Morgunblaðið - 23.04.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Pomeranian-hvolpar til sölu.
Gullfallegar tíkur, heilsufars-
skoðaðar, örmerktar með ættbók
frá Íshundum. Tilbúnar til afhend-
ingar. Foreldrar báðir sýndir með
fyrstu einkunn og móðir er meist-
araefni. Uppl. 892 7966.
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Fatnaður
Skólavörðustíg 41
Fatnaður yst sem innst, fyrir
mömmu og litla krílið.
Póstsendum, s. 551 2136.
www.thumalina.is
Ferðalög
F1 á Nürburgring
Sérferð á Formúluna 27.-30. maí.
Síðustu forvöð að skrá sig.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Sjá nánar: www.isafoldtravel.is
Heimilistæki
Hvítur Gram ísskápur til sölu.
125 cm hár, 15 ára gamall. Frysti-
hólf að neðan. Vel með farinn og
hefur aldrei bilað. Verð kr. 7.500.
Möguleg skipti á góðri kommóðu.
Uppl. í síma 863 6463.
Húsgögn
Gott hjónarúm fæst fyrir lítið.
Sími 659 1130.
Húsnæði í boði
Til leigu 101 Reykjavík
Stór rishæð með húsgögnum, eitt
svefnherb. Sérinngangur. Leiga
90 þús. kr. á mán. með rafmagni
og hita. Trygging 1 mán. Símar
690 8777 og 552 2247.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja herb. íbúð til
leigu frá 15. maí. Skilvísar
greiðslur. Fyrirframgreiðsla og
meðmæli ef óskað er. Sími 864
4849, Þóra.
thora_6@hotmail.com
Húsnæði óskast í Garðabæ.
Óskum eftir íbúð, raðhúsi eða
einbýlishúsi á leigu í Garðabæ.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 897 3873 eða 864
8008.
Húsnæði óskast á leigu. Óskum
eftir húsnæði á leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
544 5008.
Atvinnuhúsnæði
Tangarhöfði - hagstæð leiga.
Glæsilegt 200 fm skrifstofuhúsn.
á 2. hæð til leigu á ca 600 kr. fm.
Skiptist í rúmgott anddyri, 7 her-
bergi með parketi, fundar- og
eldhúsaðstöðu, geymslu og
snyrtingu. Uppl. í vs. 562 6633, hs.
553 8616.
Sumarhús
Til leigu er glæsilegur nýr sum-
arbústaður 110 m² að stærð á
sunnanverðu Snæfellsnesi, að-
eins 37 km frá Borgarnesi og 107
km frá Rvík. Fjögur stór svefnh.
með gistiaðstöðu fyrir 12 manns.
Tvö salerni, frábært eldhús og
heitur pottur með nuddi. Upplagt
fyrir tvær til þrjár fjölskyldur.
Farið inn á leit.is og inn á armot.
Eftirfarandi er laust. Mai 2
helgar. Júní 2 helgar. Ágúst 2
helgar. Sept. 3 helgar.
Frekari uppl. í síma 862 5446.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Lóðir Fyrirhugað er að skipu-
leggja land fyrir sumarhús og/
eða skógrækt. Landið liggur að
Skeiðavegi í Árnessýslu, ca
1 klst. akstur frá Reykjavík.
Uppl. í s. 483 1189 og 866 7732.
Námskeið
MCP Windows XP kerfisstjóra-
nám hefst 3. maí. Alls 63 stundir
á aðeins kr. 69.000. Vandað nám
hjá viðurkenndum Microsoft
skóla. Upplýsingar á vefnum og
í síma 863 2186.
Rafiðnaðarskólinn www.raf.is
Íþróttir
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 7.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Sporthúsið og TFK.
Til sölu
Til sölu eldra furu-hjónarúm
1,60x2 m, með endurnýjuðum
dýnum. Selst ódýrt. Uppl. í síma
565 9925 eða 849 1900.
Sumarhús. Kanadísk sumarhús,
ýmsar gerðir og viðartegundir.
Hægt að fá á ýmsum bygginga-
stigum.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40,
sími 567 5550.
www.islandia.is/sponn
Skápahurðir staðlaðar stærðir
og milliltærðir margar gerðir frá-
bært verð.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, s. 567 5550,
www islandia.is/sponn .
Sava ný sumardekk
155 R 13 kr. 3600
165 R 13 kr. 3800
185/65 R 14 kr. 4900
185/65 R 15 kr. 5900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Matador sumardekk
225/45 R 17 W MP 41. 4 dekk +
undirsetning kr. 59.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Matador jeppadekk tilboð
31x10 R 15 MP 71 4 stk. + umfelg-
un kr. 55.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Frystipressueining með blásara
til sölu. Frystir í -27 gráður C í 20
fm rými. Kaupandi þarf að taka
eininguna niður.
Uppl. í síma 847 8432.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Byggingar
Loftræstar utanhússklæðningar
Framleiðum klæðningar úr áli og
stáli fyrir nýbyggingar og til end-
urnýjunar eldra húsnæðis.
Timbur og Stál hf.,
Smiðjuvegi 11, sími 554 5544,
timburogstal@mmedia.is
Ýmislegt
Blómaskórnir vinsælu komnir
Barna- og fullorðinsstærðir.
Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bátar
Til sölu HUNTER 306. Báturinn
er með haffæraskírteini og er af
árgerð 2004. Uppl. í s. 866 1546.
Gúmmíbátur - Plastbátur. Sex
manna gúmmíbátur á nýlegri
kerru til sölu. Verð 160 þ. Einnig
nýr 14 ft. plast hraðbátsskrokkur
með kerru. Verð 160 þ.
Uppl. í síma 847 8432.
Alternatorar og startarar í báta,
margar gerðir og stærðir á lager
og hraðsendingar. 40 ára
reynsla.
VALEO umboðið,
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bílar
Yaris Sol árg. 2002, svartur. Ek.
46 þús. Einn eigandi. Reyklaus.
Upplýsingar í síma 864 0229 og
899 8959.
VW Golf Highline árg. '02 á til-
boði, ek. 50 þ. km, toppl., spoiler,
álf. o.fl. Ásett verð 1.550 þús.
Sérstakt tilboð 1.390 þús. Mjög
gott lán getur fylgt með, afb. um
20 þ. á mán. Uppl. í síma 869 9979
og 616 6792.
VW Golf Comfortl. 1,6
ek. 68 þ., árg. '99, 5 d. beinsk., ál-
felgur, sumar/vetrard., vindskeið,
ALPINE geislasp. og 2 aukahát.,
toppbíll. Lán getur fylgt. V. 890 þ.
Einnig 17" ný jeppad., 14" sum-
ard., tvíbreitt rúm m. náttborðum
og sófaborð. S. 822 4850.
VW Golf 9/2000 Sjálfskiptur, ál-
felgur, ek. 72 þús. Verð 1050 þús.
Upplýsingar í síma 691 1944.
Volvo S60 2.0T AT Nýskr. 12/02,
ek. 30 þ.km., svartur, leður, 17" ál-
felgur á sumardekkjum og vetrar-
dekk á stálfelgum, 2 eigendur o.fl.
Verð 2.800.000
Heimsbílar eru staðsettir á nýja
stóra bílasölusvæðinu við
Klettháls 11.
Heimsbílar,
Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000.
www.heimsbilar.is
Viltu góðan fjölskyldubíl?
Vel með farinn Chevrolet Astro,
árgerð 1999, 8 manna, 4.3 l., 190
hestöfl, leður, krókur o.m.fl.
Góður staðgrafsláttur eða skipti.
Upplýsingar í síma 840 3425.
Toyota Land Crusier, árg. '98,
ek. 133 þús. LC VX 90, ssk., leður,
7 manna, 33" breyttur. Ýmiss auk-
abúnaður. Góður bíll og vel við
haldið. Engin skipti.
Upplýsingar í síma 824 4374.
Til sölu Musso 1998, 2009 turbo
dísel, í góðu ásigkomulagi, ekinn
120 þ. km. Ásett verð 1.200 þús-
und, tilboð 960 þús. Uppl. í síma
864 8830.
Til sölu Honda HRV 4x4 árg.
2000. Ek. 106 km. Sjálfskiptur. Ný
tímareim, krókur, smurbók og ný-
uppfarin af Honda-umboðinu.
Ásett verð 1190 þús. Tilboð 1 m.
Uppl. í síma 895 0817.
Sicam dekkjavélar. Nýjar og
notaðar jafnvægisstillingar- og
umfelgunarvélar. Einnig lyftur.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4333.
MMC Pajero árg '96, 2.8 disel.
Ný 32" dekk, sjálfskiptur.
Upplýsingar í síma 840 4986.
Mazda 323F 1600 sportbíll árg.
´92. Rafdrifnar rúður, samlæsing,
velti- og vökvastýri, sumar- og
vetrardekk á felgum, skoðaður
2005. Verð 250 þ.
Uppl. í síma 897 6108.
Honda Civic Lsi 1500, sjálfskipt-
ur, árgerð 1992. Ekinn 170 þús.
Nýskoðaður. Spoiler. Verð 190
þús. Uppl. í síma 568 5975.
Golf Comfortline árgerð 2000,
álfelgur, geisli, flottar græjur o.fl.
o.fl. Toppbíll á fínu verði. Uppl.
í s. 892 9377.
Frúarbíllinn loksins til sölu. VW
Golf Grand II, árg. '97, ek. 76 þús.
Dekurbíll frá upphafi. Ásett verð
487 þús. Uppl. í síma 860 8208.
Ford Explorer XLT V6 4,0L. Skrd.
05/2004, 6xCD, 2xloftkæling,
hraðast., ný dekk, þjófavörn, stig-
bretti, dráttarbeisli, 7 manna o.fl.
Glæsilegur bíll í topp ástandi.
Söluskoðun fylgir. Verð aðeins
2.900 þús. stgr. Sími 821 2066.
Jeppar
Nissan Terrano II Luxury 2001.
Góður bíll, einn eigandi, krókur,
lúga, 6 diska magasín, auka 31"
dekk á felgum fylgja. Ekinn 150
þús. Verð 2.150 þús. Sími 663
6300.
Bílavarahlutir
Alternatorar og startarar í
fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og
bátavélar. Á lager og hraðsend-
ingar. 40 ára reynsla.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Ökukennsla
Ökuskóli. Veiti alla þjónustu er
varðar ökukennslu og ökupróf.
Birgir Bjarnason, sími 896 1030.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Þjónustuauglýsingar 5691111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum