Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 11 FRÉTTIR LJÓST þykir að ekki tekst að ljúka samkomulagsdrögum um tollalækk- anir, þjónustuviðskipti og iðnaðar- vörur og fleira á ráðherrafundi aðild- arríkja Heimsviðskiptastofnun- arinnar WTO í Hong Kong um miðbik næsta mánaðar, einkum vegna pólitísks ágreinings um land- búnaðarmál. Á fundi WTO í Genf þar sem Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra stýrir viðræðum WTO um iðnaðarvörur er þó eigi að síður reynt að ná ákveðnum áfanga á fund- inum í Hong Kong í öllum þáttum viðskiptagreina til að unnt sé að ljúka samningsdrögum á öllum svið- um viðræðnanna á nokkrum mánuð- um þar á eftir. Ágreiningur um aðferðir Ágreiningurinn er mestur milli þeirra ríkja sem einbeita sér mest að auknu frelsi í viðskiptum með land- búnaðarvörur og hinna sem leggja jafna áherslu á landbúnaðarviðskipti og viðskipti með aðrar vörur en land- búnaðarvörur. Eitt helsta markmið viðræðnanna var að skila sem mest- um árangri fyrir þróunarríki og að- stoða þau við að aðlaga sig alþjóða- viðskiptakerfinu að sögn Stefáns Hauks. Ágreiningur er þó um að- ferðir til að ná þessum markmiðum milli iðnríkjanna og þróunarríkjanna annars vegar og hins vegar meðal þróunarríkjanna sjálfra. Eitt aðal- markmiðið í samningaumræðum um iðnaðarvörur á fundi WTO eru lækk- anir á tollum í milliríkjaviðskiptum með allar iðnaðarvörur. Tekist er á um aðferðafræði í þessu samhengi en samkomulag er um að það verði gert með einni aðferðarfræði sem nær jafnt yfir alla og sem miðar að því að lækka hærri tolla hlutfallslega meira en lægri tolla. Undanþágur fyrir þróunarríkin „Inn í þetta eru settar ákveðnar undanþágur og sveigjanleiki fyrir þróunarríkin,“ segir Stefán Haukur. „Þá er samkomulag um að flest Afríkuríkja og önnur fátækustu ríki heims muni ekki þurfa að lækka tolla en þunginn beinist frekar að stærri þróunarríkjum á borð við Brasilíu, Indland og Asíuríki þar sem eru stórir og vaxandi markaðir sem eru eftirsóttir af iðnríkjunum. Hér er verið að semja um almenn- ar reglur sem allir þurfa að undir- gangast en sum ríki vilja ganga skemur en önnur. Umræður um iðn- aðarvörurnar tengjast síðan þeim árangri sem næst í umræðum um landbúnaðarvörur enda skilyrða mörg þróunarríkjanna það hversu langt þau eru til í að ganga í að lækka tolla á iðnaðarvörum því hve ESB ríkin og önnur iðnríki eru viljug til að lækka landbúnaðartolla og ríkis- styrki. Þróunarríkin telja sig verða að fá raunhæfan árangur á sviði við- skipta með landbúnaðarvörur til að vega móti því sem þau þurfa að gefa á sviði iðnaðarvara.“ Ekki tekst að ljúka samkomulagsdrögum Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Svartar v-hálsmálspeysur Svartar betri buxur Laugavegi 84 ● sími 551 0756 S M Á R A L I N D • S í m i 5 1 7 7 0 0 7 Jólagjöfin í ár Sloppar frá 6.590 ERUM FLUTT ÚR FAXAFENI Í KRINGLUNA KRINGLUNNI - ný sending löberar, matardúkar, kaffidúkar frábært verð!jóladúkar - margar stærðir ótrúlegt úrval, yfir 20 tegundir i l l, i i Síðumúla 13 108 Reykjavík sími 568 2870 Opið 10:00 – 19:00 ÚTSALA – ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: 40-60% afsláttur hefst í dag Loðin jakkapeysa 6.900.- 4.200.- Marglit peysa 7.200.- 3.600.- Peysa m/tölum 6.200.- 3.800.- Bolur m/pallíettum 4.300.- 2.600.- Bolur m/nælu 4.000.- 2.400.- Blúndutoppur m/rós 4.000.- 2.400.- Röndótt skyrta 4.900.- 3.000.- Mokkajakki 10.800.- 6.500.- Pelsjakki 7.900.- 4.800.- Kápa m/pels 7.800.- 4.700.- Kjóll m/perlum 7.300.- 4.400.- Stutt flauelspils 5.100.- 3.100.- Sítt pils m/reim 4.500.- 2.700.- Svartar buxur 4.400.- 2.700.- Kvartbuxur 5.400.- 2.900.- Gallabuxur 6.400.- 3.900.- Leðurstígvél 15.200.- 5.900.- Svartir dömuskór 4.500.- 2.700.- Silfurskór 5.400.- 2.900.- Okkar sívinsæli íþróttahaldari nú í svörtu, hvítu og húðlitu, algjör snilld kr. 1.995 Misty Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf GLÆSILEG SAMKVÆMISDRESS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.