Morgunblaðið - 23.04.2005, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
ÁSKIRKJA: Messa kl. 14, altarisganga,
félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti
Kári Þormar. Margrét Svavarsdóttir
djákni les ritningarlestra, kynnir bæna-
efni og aðstoðar við útdeilingu. Prestur
sr. Þórhildur Ólafs. Kaffi í boði sókn-
arnefndar eftir messu.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
klukkan 11. Sungið og leikið og eru for-
eldrar hvattir til þátttöku með börn-
unum. Kirkjuleg sveifla – guðsþjónusta
kl. 14. Tónlist: Guðmundur Sigurðsson
organisti og Guitar Islancio. Predikun
flytur Hreiðar Örn Zoega Stefánsson,
umsjónarmaður safnaðarstarfs kirkj-
unnar. Aðalsafnaðarfundur verður hald-
inn í safnaðarheimilinu að lokinni guðs-
þjónustu. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn
syngur, Marteinn H. Friðriksson leikur á
orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á
messu stendur.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og
unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta
kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot
til Styrktarfélags krabbameinssjúkra
barna. Ólafur Jóhannsson.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM-
ILI: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11. Heimsókn Gideonfélaga
með kynningu á Gideonfélaginu. Sr. Sig-
urður Pálsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt séra Þorvaldi Karli Helga-
syni. Hópur úr Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur. Organisti Ágúst Ingi
Ágústsson. Ensk messa kl. 14. Prestur
sr. Vigfús Þór Árnason.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Tómas Sveinsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Umsjón
Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni.
LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
LANDAKOT: Guðsþjónusta kl. 10.30.
Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Org-
anisti Birgir Ás Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Kristján Valur Ingólfsson messar. Org-
anisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safn-
aðarheimilinu í umsjón Rutar, Stein-
unnar og Arnórs. Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson
þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni
meðhjálpara. Sunnudagaskólinn er í
umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis
Haraldssonar og Þorvalds Þorvalds-
sonar. Gunnar Gunnarsson leikur á org-
elið, Kór Laugarneskirkju syngur og
messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður
svo allra að messu lokinni. Guðsþjón-
usta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höf-
uðborgarsvæðinu. Bjarni Karlsson prest-
ur og Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjóna
ásamt Gunnari Gunnarssyni organista
og hópi sjálfboðaliða.
SÓLTÚN: Guðsþjónusta kl. 14. Jóhanna
Kristín Guðmundsdóttir og Jón Jóhanns-
son, djáknar Sóltúns, þjóna. Hugvekju
flytur Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir
djáknanemi. Gunnar Gunnarsson org-
anisti og kvartett Þorvaldar K. Þorvalds-
sonar leiða söng.
NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl.
11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng.
Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prest-
ur sr. Örn Bárður Jónsson. Börnin byrja í
kirkjunni en fara síðan í safnaðarheim-
ilið.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.
Organisti Pavel Manasek. Prestur Arna
Grétarsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama
tíma. Minnum á Æskulýðsfélagið kl. 20.
Fögnum komu sumars. Verið velkomin.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlagamessa
kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul
eftir messu. Aðalfundur safnaðarins eftir
messuna.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta
kl. 11. Tónlistina leiða Anna Sigríður
Helgadóttir ásamt Fríkirkjukórnum. Sér-
stakir gestir verða tónlistarfólkið Páll
Óskar Hjálmtýsson söngvari og Monika
Abendroth hörpuleikari. Allir hjartanlega
velkomnir. Guðsþjónustunni verður út-
varpað beint í ríkisútvarpinu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Krisztina Kalló Skzlenár. Kirkju-
kórinn leiðir almennan safnaðarsöng.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn-
aðarheimili kirkjunnar. Kaffi og meðlæti
á eftir í safnaðarheimilinu.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Hressing í safn-
aðarheimili eftir messuna. Tóm-
asarmessa kl. 20. Létt tónlist í umsjá
Þorvaldar Halldórssonar og Keith Reed.
Breiðholtskirkja, Félag guðfræðinema,
KSH.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju
B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í
kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í
safnaðarsal eftir messu (sjá nánar
www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Tónlist-
armessa með altarisgöngu kl. 11. Sr.
