Morgunblaðið - 23.04.2005, Side 58

Morgunblaðið - 23.04.2005, Side 58
SPACE COWBOYS (Sjónvarpið kl. 22.05 ) Skemmtilegasta afþreying, einkum vegna samleiks Eastwoods, Lee Jones, Sutherlands og Garners.  OUTRAGEOUS FORTUNE (Sjónvarpið kl. 0.15) Ærslafull gamanmynd - og þá meina ég ærslafull því Bette Midler er á útopnu - sem elst hefur skelfilega illa.  ANOTHER PRETTY FACE (Stöð 2 kl. 19.40) Ekta bandarísk sjónvarps- mynd, dauf og tilgangslaus eins og ósaltað popp.  WONDERLAND (Stöð 2 kl. 21.10) Myrk en fín mynd með Val Kilmer hörkugóðum í hlut- verki klámmyndaleikarans Johns Holmes á barmi glöt- unar.  STOP OR MY MOM WILL SHOOT (Stöð 2 kl. 22.50) Stallone kominn á hálan ís, í gjörsamlega ófyndinni mynd með gömlu kellunni úr Golden Girls.  ORIGINAL SIN (Stöð 2 kl. 0.15) Antonio Banderas og Angelinu Jolie finnst þau svo yfirmáta sexí að þau gleymdu alveg að leika.  PRELUDE TO A KISS (Stöð 2 kl. 2.05) Þokkalega vel heppnuð rómantísk mynd með yfirnátt- úrulegri fléttu.  THE GLASS HOUSE (Stöð 2 kl. 3.45) Ágætis spennutryllir sem heldur manni vakandi. MR. MOM (Skjáreinn kl. 21) Ansi er maður hræddur um að kynjagrínið hér sé orðið úldið og fari öfugt ofan í suma.  DRAGON: BRUCE LEE STORY (Skjáreinn kl. 00) Nokkuð vel útfærð og sann- færandi mynd um merkilegan mann.  YAMAKASI (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Heiladauð frönsk hasarmynd. Fyrir þá sem fíla heiladauðar franskar hasarmyndir.  BÍÓMYND KVÖLDSINS UNBREAKABLE (Sjónvarpið kl. 1.50) Svolítið sljó en samt stór- lega vanmetin mynd M. Night Shyamalan um glímu hinnar „alvöru“ ofurhetju. Svo eru Bruce Willis og Samuel L. Jackson líka magnaðir.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Frá hugmynd að veruleika. Um- sjón: Karl Eskil Pálsson og Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþátt- ur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 14.30 Hvar er barnamenningin?. Frá málþingi í Gerðubergi 5.3 síðastliðinn. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Söngkona gleði og sorgar. Í minn- ingu Billie Holliday 1905-1959. Umsjón: Vernharður Linnet. (1:6) 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (1:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson syngja lög eftir ýmis tónskáld við ljóð Páls Ólafssonar. Með þeim leika Birgir Bragason á kontrabassa, Hjörleifur Valsson á fiðlu, Kristján Kristjánsson, KK á gítar og Reynir Jónasson á harm- óníku. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. (e). 20.15 Flugufótur. Úr ferðalýsingum frá Austurlöndum. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (e) (8:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggerts- son fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningn- um. (e). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Barnaefni 10.50 Formúla 1 Bein út- sending frá fyrri tímatöku fyrir kappaksturinn í San Marino. 12.05 Kastljósið (e) 12.35 Óp (e) 13.05 Íþróttir 16.10 Íslandsmótið í hand- bolta Úrslit kvenna, 1. leikur, bein útsending. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Kiev 19. og 21. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokk- hólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi Íslands er Eiríkur Hauksson söngvari. (1:4) 22.05 Kúrekar í geimnum (Space Cowboys) Banda- rísk ævintýramynd frá 2000. Leikstjóri er Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Tommy Lee Jones og Donald Sutherland. 00.15 Morð fjár (Outrag- eous Fortune) Bandarísk gamanmynd frá 1987. Leikstjóri er Arthur Hill- er.Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 01.50 Ódrepandi (Un- breakable) Leikstjóri er M. Night Shyamalan. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) 03.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.25 Joey (Joey) (9:24) 13.55 Það var lagið 14.50 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 15.20 Kevin Hill (Good Life) (3:22) 16.15 Sjálfstætt fólk 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) Aðal- hlutverk: Mel Harris, Wendy Braun og Perry King. Leikstjóri: Ray Vega. 2002. 21.10 Wonderland (Undra- land) Aðalhlutverk: Val Kilmer, Kate Bosworth, Lisa Kudrow og Dylan McDermott. Leikstjóri: James Cox. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. 22.50 Stop Or My Mom Will Shot (Stans, eða mamma skýtur) Aðalhlut- verk: Jobeth Williams, Sylvester Stallone og Est- elle Getty. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1992. 00.15 Original Sin (Holdið er veikt) Leikstjóri: Mich- ael Cristofer. 2001. Bönn- uð börnum. 02.05 Prelude to a Kiss (Kossinn) Leikstjóri: Norman René. 1992. 