Morgunblaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 27 NÁTTFÖT ætluð konum á breytingaskeiði seljast nú sem heitar lummur, a.m.k. í Bandaríkjunum. Á vef New York Times kemur fram að fimm framleiðendur hafi nú hafið sölu á náttfötum og -kjólum og koddaverum úr sérstöku öndunarefni áþekku því sem notað er í hlaupaföt, og kaupendurnir séu aðallega konur yfir fimm- tugu sem sjálfar hafa upplifað hita- og svitaköst á nóttunni, en þau eru algeng ein- kenni breytinga- skeiðsins. Náttfötin eru úr sér- stöku poly- esterefni sem einnig er notað í föt sem ætluð eru fyrir líkams- rækt. Límast ekki við líkamann Í náttfötin er efnið unnið sér- staklega þannig að það verði mjúkt og líkist bómull. Eig- inleikar efnisins eru þeir að hitinn er tempraður og svita hleypt út en náttfötin límast ekki við eigandann eins og hefðbundin bómullarnáttföt geta gert. Ekki hefur verið sannað að hitaköst á nóttunni trufli næt- ursvefn kvennanna sem fyrir þeim verða en mörgum finnst svo vera og náttfötin eru hönnuð til að bæta nætursvefninn. Rann- sóknir hafa sýnt að stund- um er það öfugt, þ.e. kon- urnar vakna og fá svo hitaköst. Í nýrri rannsókn kemur fram að hitaköst trufla svefninn að- eins fyrri hluta nætur en ekki í REM-svefninum seinni hluta næturinnar. Vísinda- mennirnir mæla því með því að þær sem þjást af hitaköstum stilli hitastigið í herberginu mis- munandi yfir nóttina með ein- hvers konar tímastilli, þ.e. hafi frekar kalt í herberginu fyrstu fjórar klukkustundir nætursvefnsins en hækki svo hitastigið síðari hlutann, líka til að hugsanlegur her- bergisfélagi hríðskjálfi ekki. Náttfötin fyrir kon- ur á breytingaskeiði  KONUR DAGLEGT LÍF ILMVATN kennt við Britney Spears inniheldur efni sem grunur leikur á að geti drepið sæðisfrumur. Þetta kemur m.a. fram á fréttavef Berl- ingske Tidende og vitnað er í könnun á vegum Greenpeace. Ilmvatnið er talið innihalda mýkingarefni sem breytist í líkamanum og verður að efni sem e.t.v. getur verið skaðlegt sæðisfrumum karla. Samkvæmt löggjöf Evrópusambandsins um eiturefni, Reach, er um- rætt efni eitt af þeim sem skipta á út fyrir öruggari valkost. Drepur ilmvatnið sæðisfrumur?  HEILSA Bestu vextir sparireikninga bankans Verðtryggður reikningur Auðvelt og þægilegt að spara reglulega Bundinn þar til barnið verður 18 ára Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Íslandsbanka og á isb.is. *3.000 kr. lágmarksupphæð. Framtíðarreikningur fyrir hrausta krakka Flottur Latabæjarbolur í jólapakka fylgir Framtíðarreikningi* H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 8 0 0 Glæsilegir skartgripir Laugavegi 15 • sími 511 1900 • www.michelsen.biz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.