Svavar Stefánsson og Guðrún Eggerts-
dóttir djákni þjóna í messunni. Kór Fella-
og Hólakirkju, undir stjórn Lenku Má-
téovu, flytur m.a. kafla úr Messu í D-dúr
eftir A. Dvorak. Einsöngvarar: Kristín Sig-
urðardóttir, Sólveig Samúelsdóttir, Sig-
mundur Jónsson og Gunnar Jónsson.
Orgelleikarar: Kári Þormar og Lenka Mát-
éová. Sunnudagaskóli fer fram á sama
tíma. Umsjón: Ásdís og Elfa Sif. Boðið
er upp á súpu og brauð að messu lok-
inni.
Mánudagskvöldið 25. apríl kl. 18 verður
haldin vorvaka aldraðra í kirkjunni. Þar
verður boðið upp á fjölbreytta og vand-
aða dagskrá og snæddur saman kvöld-
verður. Þar mun Drengjakór Reykjavíkur
syngja nokkur lög undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar við undirleik Lenku Mát-
éovu. Einnig koma fram Helgi Seljan,
fyrrverandi alþingismaður, Gerðuberg-
skórinn undir stjórn Kára Friðrikssonar
og Þorvaldur Halldórsson. Nauðsynlegt
er að skrá sig til þátttöku í síma kirkj-
unnar 557 3280 svo hægt sé að panta
mat eftir fjölda þátttakenda. Matinn
þurfa þátttakendur að greiða en hann
kostar 700 kr. Annað er án endurgjalds.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti er Hörður Bragason.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs-
kirkju. Prestur séra Vigfús Þór Árnason.
Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleik-
ari er Stefán Birkisson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur
séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón
Gummi og Dagný. Undirleikari: Sigrún
Þórsteinsdóttir.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar og sr. Sig-
fúsKristjánsson prédikar. Félagar úr kór
kirkjunnar syngja. Kvartett frá Víólufélagi
Íslands kemur í heimsókn. Organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Aðalsafnaðarfundur
Hjallasóknar kl. 12. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Boðið er upp á veitingar meðan
fundurinn stendur yfir. Ferðalag barna-
starfsins kl. 13. Farið verður í stutta
ferð út fyrir bæjarmörkin. Allir velkomnir.
Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtu-
dag kl. 12 (sjá einnig á www.hjalla-
kirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Hjörtur Hjartarson predikar og
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju
syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti
Guðmundur Ómar Óskarsson. Kaffisopi
eftir messu. Barnastarf í kirkjunni kl.
12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs
Þórs og Laufeyjar Fríðu. Bæna- og kyrrð-
arstund þriðjudag kl. 12.10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta í
Lindaskóla kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson héraðsprestur þjónar og Kór
Lindakirkju leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Hannesar Baldurssonar org-
anista. Á sama tíma verður lagt af stað í
vorferð sunnudagaskólans í Lindasókn,
en áfangastaður er ekki gefinn upp.
Komið verður til baka úr ferðinni kl.
13.30. Öll börn á sunnudagaskólaaldri
eru velkomin ásamt foreldrum. Ókeypis
er í ferðina en ferðalangar taki vinsam-
legast með sér nesti.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór
Seljakirkju syngur. Organisti Julian Edw-
ard Isaacs. Guðsþjónusta kl. 16 í Skóg-
arbæ. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar.
Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jul-
ian Edward Isaacs.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyr-
ir börn og fullorðna. Friðrik Schram
kennir. Samkoma kl. 20. Þetta er sér-
stök gestasamkoma. Þar segir fólk frá
reynslu sinni af Guði, einnig verður lof-
gjörð og Friðrik Schram, prestur kirkj-
unnar, predikar. Þáttur kirkjunnar „Um
trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega
kl.14.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út-
varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel-
komnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma sunnudag kl. 20.30. Petur Nolsöe
talar og Skansa Big-Band tekur þátt
með tónlist. Kaffi á eftir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur:
Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20.
Majór Lisbeth Welander talar. Mánudag-
ur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur
velkomnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a:
Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns-
dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví-
skipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12
ára börn á samkomutíma. Kaffi og sam-
félag eftir samkomu. Þriðjudaginn 26.
apríl er bænastund kl. 20.30. Allir eru
hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 29.
apríl er unglingastarf kl. 20.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Skapaður
til að þjóna Guði. Bænastund kl. 16.30–
16.45. Tónlist 16.45–17. Samkoman
hefst kl. 17. Ræðumaður: Haraldur Jó-
hannsson. Vitnisburður: Magnús Viðar
Skúlason. Fyrirbæn. Barnastarf á sama
tíma. Heitur matur á fjölskylduvænu
verði eftir samkomuna.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðumaður Egon Falk, kristni-
boði í Tansaníu. Gospelkór Fíladelfíu
leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu.
