Morgunblaðið - 16.04.2005, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 51
Sumarhús. Kanadísk sumarhús,
ýmsar gerðir og viðartegundir.
Hægt að fá á ýmsum bygginga-
stigum.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40,
sími 567 5550.
www.islandia.is/sponn
Skápahurðir staðlaðar stærðir
og milliltærðir margar gerðir frá-
bært verð.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, s. 567 5550,
www islandia.is/sponn .
Olympus OM10 SLR myndavél
til sölu Fullkominn startpakki fyrir
þá sem eru að byrja í ljósmynd-
un! Vélinni fylgir zoomlinsa,
flash, taska, 9 fílterar o.fl.
Verð 25.000 kr. Uppl. á
www.bakpokinn.com/OM10.html
Lagersala - Vönduð amerísk
rúm, sófasett o.fl. á tilboðsverði.
Nýborg hf., Skútuvogi 6,
s. 664 5901, opið 13-17.
Hárgreiðslustofa til sölu Er
staðsett í pnr. 170 með afar góðu
aðgengi, björt og rúmgóð. Hefur
verið starfrækt í 20 ár af sama
aðila. Hagstætt verð. Upplýsingar
í símum 562 6065/897 0365.
Fyrirtæki
Ertu að opna verslun? Til sölu
rafrænt IBM-afgreiðslukerfi/kassi
ca 3 ára. Prentari og skanni
fylgir. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 860 2965.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Mála þök og glugga.
Geri það eins vel og ég get.
Tilboð.
Upplýsingar í síma 694 7940.
Byggingar
Loftræstar utanhússklæðningar
Framleiðum klæðningar úr áli og
stáli fyrir nýbyggingar og til end-
urnýjunar eldra húsnæðis.
Timbur og Stál hf.,
Smiðjuvegi 11, sími 554 5544,
timburogstal@mmedia.is
Ýmislegt
Víngerðarefni í miklu úrvali
Mikið úrval af öllu sem viðkemur
heimavíngerð. Nú er rétti tíminn
að leggja í og uppskera fyrir
sumarið. Tilboð daglega.
Víngerðin, Bíldshöfða 14,
sími 564 2100.
Aðalfundur Málbjargar, félags
um stam Aðalfundur Málbjargar,
félags um stam, fer fram mánu-
daginn 18. apríl kl. 20.00 í
sal Verslunarmannafélagsins í
Keflavík á Vatnsnesvegi 14.
Nánar á stam.is
Vélar & tæki
Til sölu háþrýstidæla, bensín.
230 bör. 16 l. 4ra ára - aldrei
notuð. Góður afsláttur. Verð 150
þús. Upplýsingar í s. 862 8038.
Bátar
Alternatorar og startarar í báta,
margar gerðir og stærðir á lager
og hraðsendingar. 40 ára
reynsla.
VALEO umboðið,
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bílar
Volvo S60 2.0T At
Nýskr. 12/02, ek. 30 þ.km., svart-
ur, leður, 17" álfelgur á sumar-
dekkjum og vetrardekk á stál-
felgum, 2 eigendur o.fl.
Verð 2.800.000.
Heimsbílar eru staðsettir á nýja
stóra bílasölusvæðinu við
Klettháls 11.
Heimsbílar,
Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000.
www.heimsbilar.is
Viltu góðan fjölskyldubíl?
Vel með farinn Chevrolet Astro,
árg.'99, 8 o.m.fl. Góður stgr.afsl.
eða skipti. Upplýsingar í síma:
840 3425.
Til sölu Mazda 626 1.8, árgerð
1992, 5 dyra, beinskiptur með
dráttarkúlu. Rúmgóður en samt
sparneytinn bíll sem hefur verið
mest alla ævi erlendis.
Fæst á aðeins 130 þús. stgr.
Nánari uppl. í síma 899 5522.
Rauður Nissan Patrol árg. 1994
til sölu. Ek. 213 þús. km. Upptekin
vél.
Upplýsingar í síma 894 1162.
Porsche Cayenne S 08/03, ekinn
34 þús. V8 340 hö, dökkgrár, svart
leður, BOSE sound, tiptronic, 18"
álfelgur, tire press monitor o.fl.
Eins og nýr! Get sent myndir í
tölvupósti. Verð kr. 7.150.000!
Upplýsingar í síma 893 7781.
Opel Vectra - tilboð! Til sölu
Opel Vectra árgerð 2000. Vél 2,5
V-6 170 hestöfl, m. sjálfskiptingu.
Hvítur (samlitaður). Leðuráklæði
á sætum. Bíllinn er með spólvörn,
cruise control, hita í sætum, sól-
lúgu, álfelgum og loftkælingu. Ek-
inn aðeins 42 þús. km. Verð: Til-
boð. Reyklaus bíll. Upplýsingar
í síma 662 5339 (Andrés).
Nissan Lux 1800 '01, ek. aðeins
26 þús. Ssk., 4ra dyra, silfurgrár,
spoiler+álfelgur. Reyklaus. Einn
eigandi. Sumar- og vetrardekk.
Verð 1130 þús. Ekkert áhv.
Engin skipti. Sími 899 7071.
MMC Pajero árg '96, 2.8 disel.
Ný 32" dekk, sjálfskiptur.
Upplýsingar í síma 840 4986.
Mitsubishi Pajero 3.5 V6
Nýskr. 04/02, ek. 22 þús. km.,
silfur, leður, topplúga, spoiler,
álfelgur, einn eigandi o.fl.
Verð 3.690.000.
Heimsbílar eru staðsettir á nýja
stóra bílasölusvæðinu við
Klettháls 11.
Heimsbílar,
Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000.
www.heimsbilar.is
M. Benz - ML320 - 2000
Ekinn 98.000 km, sjálfskiptur/
steptronic, leður, 6 diska CD o.fl.
Bíll með öllu. Sanngjarnt verð.
Sími 821 7500.
KIA Sorento, árg. '04, ek. 33
þús. km, dísel, sjálfsk., crús,
rafmsæti, rafmagnsr., samlitaður,
kælikerfi. Góður bíll, eins og nýr.
Upplýsingar í símum 892 7330
og 899 2900.
Gullmoli! Suzuki Grand Vitara,
2002, ek. 40 þús mílur, beinsk.,
loftkæling, litað gler, hraðastillir.
Topp bíll í frábæru standi.
Upplýsingar í síma 822 5524.
Getz árg. '03, ek. 37 þús. km.
Verð 950 þús. Góður bíll á fínu
verði. Uppl. í s. 862 3550.
Ford Explorer Limited 7 manna,
4x4, skrd. 10/2004, ekinn 11.000
km, 4600cc, V8 239 hö., sjálfskipt-
ur, stigbretti, 17" álfelgur, leður-
klædd sæti, rafstýrð framsæti,
bílstjórasæti m/minni, ljós í
speglum, ECC-tölvustýrð miðstöð
m/loftkælingu, aukamiðstöð aft-
urí, tölvulæsing á hurðum, hiti í
sætum, aksturstölva, hraðastillir,
rafstýrð stilling á hæð pedala,
bakkskynjarar, dráttarkrókur, raf-
stýrð glersóllúga, þokuljós í fram-
stuðara, ljósnæmur baksýnis-
spegill, viðarklæðning, 6xCD
hljómflutningstæki, samlitur,
krómaðir langbogar og fl.
Verð 4.750.000,- kr.
Brimborg, s: 515 7000.
