Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 7.05 Báðar rásir Útvarpsins taka nokkrum breytingum frá og með 1. desember. Morgunvaktin, sem hefur verið á samtengdum rásum sl. ár, flyst nú alfarið yfir á Rás 1. Þá lengist þátturinn; hann verður á dag- skrá frá kl. 7.05 til kl. níu. Umsjón- armenn eru þeir sömu, Kristján Sig- urjónsson, Bergljót Baldursdóttir og Sveinn Helgason. Morgunvaktin 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudag). 09.40 Vor í dal: Úr örsögum Friðriks Þórs Frið- rikssonar. Árni Óskarsson skráði sögurnar og les. (9) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Stúdentamessa í kapellu Háskóla Ís- lands. Ólafur Jóhann Borgþórsson og Guðni Már Harðarson prédika og dr. Arnfríður Guð- mundsdóttir þjónar fyrir altari. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hátíðarsamkoma stúdenta á fullveld- isdegi. Bein útsending frá Háskóla Íslands. 14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Ása Briem. 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Gestur: Ólafur Vign- ir Albertsson píanóleikari. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá Aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Jauchzet Gott in allen Landen, kantata nr. 51 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Boreades, hljóm- sveitarsvíta eftir Jean-Philippe Rameau. Konsert fyrir óbó, fiðlu og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. Vatnasvítan, valdir kaflar, eftir Georg Friedrich Händel. Ein- söngur: Hallveig Rúnarsdóttir. Einleikarar: Ari Vilhjálmsson og Matthías Birgir Nardeau. Stjórnandi: Harry Bicket. Kynnir: Ása Briem. 21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor- steinsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Drengur verður skáld. þáttur um skáld- ið Sjón í tilefni af afhendingu Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 26.10 2005. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Soffía Auður Birgisdóttir. (Áður flutt 30.10 sl.). 23.15 Hlaupanótan. Endurfluttur þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e) 01.00 Fréttir. 01.03 Veð- urfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.00 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleikann. (e). 05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunþáttur Rásar 2. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsd. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádeg- isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmenna- félagið. 20.30 Konsert með Queens of the Stonage. Bandarísku Íslandsvinirnir Queens of the Stonage á Southside-hátíðinni í Þýskalandi í júní 2005. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Til heiðurs Megasi. Hljóðritun frá tónleikum sem voru til heiðurs Megasi sextugum í apríl sl. Fram komu Dr Gunni, Ragnheiður Grön- dal, Magga Stína, Hjálmar, Valgeir Guðjónsson, Geirfuglarnir, Funsktrasse, KK, Kombóið og Pálmi Gunnarsson. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 16.35 Handboltakvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Latibær (e) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins - Töfrakúlan Brúðuþættir eftir Jóhann G. Jóhannsson og Þóru Sigurðardóttur. Dag- skrárgerð: Eggert Gunn- arsson og Hlíf Ingibjörns- dóttir. (1:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Tónleikar á menn- ingarnótt Upptaka frá stórtónleikum Rásar 2 á menningarnótt í Reykja- vík. Fram koma Hjálmar, KK og Magnús Eiríksson, Todmobile og Í svörtum fötum. Stjórn upptöku: Eggert Gunnarsson. 21.15 Launráð (Alias IV) Bandarísk spennuþátta- röð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Carl Lumbly og Victor Garber. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Blackpool Breskur myndaflokkur. Ripley Holden rekur leiktækjasal í Blackpool og ætlar sér að efnast vel. En það syrtir í álinn fyrir honum þegar ungur maður finnst látinn í fyrirtæki hans. Aðalhl.: David Morrissey, Sarah Parish, David Tennant og John Thomson. (2:6) 23.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives) (e) (15:23) 00.10 Höldum lífi (Staying Alive) Þáttur sýndur í til- efni af alþjóðlega alnæm- isdeginum. 00.35 Kastljós (e) 01.15 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 Cosi (Sviðsetning) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Blue Collar TV (15:32) 13.30 Fresh Prince of Bel Air 13.55 The Block 2 (e) 14.40 Two and a Half Men 15.05 What Not to Wear 16.00 Barnatími Stöðvar 2 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Galdrabókin (1:24) 19.45 The Simpsons (19:23) 20.10 Strákarnir 20.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:8) 21.10 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 4) Bönn- uð börnum. (6:9) 22.00 Afterlife (Fram- haldslíf) Bönnuð börnum. (4:6) 22.50 Luck of the Draw (Allt lagt undir) Leikstjóri: Luca Bercovici. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 00.40 The 4400 Bönnuð börnum. (7:13) 01.20 Six Feet Under (Undir grænni torfu) Bönnuð börnum. (5:12) 02.15 Lucky Numbers (Happatölur) Leikstjóri: Nora Ephron. 2000. Bönn- uð börnum. 03.55 Twenty Four 3 (6:24) (e) 04.40 Silent Witness 8 (6:8) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Íþróttaspjallið 18.30 X-Games 2005 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meist- aradeildin - upphitun) 19.30 Timeless (Íþrótta- hetjur) 20.