Morgunblaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.20 B.i. 12Sýnd kl. 5.20  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -H.J. Mbl.  -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára FRÁ LEIKSTJÓRA GROUND- HOG DAY OG ANALYZE THIS Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna kl. 5.40, 8 og 10.20 400 KR Í BÍÓ* Alls ekki fyrir viðkvæma Áætlunin er margbrotnari, útfærslan er flóknari og leikurinn skelfilegri en nokkru sinni fyrr hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! ...ÞAÐ GERÐIST Á AÐFANGA- DAGSKVÖLD HÆTTULEGIR ÞJÓFAR Á HÁLUM ÍS! BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA Ó.Ö.H / DV Sími 564 0000Miða sala opn ar kl. 15.30 Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Alls ekki fyrir viðkvæma Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 16 ára KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA Ó.Ö.H / DV M.M.J. / Kvikmyndir.com „The Family Stone er bráðfyndin en ljúfsár gamanmynd“ M.M.J. / Kvikmyndir.com Vegna mikillar aðsóknar í fyrra, pantið borð tímanlega! Síminn er 568 0878 • www.kringlukrain.is kr.23. desember Verð aðeins 2.690 Skötuveisla og fiskihlaðborð Þorláksmessuskatan Sterk kæst skata Lítið kæst skata Kæst tindabikkja Kæstur hákarl Saltfiskur Sigin ýsa Ný soðin ýsa Djúpsteikt ýsa Pönnusteikt rauðspretta Soðinn lax Fiskibollur Plokkfiskur Hnoðmör og hamsatólg Brætt smjör Gulrætur og rófur Soðnar kartöflur Rúgbrauð og smjör Nýbakað brauð ÞAÐ gerist æ sjaldnar, svona í seinni tíð, að hljómsveitir stígi fram á sjónarsviðið þremur dögum fyrir jól og lýsi því yfir að tónlistin, sem sveitin spili, sé ólík öllu því sem áður hefur heyrst. En hljómsveitin Some- time er ekki eins og flestar hljóm- sveitir nú til dags og þrátt fyrir að afurð hennar sé enn sem komið er óþekkt, eru meðlimir hennar flestir nokkuð vel þekktir í íslensku tónlist- arlífi. Morgunblaðið náði tali af Daníel Þorsteinssyni (Danna bít) fyrrum trommara Maus og núverandi trommara Sometime, sem stofnaði sveitina sem hér um ræðir, ásamt DJ Dice (fyrrum skífuskankara Quarashi) í ágúst síðastliðnum. „Við Dice höfðum rætt þetta í tvö ár að stofna viðlíka hljómsveit en náðum ekki saman fyrr en í sumar. Við fengum síðan Curver og Rósu (Diva De La Rosa) söngkonu á æf- ingu með okkur og þá small þetta saman.“ Elektró-Lynch Daníel lýsir tónlistinni sem eins konar lifandi elektró-músík undir sterkum áhrifum frá bíómyndum David Lynch. „Heimspekin á bak við tónlistina er í grunninn mjög svipuð heimspek- inni á bak við Beach Boys lagið „Good Vibrations“ þar sem um arg- asta popp er að ræða en einnig alveg ótrúlega tilraunastarfsemi. Þrátt fyrir að við séum elektrónísk í grunninn, spilum við tónlistina lif- andi. En það eina sem myndi ekki flokkast sem elektrónískt í uppröð- uninni væru röddin hennar Rósu og hi-hat diskarnir á trommusettinu mínu. Dice tekur sönginn hennar Rósu upp og skankar hann jafnóðum en Curver tekur allt það sem við gerum og útbýr eitthvað alveg nýtt ofan á það.“ Hvað nafngiftina varðar segir Danni að hann og Bibbi (Curver) hafi verið á skralli á Airwaves þegar þeir rákust á enska stúlku að nafni Kitty Von Sometime. „Við höfðum áður fallist á nafnið Forever en eftir þessi kynni okkar af Kitty kom ekkert annað nafn en Sometime til greina.“ Danna er tíðrætt um hversu ólíkir hljómsveitarmeðlimir Sometime séu og að það skapi mun meiri breidd og fjölbreytni í tónlistarstefnu sveit- arinnar. „Maður er mjög takmarkaður í rokkhljómsveit því að þá hefur verið mörkuð ósýnileg lína sem erfitt er að stíga út fyrir. Í Sometime er þessi lína ekki til og þrátt fyrir að við hlustum mikið á svipaða tónlist eig- um við öll okkar sérsvið sem teygir á sköpunarrými sveitarinnar. Lögin eru líka þannig upp byggð að hverjir tónleikar eru sérstakir. Við erum með fyrir fram ákveðna kafla en lög- in sjálf taka sífelldum breytingum. Á þann hátt er um eins konar spuna að ræða.“ Tónlist | Hljómsveitin Sometime kemur með Gluggagægi til byggða Handan hefðbundinna marka Hin kornunga Sometime skemmtir á Sirkus í kvöld. Sometime kemur fram á Sirkus í kvöld klukkan 21. Ekkert kostar inn. Kvikmynd Peters Jacksons umrisaapann King Kong gnæfði yfir aðrar kvikmyndir vestanhafs um helgina. Tekjur af sýningu myndarinnar námu rúmum 50 millj- ónum dala, sem þykir ágætis byrjun en er þó ekkert framúrskarandi á mælikvarða Hollywoodstórmynda. Myndin The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe, sem var í fyrsta sæti um síðustu helgi, fór niður í 2. sætið nú. Í þriðja sæti fór myndin The Family Stone, gamanmynd með Söruh Jess- icu Parker, Diane Keaton, Luke Wilson og Claire Danes í helstu hlutverkum. Myndin Brokeback Mountain, sem fjallar um ástarsamband tveggja kúreka, komst inn á listann yfir tíu best sóttu myndirnar. Kvik- myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og fékk í síðustu viku sjö tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna. Listinn yfir best sóttu myndirnar er eftirfarandi: King Kong, The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe, The Fam- ily Stone, Harry Potter og eldbik- arinn, Syriana, Walk the Line, Yours, Mine & Ours, Brokeback Mountain, Just Friends og Aeon Flux.    Ástralska söngkonan Kylie Min-ogue hefur hug á að taka upp nýja hljómplötu á næsta ári. Min- ogue, sem greindist með brjósta- krabbamein í maí, hefur lokið lyfjameðferð og hefur áhuga á að taka upp þráð- inn að nýju í tón- listinni. Er hún einnig að velta fyrir sér að koma fram á Glastonbury tónlist- arhátíðinni á næsta ári, samkvæmt breska dagblaðinu The Sun. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.