BMW X5 4,6i S 4x4, skrd. 12/
2003, ekinn 29.000 km, 4600cc,
346 hö. Sjálfskiptur, skriðstýring,
leður-/alcantara-áklæði, sport
sæti, rafstýrð bæði framsæti með
minni, hiti í sætum, rafstýrðar
allar rúður, rafstýrðar stillingar
á stýri, leðurklætt sportstýri, 20"
álfelgur og sumardekk, vetrar-
dekk á álfelgum, ECC-tölvustýrð
miðstöð, hraðastillir, aksturs-
tölva, viðarklædd innrétting,
BMW-hljóðkerfi með CD, blue-
tooth handfrjáls búnaður, þoku-
ljós í framstuðara, Xenon aðal-
ljós, þvottakerfi á aðalljós, þoku-
ljós í framstuðara, dráttarkrókur
og margt fleira.
Verð 8.200.000,- kr.
Brimborg, s: 515 7000.
VW árg. '04 ek. 20 þús. km.
Touareg - gullfallegur bíll frá því
í apríl 2004. Svartur að utan og
ljós að innan. Bíllinn er sem nýr
og er sjón sögu ríkari. Uppl. gefur
Jón Hákon í síma 862 4682.
VW Polo 1.4 '99 Bsk., ek. 54 þús.,
CD, ný sumardekk á álf., vetrar-
dekk á stálf.
Verð 540 þús. Sími 840 5028.
VW Golf 9/2000 Sjálfskiptur, ál-
felgur, ek. 72 þús. Verð 1050 þús.
Upplýsingar í síma 691 1944.
Volvo XC90 T6 TwinTurbo 4x4,
skrd. 08/2004, ekinn 7.000 km,
2900cc, 272 hö., sjálfskiptur, 18"
álfelgur, leðuráklæði, rafdrifin
bæði framsæti með minni, hliðar-
speglar innfellanlegir með ljósi
og minni, rafdrifin glersóllúga,
fjarstýrð barnalæsing, ECC-tölvu-
stýrð miðstöð með loftkælingu,
Premium 12 hátalara hljómtæki
með 6 diska CD, þjófavörn, dökk-
ar hliðarrúður, málmlitur, hiti í
sætum, hraðastillir, aksturstölva,
þokuljós í framstuðara, DSTC-
stöðugleikakerfi m/spólvörn, raf-
stýrðar rúður og speglar, leður-
klætt stýri ljósnæmur baksýnis-
spegill, þjófavörn.
Verð 5.990.000,- kr.
Brimborg, s: 515 7000.
Jeppar
Glæsilegur Jeep Liberty Sport
V6, 2003 Glæsilegur Jeep Liberty
Sport V6 3.7, 210 hö., sjálfsk.,
upphækkaður, cromepakki, hrað-
astillir, cd o.fl. Ek. 30 þús. km.
Upplýsingar í síma 697 7685.
Bílavarahlutir
Bensínvél í Pajero-jeppa Óska
eftir góðri bensínvél í Pajero-
jeppa. Uppl. í síma 456 8181 eða
netfangið jons@snerpa.is
Alternatorar og startarar í
fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og
bátavélar. Á lager og hraðsend-
ingar. 40 ára reynsla.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Fellihýsi
Truma gasmiðstöðvar
F. felli og hjólhýsi,húsbýla o.fl.
Hitar m/blæstri,Thermost. sér um
rétt hitastig. Engin mengun eða
súrefnistaka í rými. Mjög hljóðlát-
ar 50 ára reynsla.
Truma umboðið. Bílaraf Auðbr.
20. S,564 0400
Mótorhjól
Viltu nýta hagstætt gengi doll-
ars og flytja inn mótorhjól?
Aðstoða einstaklinga við innflutn-
ing frá USA. Sími 661 7085 eða
suzuki@mexis.is
Bílar aukahlutir
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane,
Lancer, Colt, Carisma, Avensis,
Corolla, Yaris, Carina, Accent,
Civic, Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Þjónustuauglýsingar 569 1111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Töfrateppið/Markaðsþjónn Ný
sending af persneskum mottum,
glæsilegt úrval. Tilboð á skápum
frá Kína. Opið virka daga kl. 13-18
og kl. 12-14 um helgar.
Rangársel 4, neðri hæð,
sími 534 2288.
Til sölu