Morgunblaðið - 23.04.2005, Side 21

Morgunblaðið - 23.04.2005, Side 21
Umhverfisviðurkenningar sem Árvakur hefur hlotið: 1996 Viðurkenning Umhverfisráðuneytisins 1997 Umhverfisviðurkenning Iðnlánasjóðs 1997 Umhverfisviðurkenning Reykjavíkuborgar vegna lóðarinnar í Kringlunni 1999 Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar árið 1999 2002 Viðurkenning Umhverfisráðuneytisins 2002 Vottun á ISO 14001 umhverfistjórnunarkerfinu 2005 Norræna umhverfismerkið Svanurinn Sérblaðaútgáfu Morgunblaðsins hefur nú hlotnast norræna umhverfismerkið Svanurinn. Svansmerkið táknar að öll umhverfisáhrif af völdum viðkomandi prentgrips hafa verið lágmörkuð eins og kostur er. Árvakur hf, útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur alla tíð lagt mikla áherslu á að starfsemin sé í takt við nýjustu viðmið í verndun umhverfisins. Svansmerkið er í senn viðurkenning á því sem þegar hefur áunnist og hvatning til frekari framfara á sviði vistvænnar dagblaðaútgáfu. Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Þeir einir fá að nota Svansmerkið sem uppfylla strangar kröfur um gæði og takmörkun umhverfisáhrifa. lætur sig umhverfið varða Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.