Morgunblaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Beini
HVAÐ MEÐ ÞAÐ ÞÓ AÐ ÞÚ
SÉRT ORÐINN 26 ÁRA?
TÍMINN FER
SÍNA LEIÐ KOMDU
AFTUR!
BÍDDU
AÐEINS
ÞJÁLFARI!
FYRST ÉG ÞARF HV0RT EÐ ER
AÐ VERA ÚTI Á VELLI ÞÁ
ÆTLA ÉG AÐ VERA BERFÆTT.
ERTU TIL Í AÐ HAFA AUGA
MEÐ SKÓNUM MÍNUM?
VILTU EKKI BARA
AÐ ÉG BRONSHÚÐI
ÞÁ LÍKA?!!
EN KALDHÆÐINN
ÞJÁLFARI!
SAMKVÆMT ÞESSARI GREIN
ÞÁ HAFA SEX ÁRA BÖRN
HORFT Á AÐ MEÐALTALI
5000 KLUKKUSTUNDIR AF
SJÓNVARPI. ÞRJÁ FJÓRÐU AF
LÍFI SÍNU
ÉG ER EKKI BÚINN AÐ HORFA
Á NÆRRI ÞVÍ SVONA MIKIÐ! AÐ
ÉG SKULI HAFA VERIÐ SVIPTUR
RÉTTI MÍNUM TIL ÞESS AÐ
FYLLA MIG NAUÐSYNLEGRI
VITNESKJU . ALLAR ÞÆR
VÖRUR SEM HAFA VERIÐ
AUGLÝSTAR OG ÉG VEIT
EKKI AÐ ERU TIL!
FLÝTTU ÞÉR!! EF VIÐ NÁUM
AÐ HORFA Á SJÓNVARPIÐ
FRAM AÐ HÁTTATÍMA ÞÁ GET
ÉG BÆTT UPP FYRIR
GLATAÐAR KLUKKUSTUNDIR
HANN BÆTIR
SÉR UPP
SLJÓVGUNINA
ÞÚ VERÐUR
AÐ HJÁLPA
MÉR AÐ
LÆRA ÞESSA
AUGLÝSINGU
© LE LOMBARD
HALLÓ FRÚ! GETURÐU NOKKUÐ
GEFIÐ MÉR SAMBAND VIÐ
VEÐURSTOFUNA
GJÖRÐU
SVO VEL
VIÐ ERUM NÝFLUTTIR Í HÉRAÐIÐ
OG OKKAR STARF ER AÐ GEFA
UPPLÝSINGAR UM FÆRÐ OG
SKILYRÐI Í SKÍÐABREKKUM
ANDARTAK
HVAÐAN
HRINGIR
ÞÚ?
HÉRNA ER ÞAÐ. MJÖG SÓLRÍKUR
DAGUR, ENGINN VINDUR. TAKTU MEÐ
ÞÉR SÓLGLERAUGU
SLL
SNJÓR EINS OG ALLTAF, 80 CM
ÞYKKT LAG. SMÁVÆGILEG HÆTTA Á
ÞVÍ AÐ ÞAÐ SNJÓI Í LOK DAGSINS
GOTT
ÞAÐ ER EKKI VERULEG HÆTTA
Á ÞVÍ AÐ ÞAÐ FRJÓSI MEIRA EN
VENJULEGA
FRÁBÆRT
ÞAÐ VERÐUR FÍNT AÐ RENNA SÉR Í
DAG, ÞAÐ ER ALLT OF SUMT
FLOTT
ÞAKKA ÞÉR KÆRLEGA FYRIR,
HEYRUMST Á MORGUNN ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ AÐ GERA Í DAG VAKNAÐU, SIGMUNDUR, VIÐ
GETUM FARIÐ NÚNA
VEÐRIÐ VERÐUR
FRÁBÆRT
SVALANDI ÍSKALDIR DRYKKIR!!
ÍS!!
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 23. september, 267. dagur ársins 2004
Víkverji er einn afvæntanlega þeim
fjölmörgu sem eru af-
skaplega óánægðir
með að ekki skuli enn
vera búið að hrinda í
framkvæmd mis-
lægum gatnamótum
við Miklu- og Kringlu-
mýrarbraut og gefur
lítið fyrir þær skýr-
ingar borgaryfirvalda
að Sundabrautin hafi
forgang; Víkverji veit
ekki betur en að þar
hafi menn einnig
dregið úr hömlu fram
að ákveða skipulag og
hefjast handa. Mislæg gatnamót við
Kringlumýrar- og Miklubraut leysa
vitaskuld ekki allan vanda og hætt
við að umferðarhnúturinn sem þar
myndast færist að einhverju leyti til.
Víkverji gerir ekki kröfu um að geta
alls staðar ekið hratt og rakleiðis
leiðar sinnar, hann sættir sig við að
mjakast áfram í miðbænum – og víð-
ar – eða leggur fyrir utan hann og
fer leiðar sinnar fótgangandi. Vík-
verji gerir hins vegar kröfu um að
hann komist þokkalega leiðar sinnar
eftir helstu stofnæðunum. Gatnamót
Miklubrautar og Kringlumýrar-
brautar stífla og teppa umferð alla
leið í Kópavog og Garðabæ á anna-
tímum þannig að um-
ferðin fer ekki nema
rétt fetið þannig að
þetta er vitaskuld ekki
bara mál Reykvíkinga
og borgaryfirvalda
þar. Þess fyrir utan
verða þarna fjölmörg
slys á hverju ári sem
hægt væri að koma í
veg fyrir að miklu
leyti.
x x x
Sem bifreiðareig-anda finnst Vík-
verja drátturinn á
framkvæmdum við
umrædd gatnamót og við Sunda-
braut algerlega óviðunandi. Það er
satt að segja hrein martröð að aka
Vesturlandsveg í gegnum Mos-
fellsbæ á annatímum, svo ekki sé tal-
að um á ferðahelgum á sumrin. Hvað
er eiginlega langt síðan farið var að
tala um mislæg gatnamót á Miklu-
braut og Kringlumýrarbraut? Voru
þau ekki komin á skipulag fyrir
löngu? Og ef umferðarhnúturinn
færist til á gatnamót Háleitisbrautar
og Miklubrautar eða gatnamótin við
Grensásveg þá er að ganga í að reisa
mislæg gatnamót þar einnig. Þá
loksins væri hægt að aka þessa
stofnæð eins og vera bæri.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Borgarleikhúsið | Það var sannarlega slett úr klaufunum þegar leikarar úr
sýningunni „Geitin – eða hver er Sylvía?“ eftir Edward Albee, skelltu sér í
fjölskyldumyndatöku, en leikritið tekur á kreppu vel stæðs arkitekts, sem á
hátindi ferilsins áttar sig á því að hann er ástfanginn af geitinni Sylvíu, eigin-
konu sinni og syni til mikillar angistar og armæðu.
Ekki var annað að sjá en að vel færi á með hinum hæfileikaríka leikara
Eggerti Þorleifssyni og mótleikgeit hans, Dásemd, við þetta tækifæri. Þá
tókst Dásemd í fyrsta sinn á við þá þraut að ganga niður stiga og fórst henni
það „vel úr klauf“, að sögn viðstaddra.
Morgunblaðið/Kristinn
Kossageit bregður á leik
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum
burt frá illu. (Ok. 4, 27.)