Eintak


Eintak - 01.12.1993, Qupperneq 29

Eintak - 01.12.1993, Qupperneq 29
ANNALL Coca-Cola á íslandi 1895 Fæddur Björn Ólafsson. Stundaði aðeins þriggja ára nám í barnaskóla. 1916 Björn og Þórður Sveinsson stofna Þórð Sveinsson og Co hf. Björn síðar einkaeigandi. 1930 Fæddir tvíburabræðurnir Pétur og Ólafur Björnssynir. 1934 Fædd Edda Björnsdóttir. 1937 Fædd Iðunn Björnsdóttir. 1940 Stofnun Björns Ólafssonar hf., eigendur Björn Ólafsson 54%, Ásta Pétursdóttur 40% og Guðmundur Elísson, Magnús Stefánsson og Fijálmar Stefánsson 2% hver. 1941 Björn fer í samningaferð til Bandaríkjanna með Ásgeiri Ásgeirssyni og Vilhjálmi Þór. Pétur Björnsson í Alþýðublaðsviðtali: „Faðir minn var á ferð með samninganefnd í Washington og hafði samband við útflutnings- deild Coca-Cola þar í borginni. Þar var gerður samningur um að hann setti upp áfyllingarstöð fyrir Coca-Cola á íslandi. Þar með var mikið ævintýri hafið.“ 1942 Verksmiðjan Vífilfell stofnuð af Birni Ólafssyni sem átti 21,25% hlutafjár. Auk hans átti eigin- kona hans, Ásta Pétursdóttur 1,25%, Guð- mundur Elísson 23,75% og Sigurður Jónsson og Gunnlaugur Einarsson 5% hvor og á stofn- fundi var 43.75% skráð á Björn Ólafsson hf. OESEMBER EINTAK ónir króna, sem á núvirði hljóðar upp á rúma 13 milljarða. En um leið voru þetta hátt í fjórfaldar ríkissjóðstekjur 1942. Hvað sem öðru líður verður vart annað sagt en að þolinmæði Björns og félaga hafi borgað sig. Og þeim Birni og vini hans Vilhjálmi Þór átti eftir að vera umbunað betur. Hinn nýi ríkisstjóri Islands, Sveinn Björnsson, gafst upp á máttlaus- urn tilraunum stjórnmálamanna til að mynda rík- isstjórn og ákvað að skipa utanþingsstjórn. Fyrstu nöfn á vörurn hans voru Björn Þórðarson, Björn Ólafsson og Vilhjálmur Þór, hinir tveir síðar- nefndu bræður Sveins í Frímúrarareglu Islands sem þá var á blómaskeiði sínu. Stjórn þessi hefur oft verið kölluð kóka-kóla stjórnin. Björn var fjár- mála- og viðskiptaráðherra. Síðar, eða 1948, var Björn kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og sat tólf þing og varð ráðherra í tveimur öðrum ráðuneytum, en sú saga verður ekki rakin hér. Á meðan Björn var ráðherra var stjórnun fyrirtækj- anna í hönduin Guðmundar hálfbróður hans Elís- sonar. Björn Ólafsson gerði fleira en að reka heildsölu, kókverksmiðju og ástunda pólitík. Hann var lengi stjórnarformaður Vísis, sat í stjórnum Félags ís- lenskra stórkaupmanna og Verslunarráðs Islands; var eigandi og útgerðarmaður togaranna Helgafells og Hvalfells og sat í stjórnum Skeljungs, Flugfé- lags íslands og Almenna byggingafélagsins. Og hann sat alls ellefu ár í bankaráði Útvegsbanka Is- lands, þar af sem formaður í fjögur ár. Hann kom því víða við og var óumdeilanlega meðlimur síns tíma „kolkrabba“. En hvernig ntaður var Björn? Heimildum ber saman unt að hann hafi verið skarpgreindur, þrátt fyrir litla skólagöngu. „Hann var ekki viðmælandi allra við fyrstu kynni, þótti stundum þurr á mann- inn, jafnframt því sem hann var ákveðinn í skoð- unum,“ sagði Geir heitinn Hallgrímsson unt Björn í minningargrein. „Björn.. .dansar ekki eft- ir allra pípu...maðurinn er enginn veifiskati," sagði Björn Þórðarson um nafna sinn í afmælis- grein. Af sama tilefni sagði Þórður Sveinsson, fyrrurn viðskiptafélagi, að Björn væri „af sumurn talinn óþjáll og einþykkur". Að öðru leyti hlóðu þessir og aðrir samferðamenn hans á hann há- stemmdum lofsyrðum. SONURINN TÓK VIÐ OG VÆRINGARNAR HÓFUST Fyrsti áratugur Vífilfells einkenndist ekki af hröðunt vexti, enda gosdrykkjamenning landans enn harla lítilíjörleg. Það voru nokkur tímamót hjá fyrirtækinu þegar Coca-Cola Company opn- aði nýjar bækistöðvar í Belgíu 1946, en þær eru tengiliðurinn við Vífilfell. Fyrsta eiginlega „bylt- ingin“ átti sér stað 1960 þegar ákveðið var að selja kókið í öðrurn umbúðum en hinni upprunalegu litlu kókflösku. Það reyndist skipta sköpum fýrir framleiðslu fyrirtækisins; gosdrykkja landsmanna nær tvöfaldaðist næstu fimm árin og var hlutur Vífilfells þar langmestur. 1960 var líka tímamótaár hjá núverandi aðal- eiganda Vífílfells, Pétri Björnssyni Ólafssonar, sem þá var gerður að aðstoðaríramkvæmdastjóra. Pétur hafði stundað nám erlendis á árunum 1951 til t956, fyrst í Sorbonne í París, þá í Trinity College í Cambridge á Englandi og loks í Florida State University í Bandaríkjunum. Þessi skólaferill leiddi þó ekki til prófgráðu. Þegar þessu lauk hélt Pétur í starfsþjálfun hjá Coca-Cola í Bandaríkjun- um og Belgíu og hóf störf hjá Vífilfelli. Eftir fjög- urra ára störf varð hann aðstoðarframkvæmdastjóri sem fyrr segir. Það fór ekki eins vel fýrir tvíburabróður Péturs, Ólafi Björnssyni. Hann lenti ungur í óreglu og 1963 var svo komið að foreldrarnir sáu ástæðu til að setja áhyggjur sínar af Ólafi í erfðayfirlýsingu og gera heftandi ráðstafanir gagnvart honum. Ólafur lést árið 1977, en hann hafði 1957 eignast dótturina Sigriði Ólafsdóttur sem síðar kentur við sögu. Á sjöunda og áttunda áratugnum jókst gos- neysla landsmanna til ntuna; hún hátt í fjórfaldað- ist úr 20,6 lítrum á ntann 1960 í 78,6 lítra 1980. Líkt og nú hafði Vífilfell yfuburðastöðu gagnvart samkeppnisandstæðingunum, þá ölgerð Egils Skallagrímssonar og Sanitas. Björn Ólafsson lést 1974 og tók Pétur þá við sem framkvæmdastjóri við hlið Kristjáns G. Kjartanssonar, mágs síns, eiginntanns Iðunnar Björnsdóttur. Ljóst er að snemma komu upp Starfsmenn og velta 300 starfsmenn velta í milljónum króna 3.000 /y 5 200 2.000 150 100 50 ■rwzja Starfsmem 1.000 500 ’85 ’86 '87 ’88 ’89 '90 ’91 ’92 29 EINTAKGRÖF ANDRÉS MAGNÚSSON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.