Eintak - 01.12.1993, Side 93

Eintak - 01.12.1993, Side 93
þýðandi, ádeilupertrr Hættu þessu! Eru flest viðtöl ekki einhvers konar uppgjör? Eftirláttu nú uppgjörið þeim sem hætta að drekka fyrir fjölmiðlana, þeim sem stilla sér upp með nýrri konu í litklæðum áður en þeir bjóða sig ffam til þings, þeim sem eru vælandi á milli kvenna en verða að þykjast lifa eitthvað frásagnarvert. Svo þeir gleymist ekki. -Ég er í meginatriðum hættur öllum þýðing- um. Klára þó kannski eitthvað af því sem fyrir liggur í uppkasti. Héðan af loka ég mig inni með öllu þessu drasli af mismunandi mikið undirbún- um verkum sem liggja hér kringum mig í haugum og bunkum. Sögulegt efni, minningar, leikrit og smásögur. Sumt jafnvel komið inn á tölvudiskinn að hluta. Mér líst prýðilega á fyrirætlanir Þorgeirs, en mér fellur ekki við þennan tón. Hann talar um líf sitt eins og maður sem er að kalla í þjóninn til að fá reikninginn. Þorgeir á ekki að eldast. Auðvitað gæti ég klippt þetta sem hann sagði mér niður í litla, meinlausa búta. En ég læt Þorgeir hafa síðasta orðið. - Tvírœðurnar sem ég var að gefa út eru líka þáttur í vissu uppgjöri, reikningsskilum, sem ég varð að gera áður en ég sný mér að hinu. Þar er að finna nokkrar naív-heimspekilegar ræður sem hitt og þetta menntafólk hefur verið að heimta af mér undanfarinn aldarfjórðung, sér til skemmtunar. Og mér til ánægju. Við nánari athugun sá ég líka að þetta efni bar það með sér að flytjandinn hefur reynt að sinna skemmtunarskyldu sinni með fleiru en bara alþýðlegri höfðingjadirfsku.0 Gérard Lemarquis er fréttaritari Le Monde á ís- landi. Hann er Frakki og hefur búið hér hátt í tvo áratugi. Eitt sinn gáfu hattn og Þorgeir Þor- geirsson út Ijóðabókina Franskar-ísletiskar vísur; Gérard orti áfrönsku, en Þorgeir þýddi á íslensku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.