Barnakirkja á meðan á samkomunni
stendur. Allir velkomnir. Miðvikudaginn
27. apríl kl. 18 er síðasta fjölskyldu-
samveran, súpa og brauð, fyrir sumarið.
Hefst aftur í september. Allir velkomnir.
Bænastund alla laugardaga kl. 20.
Bænastundir alla virka morgna kl. 7–8.
Ath. hægt er að horfa á beina útsend-
ingu á www.gospel.is eða hlusta á út-
varp Lindina FM 102,9. Kl. 20 á Omega
er samkoma frá Fíladelfíu og á mánu-
dagskvöldum er þátturinn Vatnaskil kl.
20. Sjá: www.gospel.is
KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30
á föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Almenn sakramentisguðsþjónusta
kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á ís-
lensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Þakkarmessa í tilefni
kjörs nýs páfa. Sunnudagsmessan kl.
10.30 í Kristskirkju í Landakoti verður
einnig haldin sem sérstök þakkarmessa
fyrir kjöri hins nýja páfa Benedikts XVI.
Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga:
Messa kl. 18. Alla laugardaga: Barna-
messa kl. 14. „Ár altarissakrament-
isins“: Tilbeiðslustund er haldin í Krists-
kirkju á hverju fimmtudagskvöldi að
messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til
19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Rauf-
arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í
Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Mið-
vikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár
altarissakramentisins“: Tilbeiðslustund
á hverjum degi kl. 17.15. Karmel-
klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30.
Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barb-
örukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga:
Messa kl. 14. Stykkishólmur, Aust-
urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl.
18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísa-
fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flat-
eyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolung-
arvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri:
Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri,
Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna-
gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.
Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum föstudegi kl. 17og messa kl.
18.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11 fjölskylduguðsþjónusta í Landakirkju.
Hr. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands,
mun predika og í kjölfar lýsa blessun á
nýrri viðbyggingu Safnaðarheimilisins.
Guðspjall dagsins:
Sending heilags anda.
(Jóh. 26.)
Morgunblaðið/Kristinn
Ferming í Óháða söfnuðinum laugardag-
inn 23. apríl kl. 16. Fermdur verður:
Hannes Smárason,
Vogagerði 24, Vogum.
Ferming í Brautarholtskirkju 24. apríl kl.
13.30. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson.
Fermd verða:
Elsa Borg Jónsdóttir,
Jörfagrund 8, Kjalarnesi.
Guðbjörg Sigurðardóttir,
Esjugrund 26, Kjalarnesi.
Guðbjörn Már Rögnvaldsson,
Esjugrund 33, Kjalarnesi.
Ferming í Stykkishólmskirkju 24. apríl
kl. 13.30. Prestur séra Gunnar Eiríkur
Hauksson. Fermd verða:
Auður Kjartansdóttir,
Sjávarflöt 1.
Ásmundur Þrastarson,
Nestúni 7a.
Fanney Sumarliðadóttir,
Tjarnarási 17.
Heiða Karen Bergmann
Sæbergsdóttir,
Búðanesi 1.
Lilja Margrét Riedel,
Borgarflöt 11.
Sigurður Benedikt Egilsson,
Hafnargötu 11.
Ferming í Grundarfjarðarkirkju 24. apríl
kl. 11. Prestur sr. Elínborg Sturludóttir.
Fermd verða:
Berglind Kjartansdóttir,
Setbergi.
Guðmundur Haraldsson,
Eyrarvegi 3.
Hafdís Dröfn Sigurðardóttir,
Gröf 1.
Helga Rut Sæmundardóttir,
Grundargötu 45.
Hrannar Már Vignisson,
Hlíðarvegi 1.
Hjörtur Steinn Fjeldsted,
Nesvegi 5.
Ingi Björn Ingason,
Hlíðarvegi 11.
Marínó Ingi Eyþórsson,
Grundargötu 74.
Saga Björk Jónsdóttir,
Bergi.
Ferming í Reykhólakirkju 24. apríl kl. 13.
Prestur sr. Bragi Benediktsson. Fermdar
verða:
Inga Jóna Jónsdóttir,
Hellisbraut 32.
