Morgunblaðið - 01.12.2005, Síða 67

Morgunblaðið - 01.12.2005, Síða 67
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 16 ára Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. kl. 5.30 B.i. 12  MBL Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i. 14 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Ekki abbast uppá fólkið sem þjónar þér til borðs því það gæti komið í bakið á þér FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sýnd kl. 5.40 og 10.20 B.i. 12 ára Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 17.00 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 8 og 10.15 STRANGLEGA B.i. 16 ára Spennutryllir af bestu gerð með Edward Burns og Ben Kingsley. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Hrottalegt ofbeldi og grófur húmor í einni svakalegustu mynd ársins frá leikstjóranum Rob Zombie! Geggjaðuð grínmynd um pirraða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat. Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf ein- hver að gjalda! kl. 5.45 B.i. 16 Sýnd kl. 4 Ísl. tal 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -L.I.B.Topp5.is TOPP5.IS  Sýnd kl. 4 í boði Hrafnistu. Frítt inn meðan húsrúm leyfir.  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Áætlunin er marg- brotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma 2 fyrir 1 fyrir MasterCard korthafa 2 fyrir 1 fyrir MasterCard korthafa Mastercard forsýning kl. 8 B.i. 16Mastercard forsýning kl. 8 B.i. 16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 67 Heimildarmynd eftir Þórstein Jónsson Ólafur Torfason Rás 2 Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið Ókeypis aðgangur í boði Hrafnistu. Kl.16 í Laugarásbíó Allir velkomnir MIÐASALA hefst í dag á stórtónleika Nátt- úrufélags Íslands sem haldnir verða laugardag- inn 7. janúar í Laug- ardalshöll. Eins og Morgunblaðið hefur áð- ur greint frá mun stór- skotalið íslenskra og er- lendra tónlistarmanna koma fram á tónleik- unum og um leið beina athyglinni að náttúru landsins og umgengni okkar við hana. Þeir sem munu koma fram eru eftirfarandi: Ham, Trabant, Magga Stína, Múm, Sigur Rós, Hjálmar, KK, Rass, Björk, Zeena Parkins, Ghostigital, Damon Al- barn, Egó og nú síðast bættist írski tónlist- armaðurinn Damien Rice við þennan fagra hóp. Miðasala fer fram á midi.is, í Verslunum 12 Tóna, Smekkleysu, BT og Skífunnar. Einnig verður hægt að kaupa miða í Kaffi Hljómalind. Miðaverði er stillt í hóf og kostar 3.000 kr. í stúku en 2.500 kr. í stæði auk miðagjalds. Allir listamenn sem koma þarna fram, skipu- leggjendur og þorri starfsmanna, gefa alla vinnu sína í þágu mál- staðarins. Verði hagn- aður af tónleikunum mun hann renna í sér- stakan sjóð Nátt- úrufélags Íslands sem notaður verður til að efla náttúruvernd á Íslandi. Tónlist | Stórtónleikar í Laugardalshöll á næsta ári Damien Rice bætist við Morgunblaðið/Sverrir Frá tónleikum Damien Rice á NASA í fyrra. Einungis tíu dagar eru í að keppn-in um fegurstu konu heims fari fram en eins og landsmenn vita er það Unnur Birna Vilhjálmsdóttir sem keppir fyrir Íslands hönd að þessu sinni. Unnur Birna heldur dag- bók á Fólksvef mbl.is og undanfarna daga hefur hún verið duglega við að skrifa. „Við vorum á æfingum í sal hérna á hótelinu til 14 í dag en svo bara fastar inni á herbergi alveg til 18. Þá fórum við í kvöldmat til Juliu Morley eig- anda keppninnar og svo aftur upp á herbergi. Máttum ekki fara í sund, sólbað eða ræktina, hvorki í dag né kvöld. Frekar fúlt :/ En það varð líka til þess að ég kíkti aðeins á Kröfuréttinn sem var ansi fróðlegt eins og vanalega. Á fundinum með Juliu kom nú samt ýmislegt nýtt í ljós og keppnin í ár verður svo sannarlega með allt öðru móti en hún hefur verið und- anfarin ár og eiginlega bara allt öðru- vísi en við stelpurnar héldum! Það sem kom fram var eftirfarandi: ...“ Nánar um það á Fólksvef mbl.is. Fólk folk@mbl.is Unnur Birna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.