Eintak - 01.12.1993, Page 81

Eintak - 01.12.1993, Page 81
1 lækurinn 2 fossinn 3 stuðlaberg 4 inngangur 5 „hið veraldlega líf" 6 „hið andlega líf“ 7 vatn 8 eldur 9 ofanljós 10 „altari“ vistarvemr fýrír „fjallkonu“ nútímans (fjölmiðlafjallkonan) teikning: Guðmundur Jónsson, FAI/MNAL Sneiðing. Birta frá ofanljósi gefur henni fegurð hennar, sem enginn maður fær nokkurn tíma að líta augum. Birtan seytlar í gegnum lækinn sem rennur yfir Samruni kyntákna konunnar og mannsins. ofanljósið og baðar fjallkonuna í vatnsgáraðri bylgjandi birtu. Ég valdi sjálfa móður jörð sem heimkynni „fjölmiðla- fjallkonunnar". Vistarverunum er komið fyrir í stuðlabergs- vegg Svartafoss, þar sem ég túlka stuðlaberg náttúrunnar með stuðla-glerjuðum inngangsvegg. Grunnmynd hússins byggir beint á samruna kyntáknanna fyrir manninn og kon- una. i grunnmyndinni táknar samruni kyntáknanna ímynd „fjölmiðlafjallkonunnar" sem kynveru í samfélagi nútímans, þ.e. andstæða við ímynd okkar eiginlegu fjallkonu sem goðsagnakenndrar veru. Samskeyting kyntáknanna í grunnmyndinni gefur möguleika á að túlka andstæðurnar milli þess innhverfa og þess úthverfa. Eini glerflötur hússins og tenging við umhverfið er í píl- unni (tákni mannsins). Þar er fjallkonan úthverf og mætir manninum. Þar birtist hún manninum í daglegu lífi. Innst í fjallinu (í tákni konunnar) er hið innhverfa líf fjallkonunnar. Þar er hennar altari og þar er sá heimur hennar sem enginn maður nær til, sem enginn maður skynjar. Birta frá ofanljósi gefur henni hina sönnu fegurð hennar, sem enginn maður fær nokkurn tíma að líta augum. Birtan seytlar í gegnum lækinn yfir ofanljósinu og baðarfjallkon- una í vatnsgáraðri bylgjandi birtu. Tveir speglar kasta ímynd hennar upp á yfirborð jarðar og spegilmynd hennar er skráð með rennandi vatni náttúrunnar í speglinum ofan jarðar. Vatnshjúpurinn hylur hennar raunverulegu ímynd og eiginleika, í líkindum við að persónuleiki þulunnar nær aldrei út fyrir sjónvarpsskjáinn. Vatnshjúpuð spegilmyndin er því slör almenningstengslanna. ( krossinum í miðjum gangi hússins er áttaviti í góifi. Val fjallkonunnar á áttum í húsinu fer eftir stemmingu og þörf- um og er óháð náttúrulögmálum áttavitans. Armar kross- ins eru annars vegar „vistarverur hins veraldlega lífs“ til vinstri og hins vegar „vistarverur hins andlega lífs“ til hægri. í vistarverum hins andlega lífs finnast náttúrufyrir- bærin - jörðin-eldurinn-vatnið. í vistarverum hins verald- lega lífs er mótvægið. Á skrifandi stundu getur þú séð fjall- konuna vatnshjúpaða yfir Svartafossi á skjám spegil- flatarins.....vissir þú það? Grunnmynd. Samruni kyntákna konunnar og mannsins. Sneiðing.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.