kl. 13. Upp- lýsingar í s. 554-3323 eða s. 698-3323. Margrét. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði eftir stundina. Áskirkja | Fimmtudagur: Opið hús kl. 14–17. Samsöngur undir stjórn organista, kaffi- veitingar. Allir velkomnir. TTT-starfið, sam- vera 10–12 ára kl. 17–18. Látbragðsleikur. Bústaðakirkja | Tólf sporin – andlegt ferðalag. Kynningarfundur verður haldinn í Bústaðakirkju kl. 20. Allir velkomnir. Fund- irnir verða á hverju fimmtudagskvöldi í vet- ur. Foreldramorgnar eru alla fimmtudags- morgna kl. 10. Í vetur verður komið saman, spjallað og málin reifuð. Boðið upp á hress- ingu fyrir börn og foreldra. Nánar: www.kirkja.is. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10:00. Leikfimi I.A.K. kl. 11:15. Bænastund kl. 12:10. Nánar: www.digraneskirkja.is. Grafarvogskirkja | Fimmtudagur: Kirkju- krakkar fyrir 7–9 ára, í Húsaskóla kl. 17:30– 18:30. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára í Graf- arvogskirkju kl. 17:30–18:30. Æskulýðs- félag fyrir 8. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20–22. Æskulýðsfélag fyrir 9.–10. bekk í Engjaskóla kl. 20–22. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Langholtskirkja | Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Herdís Storgaard fjallar um slysavarnir á heimilum. Söng- stund fyrir börnin. Hressing. Umsjón hefur Rut G. Magnúsdóttir. Upplýsingar í síma 520 1300. Laugarneskirkja | Fimmtudagur: Kyrrð- arstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar frá 12–12.10. Að samveru lokinni bíður léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Kl. 14 samvera eldri borgara. Fyrsta samvera vetrarins. Helgi Grímsson skólastjóri talar. Veitingar. Kl. 17.30 KMS. Neskirkja | Krakkaklúbburinn, starf fyrir 8 og 9 ára, kl. 14.30. Leikir, spil, föndur og margt fleira. Fermingarfræðsla kl. 15. Stúlknakór Neskirkju kl. 16. Kór fyrir 9 og 10 ár stúlkur. Stjórnandi Steingrímur Þór- hallsson. Upplýsingar í síma 896 8192. Neskirkja | Hvernig varð Porvoo– sáttmálinn til og hvert er gildi hans fyrir kirkjulíf í Evrópu? Kynningarfundur verður í safnaðarheimili Neskirkju í dag kl. 12.15. Fyrirlesarar verða m.a. Ragnar Persenius Uppsalabiskup og Martin Wharton New- castlebiskup. Opið öllum. Víðistaðakirkja | Foreldrastund (sbr. mömmumorgunn) í dag kl. 13. Kaffi og létt- ar veitingar, spjall, föndur, fyrirlestrar, kynningar og fleira. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Brúðkaup | Gefin voru saman 10. júlí sl. í Tunhemskirkju í Trollhättan í Sví- þjóð þau Kristín Nikulásdóttir Nor- dahl og Markus Nordahl. Litaríferð. Norður ♠Á764 ♥KD4 ♦Á ♣ÁK987 Suður ♠KG3 ♥Á32 ♦K1075 ♣G43 Suður spilar sex grönd og fær út hjartagosa. Hvernig er best að spila? Fyrst í stað er ástæða til að skoða lauflitinn vel. Ef nauðsynlegt er að fá fimm slagi á litinn er best að taka ÁK og vonast eftir drottningu annarri (eða blankri). Líkur á fimm slögum eru þá 33%, sem er nokkru betra en tvísvíning fyrir D10 í vestur (24%). En það er alls ekki víst að laufið þurfi að koma upp á fimm slagi. Fjórir duga ef austur á spaðadrottningu. Norður ♠Á764 ♥KD4 ♦Á ♣ÁK987 Vestur Austur ♠109 ♠D852 ♥G10965 ♥87 ♦D9832 ♦G64 ♣6 ♣D1052 Suður ♠KG3 ♥Á32 ♦K1075 ♣G43 Því er best að svína strax spaðagosa í öðrum slag. Þegar það heppnast er óhætt að spila laufinu af öryggi upp á fjóra slagi. Þá er ásinn tekinn fyrst og svo litlu spilað að gosanum, en þannig má ráða við D10xx hvorum megin sem er. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands flytur í kvöld, ásamt breska söngvaranum Gary Williams, verk úr kvikmyndum. Þar á með- al Gone with the wind, Star Wars, Upp- reisninni á Bounty og Singing in the rain, svo fátt eitt sé nefnt. Hefjast tónleikarnir klukkan 19.30. Tónlist af hvíta tjaldinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.