Morgunblaðið - 15.02.2005, Page 56

Morgunblaðið - 15.02.2005, Page 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið OCEAN´S TWELVE Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Sýnd kl. 5.45 og 9. VINSÆLUSTU MYNDIRNAR Á FRÖNSKU KVIKMYNDAHÁTIÐINNI SÝNDAR ÁFRAM V.G. DV. Langa trúlofunin - Un Long dimanche. Sýnd kl. 5.30 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda. 11 LEONARDO DiCAPRIO H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 9.10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Kvikmyndir.is DV POPPDROTTNINGIN, leikkonan og upprennandi fatahönnuðurinn Jennifer Lopez tók í fyrsta sinn þátt í tískuvikunni í New York með sýningu um helgina. Markaði sýningin á fatalínu hennar, Sweetface, endalokin á tískuvikunni á haust- og vetrartískunni fyrir næsta vetur. Alls tóku um 60 hönnuðir þátt í tískuvikunni. Sweetface-sýningin einkenndist af leik- rænum tilburðum enda eru sýningar hönnuða á borð við Alexander McQueen og John Gall- iano í uppáhaldi hjá henni. Lopez hefur tekið virkan þátt í hönnunarferlinu frá því síðasta haust en þá hætti listrænn stjórnandi fyrirtækis hennar, Heather Thomson, og fór að vinna við nýja fatalínu Beyonce Knowles. Fötin endurspegluðu smekk Lopez og lífsstíl hennar og var nóg af loðfeldum í sýningunni. Undir lokin heyrðust svo tónar af væntanlegari plötu Lopez, Rebirth, sem kem- ur út 1. mars næstkomandi. Fötunum var vel tekið af fullu húsi af gestum en margar stjörnur voru í húsinu. Sweet- face er þroskaðri lína heldur en JLo-línan sem hún býður nú þegar til sölu. Nýja línan verð- ur dýrari og verður dreifing ekki eins víðtæk og JLo-fötunum. Lopez er líka komin með eigin undirfatalínu og hefur sala á ilmvötnum hennar gengið vel. Nýjasta ilmvatnið var að koma á markað og ber það nafnið Miami Glow. Tíska | Tískuvikan í New York: Haust/ vetur 2005–6 Jennifer Lopez kynnir Sweetface Reuters Reuters Reuters Jennifer Lopez þakkar fyrir sig að sýningunni lokinni. AP AP ingarun@mbl.is Reuters Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.