Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF | NEYTENDUR Bónus Gildir 1. - 4. des verð nú verð áður mælie. verð Nóa konfekt bestu molarnir, 650 g ........ 1.499 0 2.306 kr. kg Bónus piparkökur, 500 g ...................... 198 259 396 kr. kg Bónus malt í dós, 500 ml ..................... 69 0 138 kr. ltr Bónus appelsín, 2 ltr............................ 98 129 49 kr. ltr Frosinn lambabógur ............................. 599 0 599 kr. kg KF hangiframpartur m/ beini................. 595 699 595 kr. kg Hreindýrafillet ...................................... 4.998 0 4.998 kr. kg Ungnautalundir frosnar ......................... 2.299 3.998 2.299 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 1. - 3. des verð nú verð áður mælie. verð Svínabógur.......................................... 369 558 369 kr. kg Svínalundir.......................................... 1.598 1.898 1.598 kr. kg Svínakótilettur ..................................... 798 998 798 kr. kg Reyktur lax og grafinn lax ...................... 1.698 2.298 1.698 kr. kg Humarskelbrot ..................................... 1.498 0 1.498 kr. kg Perur .................................................. 95 145 95 kr. kg Rauð epli ............................................ 95 129 95 kr. kg Hagkaup Gildir 1. - 4. des verð nú verð áður mælie. verð Ostafyllt lambalæri úrb., kjötborð .......... 1.795 2.359 1.795 kr. kg Ribeye, kjötborð................................... 2.246 2.995 2.246 kr. kg Humar í öskju, úrvals............................ 2.999 3.999 2.999 kr. kg Icelandic rækjur m/sósu ...................... 599 629 599 kr. pk. Eðalfiskur graflax heil flök ..................... 1.620 2.314 1.620 kr. kg Eðalfiskur reyktur lax í bitum ................. 1.701 2.430 1.701 kr. kg Eðalfiskur graflax bitar .......................... 1.725 2.463 1.725 kr. kg Kjörís jólaís, 2 ltr.................................. 559 789 789 kr. stk. Krónan Gildir til 6. des verð nú verð áður mælie. verð Krónu hamborgarhryggur ...................... 1.028 1.69 1.028 kr. kg Önd íslensk úrvalsfl. ............................. 989 1499 989 kr. kg Þykkvab. plokkfiskur............................. 419 598 698 kr. kg Líf ferskur appelsínusafi ....................... 169 189 169 kr. ltr Lambalæri frosið í poka........................ 799 1.098 799 kr. kg Eðalf. Búkonu reykt laxaflök .................. 1.090 1.677 1.090 kr. kg Eðalf. Búkonu graflax flök ..................... 1.090 1.677 1.090 kr. kg Myllan skúffukaka m.súkkul.kremi......... 198 239 198 kr. stk. Nóatún Gildir 1. - 7. des verð nú verð áður mælie. verð Lamba fille ribeye ................................ 1.799 2.998 1.799 kr. kg Ungnautahamborgarar, 90 g................. 69 139 69 kr. stk. Skógardúfa ......................................... 699 749 699 kr. stk. Akurhæna frá Skotlandi........................ 799 899 799 kr. stk. Móa kjúklingabringur............................ 1.996 2495 1.996 kr. kg SS saltkjöt valið ................................... 839 1.398 839 kr. kg Wanted tortilla, 3stærðir ....................... 209 299 209 kr. pk. Wanted salsa hot/med/mild ................ 153 219 153 kr. stk. Samkaup/Úrval Gildir 1. - 4. des verð nú verð áður mælie. verð Kalkúnn 1 fl......................................... 599 869 599 kr. kg Gourmet rauðvíns lambalæri................. 1.185 1.769 1.185 kr. kg Goði léttreyktur lambahryggur ............... 1.070 1.529 1.070 kr. kg Hamborgarahryggur m/beini Borgarnes . 865 1.571 865 kr. kg Mackintosh, 1.2 kg. ............................. 1.799 2399 1.499 kr. kg Pagen jólapiparkökur, 250 g ................. 199 259 796 kr. kg Rauð epli ............................................ 99 149 99 kr. kg Þín Verslun Gildir 1. - 01. des verð nú verð áður mælie. verð Ísfugl kalkúnapottréttur ........................ 629 899 629 kr. kg Bk hamborgahryggur m/beini ............... 