Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 69 BREAKBEAT.is fagnar fullveldisdeginum í kvöld á skemmtistaðnum Pravda. Auk fastasnúða síðunnar mun tvíeykið Dr. Mistah og Mr. Handsome koma fram en það verður svo í höndum Bjögga Nightshock að enda kvöldið með skífuþeytingum. Dr. Mistah og Mr. Handsome hafa vakið verð- skuldaða athygli að undanförnu og komu þeir meðal annars fram á síðustu Iceland Airwaves hátíð. Bjöggi Nightshock hefur boðað fagnaðarerindi drum & bass tónlistarinnar til fjölda ára og er fastur gestur á Breakbeat.is kvöldunum og í samnefndum vikulegum útvarpsþætti á X-inu 97.7. Hann heldur auk þess úti vikulegum netvarpsþætti, The GI Connection, á net-útvarpsstöðinni Leet Radio. Tónlist | Dr. Mistah og Mr. Handsome á Pravda Fullveldinu fagnað Morgunblaðið/Árni Torfason Dr. Mistah & Mr. Handsome á NASA fyrr á árinu. Breakbeat.is á Pravda í kvöld. Frítt inn til kl. 22.30 en annars 500 kr. KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI HARRY POTTER OG ELDBIKARINN B.i. 10 ára. kl. 4 - 5 - 7.05 - 8.10 - 10.10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN VIP kl. 5 - 8.10 LORD OF WAR B.i. 16 ára. kl. 8 - 10.30 Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 4 CHICKEN LITTLE m/Ensku tali kl. 6 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 6 ELIZABETH TOWN kl. 5.45 - 8 - 10.30 TWO FOR THE MONEY kl. 10.30 B.i. 12 ára. FLIGHT PLAN kl. 8 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT m/Ísl. tali kl. 4 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 6 - 9 B.i. 10 ára SERENITY kl. 8 B.i. 16 ára. LORD OF WAR kl. 10.10 B.i. 16 ára. LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 6 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 8 - 10 FOUR BROTHERS kl. 8 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 5 - 8 - 10 B.i. 10 ára. NOEL FORSÝND kl. 8 B.i. 16 ára. SERENITY kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 6 KISS KISS BANG BANG kl. 11 B.i. 16 ára. SEX íslenskar sveitir spila á tónlist- arhátíðinni South by Southwest (SXSW) í Austin í Texas sem fram fer 10. til 19. mars á næsta ári. Sveitirnar eru Jakobínarína, Ensími, Dr. Spock, Stórsveit Nix Noltes, Þórir og Sign. Ýmsar íslenskar sveitir hafa áður sótt hátíðina heim, sumar með ágæt- um árangri, en þetta er í tuttugasta skipti sem hún er haldin. Útgefendur víðs vegar að úr heim- inum leggja mikið kapp á að sækja þessa hátíð og koma stærstu nöfnum sínum að. Hátíðin er því með mik- ilvægustu kynningarhátíðum af þessu tagi. Jafnframt hefur hún undanfarin ár haft orð á sér fyrir að vera ein skemmtilegasta og metnaðarfyllsta tónlistarhátíð sem haldin er. Tónlist | Hin þekkta tónlistarhátíð SXSW í Texas Sex sveitir frá Íslandi Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þórir verður á hátíðinni í Austin í mars á næsta ári. 2006.sxsw.com Leikkonan Julia Roberts er enntekjuhæsta leikkonan í Hollywood samkvæmt árlegri könnun tímaritsins Hollywood Reporter. Fær hún um 20 milljónir dollara fyrir hverja kvikmynd, eða sem svarar rúmlega 1,2 milljarða króna, þrátt fyrir að hafa nýlega tekið sér frí frá störfum til að sinna nýfædd- um tvíburum sínum. Í öðru sæti á lista tímaritsins er Nicole Kidman, sem fær 17 milljónir á mynd, eða rétt rúman milljarð. Í þriðja og fjórða sæti eru Reese Witherspoon og Drew Barrymore, með 15 milljónir dollara hvor. Roberts ætlar að hefja leik að nýju á næsta ári, og leika þá í fyrsta sinn á sviði á Broadway. Frá þessu greinir fréttavefur breska ríkisútvarpsins. Fólk folk@mbl.is Laugavegi 54 sími 552 5201 Póstsendum Flott jólagjöf Leðurjakkar verð 9.990 Litir: • Svartur • Dökkbrúnn • Koníaksbrúnn Stærðir 34-42 Í kvöld - örfá sæti laus MIÐASALA Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR OG Á Sýningar hefjast kl. 20:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.