Olga Þórunn Gústafsdóttir,
Reykjabraut 3, Reykhólum.
Ferming í Hjarðarholtskirkju 24. apríl kl.
11. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason.
Fermdur verður:
Þröstur Leó Þórðarson,
Miðbraut 2, Búðardal.
Ferming í Hólskirkju, Bolungarvík, laug-
ardaginn 23. apríl kl. 11. Prestur sr.
Agnes Sigurðardóttir. Fermd verða:
Arna Kristín Arnarsdóttir,
Hólastíg 5.
Eyrún Ásgeirsdóttir,
Dísarlandi 2.
Kristrún Ósk Ágústsdóttir,
Miðstræti 17.
Þorsteinn Elías Sigurðsson,
Ljósalandi.
Ferming í Ísafjarðarkirkju laugardaginn
23. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Magnús
Erlingsson. Fermd verða:
Anna Lóa Gunnarsdóttir,
Stakkanesi 10.
Arnar Hafsteinn Viðarsson,
Hjallavegi 1.
Aron Elmar Karlsson,
Austurvegi 12.
Elma Guðmundsdóttir,
Góuholti 6.
Freyja Ösp Burknadóttir,
Túngötu 15,
Suðureyri.
Guðbjörg Svandís Þrastardóttir,
Hafraholti 40.
Hrólfur Ólafsson,
Brunngötu 7.
Þórdís Magnúsdóttir,
Stórholti 7.
Ferming í Hríseyjarkirkju laugardaginn
23. apríl kl. 11. Prestur sr. Hulda H. M.
Helgadóttir. Fermd verða:
Elías Nói Jóhannsson,
Hólabraut 4, Hrísey.
Andrea Ösp Kristinsdóttir,
Austurvegi 8, Hrísey.
Guðný Jónsdóttir,
Norðurvegi 9, Hrísey.
Ninja Rut Þorgeirsdóttir,
Hólabraut 21, Hrísey.
Ferming í Akureyrarkirkju 23. apríl kl.
10.30. Prestar sr. Svavar A. Jónsson og
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fermd verða:
Andri Fannar Stefánsson,
Espilundi 4.
Anna Karen Sigurjónsdóttir,
Reynivöllum 6.
Arna Sif Þorgeirsdóttir,
Kotárgerði 10.
Ásgeir Jóhannesson,
Norðurgötu 42.
Ásdís Helga Óskarsdóttir,
Löngumýri 16.
Baldur Már Guðmundsson,
Hamarsstíg 12.
Bára Sigurðardóttir,
Spónsgerði 6.
Bjarni Jóhannes Ólafsson,
Tjarnarlundi 10h.
Davíð Rúnar Bjarnason,
Espilundi 5.
Davíð Már Sigurðsson,
Beykilundi 9.
Elvar Örn Sigurðsson,
Tjarnarlundi 12g.
Guðrún Pálsdóttir,
Brekkugötu 27a.
Hafsteinn Jóhannsson,
Þórunnarstræti 112.
Hallur Reynisson,
Munkaþverárstræti 9.
Hildur Vala Hallgrímsdóttir,
Vanabyggð 6d
Hrefna Rún Magnúsdóttir,
Miðteigi 10.
Íris Harpa Hilmarsdóttir,
Ránargötu 16.
Kristjana Sigurjónsdóttir,
Þórunnarstræti 122.
Orri Filippusson,
Lerkilundi 9.
Óli Dagur Valtýsson,
Byggðavegi 101 c.
Páll Viðar Árnason,
Tjarnarlundi 14d.
Pálmi Þórðarson,
Þórunnarstræti 130.
Ragnar Máni Hafþórsson,
Heiðarlundi 1e.
Stefanía Ingadóttir,
Hjallalundi 11c.
Valtýr Örn Stefánsson,
Rauðumýri 20.
Þorvaldur Gunnarsson,
Löngumýri 2.
Ferming í Hvammstangakirkju laug-
ardaginn 23. apríl kl. 13.30. Prestur sr.
Sigurður Grétar Sigurðsson. Fermd
verða:
Andri Páll Guðmundsson,
Brekkugötu 14.
Aron Vignir Sveinsson,
Klapparstíg 3.
Bryndís Björk Hauksdóttir,
Höfðabraut 25.
Kristinn Arnar Benjamínsson,
Kirkjuvegi 10.
Morgunblaðið/Jón Sigurðarson
FERMINGAR