03.45 The Glass House (Glerhúsið) Aðalhlutverk: Leelee Sobieski, Diane Lane, Stellan Skarsgård, Trevor Morgan og Bruce Dern. Leikstjóri: Daniel Sackheim. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 05.30 Fréttir Stöðvar 2 06.15 Tónlistarmyndbönd 13.10 Veitt með vinum (Elliðaár) Ný þáttaröð þar sem rennt er fyrir fisk í ám og vötnum landsins. Hér er gefin góð sýn á hið dæmigerða íslenska veiði- sumar. Umsjónarmaður er Karl Lúðvíksson en í þess- um þætti er farið í Elliða- árnar. Veiðifélagi Karls að þessu sinni er Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi. 13.55 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993) 15.35 Motorworld 16.05 Íslandsmótið í kraft- lyftingum 2005 16.35 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 16.55 World Supercross (RCA Dome) Nýjustu fréttir frá heimsmeistara- mótinu í Supercrossi. 17.50 Ítalski boltinn (Juventus - Inter) (e) 19.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Villarreal) Bein útsending. 21.50 Úrslitakeppni NBA (Detroit - Philadelphia) 23.50 Hnefaleikar (MA Barrera - Mzonke Fana) (e) 07.00 Morgunsjónvarp inn- lend og erlend dagskrá 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller Inn- lend og erlend dagskrá Sýn  19.50 Real Madrid tekur á móti Villareal í þýðing- armiklum leik í spænsku La liga deildinni. Eftir sigur á Barcelona eygir Madridarliðið enn möguleika á að vinna deildina og Villareal berst um sæti í Meistaradeildinni. 06.00 Wit 08.00 Hey Arnold! The Movie 10.00 Ping 12.00 Agent Cody Banks 14.00 Wit 16.00 Hey Arnold! The Movie 18.00 Ping 20.00 Agent Cody Banks 22.00 Yamakasi 24.00 Cradle 2 the Grave 02.00 Bless the Child 04.00 Yamakasi OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næturvaktin held- ur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Bein útsend- ing frá úrslitum kvenna í handbolta. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti húss- ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00 Fréttir. 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki. Sýnt úr vænt- anlegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vikunnar, spurningum áhorfenda svarað. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxtalin- an.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 10.20 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðarhús- næði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einn- ig atvinnuhúsnæði, sum- arbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignavið- skipti, ýmsar hagnýtar upplýsingar tíundaðar. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 11.10 Upphitun (e) 11.40 Chelsea - Fulham 13.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþáttur semtengir leikina tvo sam- an í dag. Í þættinum ræðir fólk um leiki dagsins við Snorra Má, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síð- ustu umferð og almennt spáð í fótboltaspilin. 14.00 Crystal Palace - Liv- erpool 16.15 The Great Outdoors 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends Joan er ekki mjög þakklát þegar vinkonur hennar þiggja ekki að koma í matarboð til hennar. 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show Bandarískur gam- anþáttur. 21.00 Mr. Mom Þegar Jack missir vinnuna ákveða þau að Caroline fari að vinna og Jack sjái um heimilið en Jack hefur aldrei lyft litla fingri inn á heimilinu. 22.30 The Swan - loka- þáttur. (e) 23.15 Jack & Bobby (e) 24.00 Dragon: The Bruce Lee Story Sönn saga um ævi bardagalistamannsins Bruce Lee. Aðalhlutverk: Brandon Lee. 02.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.30 Óstöðvandi tónlist FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ Evróvisjónlögin 2005 Í KVÖLD verður sýndur fyrsti þáttur af fjórum þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Evróvisjón í Kiev í Úkraínu, bæði í forkeppninni fimmtudaginn 19. maí og í sjálfri aðalkeppninni laugar- daginn 21. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi Íslands er Eiríkur Hauksson söngv- ari sem tvisvar hefur sungið í keppninni. Þáttunum stjórn- ar Annika Jankell og auk Eiríks dæma lögin þau Kjell Heick frá Danmörk, sænska Charlotte Perrelli, áður Nils- son, sem söng sigurlagið árið 1999 þegar Selma varð í öðru sæti, Thomas Lundin frá Finnlandi og Jostein Peder- sen frá Noregi. Þættirnir verða endursýndir síðdegis á sunnudögum og miðviku- dögum og fimmtudagskvöld- um. Carl-Johan Sder/SVT Eiríkur Hauksson er spá- maður Íslands. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva – for- leikur er í Sjónvarpinu kl. 21.00. Norrænir spá í spilin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.