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 21.00 NFL-tilþrif 21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) 22.00  A1 Grand Prix (Heimsbik- arinn í kappakstri) 22.55  Tiger Woods (1:3) Tiger Woods er einn besti kylf- ingur allra tíma. Nafn hans er þegar skrifað gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng og glæsileg.Hæfi- leikar hans komu snemma í ljós en í þáttaröðinni fá sjónvarpshorfendur að kynnast kappanum frá ýmsum hliðum. Rætt er við fjölskyldu og vini Tigers sem og þekktar stjörnur úr íþróttunum og skemmtanaheiminum sem allar eiga það sameiginlegt að dást eindregið að þess- um snjalla kylfingi. 23.50 Enski deildabikarinn (Man. Utd - WBA) 06.00 Smoke Signals 08.00 Kate og Leopold 10.00 Digging to China 12.00 Ping 14.00 Kate og Leopold 16.00 Digging to China 18.00 Ping 20.00 Smoke Signals 22.00 Lesser Prophets 00.00 Drugstore Cowboy 02.00 Van Wilder 04.00 Lesser Prophets SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Um- sjón hafa Hlynur Sigurðs- son og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. (e) 19.30 Complete Savages (e) 20.00 Íslenski bachelorinn 21.00 Will & Grace 21.30 The King of Queens 22.00 Silvía Nótt 22.30 House Splunkunýr vinkill á spennusögu þar sem hrappurinn er sjúk- dómur og hetjan er óvenjulegur læknir sem engum treystir, og síst af öllu sjúklingum sínum. Gregory House, læknir, myndi ekki tala við sjúk- linga sína ef hann kæmist upp með það. Hann geng- ur við staf sem virðist und- irstrika harkalega fram- komuna. 23.20 Jay Leno 00.05 America’s Next Top Model IV (e) 01.00 Cheers (e) 01.25 Þak yfir höfuðið (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 18.55 Fashion Television (5:34) 19.20 Ástarfleyið (6:11) 20.00 Friends 5 (5:23) 20.30 Sirkus RVK (5:30) 21.00 Ástarfleyið (7:11) 21.40 Weeds (9:10) 22.15 Girls Next Door (5:15) 22.40 So You Think You Can Dance (9:12) 23.30 Rescue Me (9:13) 00.15 David Letterman 01.00 Friends 5 (5:23) (e) UPPGÖTVAÐI það nú á dögunum að raunveru- leikaþátturinn Survivor hefði misst þann sess sem hann átti á mínum hug- læga sjónvarps-vinsælda- lista. Í framhaldinu af þessari uppgötvun minni fór ég að velta þessu raun- veruleikaformi fyrir mér (enn og aftur) og þá sér- staklega raunveru- leikaþáttum sem ganga út á keppnir. Persónulega hef ég alltaf haft gaman af spurningaþáttum og í sjálfu sér má segja að þar sé um raunveruleikasjón- varpsefni að ræða, en á hinn bóginn er munurinn á milli Survivor og venju- legrar spurningakeppni sá að í Survivor eru mælistik- an að jöfnu lögð á andlegt heilbrigði keppenda og vitsmuni. Hingað til hefur þessi andlegi þáttur raunveru- leikasjónvarpsins höfðað sterklega til mín en nú er ég aðeins byrjaður að finna fyrir ákveðnum leiða. Ég hef til dæmis ekki jafn gaman af því núna að fylgjast með fólki rífast eða slást og háskæl- andi fyrirsætur eru líklega neðst á mínum óskalista fyrir þessi jólin. Af þessum ástæðum fór ég að íhuga hvort líkur væru á að þess lags raunveruleikaþættir gengju sér til húðar á næstu misserum. Hvort það verður um tímabundið ástand að ræða er svo náttúrlega allt annað mál. En þetta er kannski eitt- hvað sem hérlendir dag- skrárgerðamenn verða að hafa í huga næst þegar þeir ákveða að búa til raunveruleikaþátt sem snýst um keppni. Ef til vill er fólk að fá nóg af þessu tiltekna formi. Alla vega finnst mér umtalið öllu lægra í ár í kringum Idol- Stjörnuleit en það var til dæmis í fyrra. LJÓSVAKINN Bjargræði gæti verið heiti á íslenskum Survivor-þætti. Komast þeir af? Höskuldur Ólafsson SJÓNVARPIÐ frumsýnir nú á aðventunni nýtt jóla- dagatal með brúðuþáttum sem heita Töfrakúlan. Þættirnir verða sýndir á hverjum degi og endursýndir klukkan 17 daginn eftir. Aðalpersónur Töfrakúl- unnar, Dolli dreki og Rabbi rotta, búa í turnherbergi í höll nokkurri. Þar hafa þeir komið sér fyrir og fáir vita af þeim. Þeir eru mikil jólabörn og ætla að taka þátt í piparkökukastalakeppni til að auka virðingu sína í ríkinu. Þeir trúa því að þeir fái viðurkenningu sigri þeir í þessari keppni. Þegar þeir ákveða að skreyta fyrir jólin rekast þeir á fallega kúlu sem er ekki jólakúla. Eftir það fer atburðarrásin á flug, þeir kynnast mörgum, eignast vini, fræðast um mannkyns- söguna, upplifa ýmsa atburði og ævintýri. Jóladagatal Sjónvarpsins Töfrakúlan er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 18.50. Töfrakúlan SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Sunderland - Birm- ingham Leikur frá 26.11. 16.00 Portsmouth - Chelsea Leikur frá 26.11. 18.00 Fulham - Bolton Leikur frá 27.11 20.00 Stuðnings- mannaþátturinn „Liðið mitt“. Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 Man. City - Liverpool Leikur frá 26.11. 23.00 Everton - Newcastle Leikur frá 27.11. 01.00 Wigan - Tottenham Leikur frá 26.11. 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN MORGUNVAKTIN fylgir fjölda landsmanna inn í nýjan dag á hverjum morgni. Frá og með deginum í dag verður þátturinn í tvo klukkutíma og verður útvarpað frá Rás 1 fram til klukkan 9. EKKI missa af … … lengri Morgunvakt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.