Morgunblaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2004 49
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.20.
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA.
I I I I
Í I I .
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
ÁLFABAKKI
6, 8 og 10.10. B.i. 14 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.20. b.i. 14 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 og 8.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8. B.i 14 ára.
Ein steiktasta grínmynd ársins
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. B.i. 14 ára.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.
Lífið er bið
Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir
meistaraleikstjórann, Steven Spielberg.
Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom
Hanks og Catherine Zeta Jones.
r r ftir i il i ftir
ist r l i stj r , t i l r .
r r l f
s t ri t J s.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
S.V. Mbl.
DV
Ó.H.T. Rás 2
Tom HanksT s Catherine Zeta Jonesi
THE
BOURNE
SUPREMANCY
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Kvikmyndir.comvi y ir.c
Rómantísk spennumynd
af bestu gerð
í
Ástríða sem deyr aldrei
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP
KL. 5.40, 8 OG 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.50 og 10.
ThePrince
and me
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÞREMENNINGARNIR sem séð
hafa um spjall- og spéþáttinn 70 mín-
útur á sjónvarpsstöðinni Popp Tíví,
þeir Auðunn Blöndal, Sverrir Þór
Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfús-
son, færa sig yfir á Stöð 2 eftir ára-
mót.
Tilkynnt var um daginn að þeir fé-
lagar ætluðu að hætta með 70 mín-
útur á Popp Tíví eftir þúsundasta
þáttinn sem sendur verður út í des-
ember og að þeir myndu snúa sér að
öðrum verkefnum.
Forsvarsmenn Íslenska útvarps-
félagsins hafa nú boðið þeim að færa
sig um set yfir á Stöð 2 og byrja þar
saman með nýjan þátt á nýju ári.
Þátturinn mun ekki heita 70 mín-
útur en hefur enn ekki fengið nýtt
nafn.
Að sögn verður þátturinn á dag-
skrá fjórum sinnum í viku, frá mánu-
degi til fimmtudags og fyrr á kvöldin
en 70 mínútur hefur verið á Popp
Tíví. Nefnt hefur verið að þátturinn
verði á dagskrá um svipað leyti og
Simpson-fjölskyldan eða í kringum
kl. 20–21 og verður hann trúlega
heldur styttri en 70 mínútur.
Er meiningin að þátturinn verði
þó með svipuðu sniði og 70 mínútur
hefur verið, þ.e. spjallþáttur þar sem
rík áhersla er lögð á léttustu gerð af
gríni og glensi.
Með því að færa sig svona um set
er ljóst að þeir Auddi, Sveppi og Pét-
ur munu ná til mun stærri áhorf-
endahóps, enda nær Stöð 2 til
stærsta hluta landsmanna á meðan
Popp Tíví næst aðeins á höfuðborg-
arsvæðinu, Akureyri og öðrum
stærstu byggðakjörnum landsins.
Hvorki talsmenn dagskrárdeildar
Stöðvar 2 né Auddi, Sveppi og Pétur
fengust til að tjá sig frekar um málið.
Sjónvarp | Auddi, Pétur og Sveppi á Stöð 2
60 mínútur 3?
Morgunblaðið/Jim Smart
Í ljós á eftir að koma hvort sjónvarpstríóið vinsæla ætli sér að byrla við-
mælendum sínum ógeðisdrykki.