Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 67
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 16 ára Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. kl. 5.30 B.i. 12  MBL Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i. 14 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Ekki abbast uppá fólkið sem þjónar þér til borðs því það gæti komið í bakið á þér FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sýnd kl. 5.40 og 10.20 B.i. 12 ára Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 17.00 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 8 og 10.15 STRANGLEGA B.i. 16 ára Spennutryllir af bestu gerð með Edward Burns og Ben Kingsley. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Hrottalegt ofbeldi og grófur húmor í einni svakalegustu mynd ársins frá leikstjóranum Rob Zombie! Geggjaðuð grínmynd um pirraða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat. Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf ein- hver að gjalda! kl. 5.45 B.i. 16 Sýnd kl. 4 Ísl. tal 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -L.I.B.Topp5.is TOPP5.IS  Sýnd kl. 4 í boði Hrafnistu. Frítt inn meðan húsrúm leyfir.  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Áætlunin er marg- brotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr fór beint á toppinn í bandaríkjunum Alls ekki fyrir viðkvæma 2 fyrir 1 fyrir MasterCard korthafa 2 fyrir 1 fyrir MasterCard korthafa Mastercard forsýning kl. 8 B.i. 16Mastercard forsýning kl. 8 B.i. 16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 67 Heimildarmynd eftir Þórstein Jónsson Ólafur Torfason Rás 2 Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið Ókeypis aðgangur í boði Hrafnistu. Kl.16 í Laugarásbíó Allir velkomnir MIÐASALA hefst í dag á stórtónleika Nátt- úrufélags Íslands sem haldnir verða laugardag- inn 7. janúar í Laug- ardalshöll. Eins og Morgunblaðið hefur áð- ur greint frá mun stór- skotalið íslenskra og er- lendra tónlistarmanna koma fram á tónleik- unum og um leið beina athyglinni að náttúru landsins og umgengni okkar við hana. Þeir sem munu koma fram eru eftirfarandi: Ham, Trabant, Magga Stína, Múm, Sigur Rós, Hjálmar, KK, Rass, Björk, Zeena Parkins, Ghostigital, Damon Al- barn, Egó og nú síðast bættist írski tónlist- armaðurinn Damien Rice við þennan fagra hóp. Miðasala fer fram á midi.is, í Verslunum 12 Tóna, Smekkleysu, BT og Skífunnar. Einnig verður hægt að kaupa miða í Kaffi Hljómalind. Miðaverði er stillt í hóf og kostar 3.000 kr. í stúku en 2.500 kr. í stæði auk miðagjalds. Allir listamenn sem koma þarna fram, skipu- leggjendur og þorri starfsmanna, gefa alla vinnu sína í þágu mál- staðarins. Verði hagn- aður af tónleikunum mun hann renna í sér- stakan sjóð Nátt- úrufélags Íslands sem notaður verður til að efla náttúruvernd á Íslandi. Tónlist | Stórtónleikar í Laugardalshöll á næsta ári Damien Rice bætist við Morgunblaðið/Sverrir Frá tónleikum Damien Rice á NASA í fyrra. Einungis tíu dagar eru í að keppn-in um fegurstu konu heims fari fram en eins og landsmenn vita er það Unnur Birna Vilhjálmsdóttir sem keppir fyrir Íslands hönd að þessu sinni. Unnur Birna heldur dag- bók á Fólksvef mbl.is og undanfarna daga hefur hún verið duglega við að skrifa. „Við vorum á æfingum í sal hérna á hótelinu til 14 í dag en svo bara fastar inni á herbergi alveg til 18. Þá fórum við í kvöldmat til Juliu Morley eig- anda keppninnar og svo aftur upp á herbergi. Máttum ekki fara í sund, sólbað eða ræktina, hvorki í dag né kvöld. Frekar fúlt :/ En það varð líka til þess að ég kíkti aðeins á Kröfuréttinn sem var ansi fróðlegt eins og vanalega. Á fundinum með Juliu kom nú samt ýmislegt nýtt í ljós og keppnin í ár verður svo sannarlega með allt öðru móti en hún hefur verið und- anfarin ár og eiginlega bara allt öðru- vísi en við stelpurnar héldum! Það sem kom fram var eftirfarandi: ...“ Nánar um það á Fólksvef mbl.is. Fólk folk@mbl.is Unnur Birna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.