990 1.571 990 kr. kg Bk Un hamborgarar 4 stk. í pk............... 335 419 335 kr. pk. Bk hangiálegg 150 g............................ 359 482 2.390 kr. kg Nyakers piparkökufígúrur, 340 g............ 350 446 1.030 kr. kg Nyakers piparkökuhús ósamsett, 300 g . 299 381 1.000 kr. kg Nyakers piparkökuhjörtu, 250 g ............ 179 230 720 kr. kg Nyakers piparkökuhjörtu, 475 g ............ 359 459 790 kr. kg Jólaepli og piparkökur  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is OFTAST reyndist yfir 50% verðmunur á bökunarvörum og jólakökum í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í mat- vöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær, miðvikudag. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni í 26 tilfellum af 45. Athygli vekur að af þeim 24 vörutegundum sem til voru bæði í Bónus og Krónunni var aðeins einnar krónu verðmun- ur í sextán tilvikum. Verslun 10-11 var oftast með hæsta verð- ið í könnun verðlagseftirlits ASÍ eða í átján tilvikum. Þá reyndist 298% verðmunur á hæsta og lægsta verði tveggja kílóa poka af Dansukker strásykri, rúmlega 159% munur var á hæsta og lægsta verði 500 gramma poka af kók- osmjöli og tæplega 154% verðmunur á hveiti. Í 28 tilvikum af 45 reyndist yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði og í 10 tilvikum var yfir 100% munur. Þegar sett var saman vörukarfa með tíu algengum bökunarvörum var 62% munur á hæsta og lægsta verði körfunnar. Í körfuna voru settar vörur eins og hveiti, sykur, rúsínur og döðlur, hnetur, möndlur, súkkulaði, vanilludropar og smjörlíki. Karfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði 1.007 krónur en hins- vegar dýrust í 10-11 þar sem hún var á 1.626 krónur. Þegar verð á tilbúnum jólakökum er skoðað kemur í ljós að mesti verðmunurinn var á Myllu jólatertu með sultu og kremi eða tæplega 163%. Flestar vörur í könnuninni voru fáanlegar í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði þar sem tvær vörutegundir voru ófáanlegar og í Hagkaupum og Samkaupum þar sem þrjár vörutegundir fengust ekki. Fæstar vörur í könnuninni voru til í verslun 11-11 þar sem 18 vörur af þeim 45 sem kannaðar voru fengust ekki og í Bónus og Kaskó þar sem 16 vörutegundir voru ófáanlegar. Borin voru saman verð í eftirtöldum verslunum: Hagkaup í Smáralind, Fjarðarkaup Hólshrauni 1b, Bónus Smáratorgi, Krónunni Hvaleyrarbraut, 10-11 Barónsstíg 4, Nóatúni Hringbraut 119, 11-11 Laugavegi 116, Samkaupum Miðvangi 41, Nettó í Mjódd, Kaskó Vesturbergi 76 og Gripið og greitt Skútuvogi 4. Hér er aðeins um beinan verðsamanburð að ræða en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila. Óheimilt er að vitna í könnunina í auglýsingum og við sölu nema með heimild ASÍ.                       !"     !"     #    !"  $" %" &'(   !"  %))  *   + &'(   + &'(  ,  #" - ."  .'/"     0(     "    "      -0"  (  10"  (      " ,"   2 3 " ,"   4 5    -,0 */"  + -,0   +0 ")&  - .) 6**  7" ." . 18&"  7" $  1&"  7" 6 ) 9  , ' ()&  7" 10 ) 9  0  ' ()&  :;     + <(     = #// +)"- (' (  = #// +)"- (' (  = #// > ' (  5& ' ( ,'& ,  1" 6'? (' (  1" ' (  @ -,0  2 6,- -,0/   #-,0/   2   %" " "   %" && 0   +?-(," "*"    +?-(,"  4 ) &&/" 0    A " &&  )   1 , -2  ) -  1 , /  + && 0 -?        B    - B   (-                                                                                                                                                !     "   #    ! " #       $  $  $  %                                                                                                                                                                                                                                                                                                #                                                     %#                                                                                       &   & '                                             298% verðmunur á strásykri  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð á bökunarvörum og jólakökum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.