Fréttablaðið - 28.05.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 28.05.2004, Blaðsíða 23
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 8 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 116 stk. Keypt & selt 20 stk. Þjónusta 51 stk. Heilsa 8 stk. Skólar & námskeið 1 stk. Heimilið 11 stk. Tómstundir & ferðir 13 stk. Húsnæði 35 stk. Atvinna 18 stk. Tilkynningar 4 stk. Hattar komnir aftur BLS. 5 Góðan dag! Í dag er föstudagurinn 28. maí, 149. dagur ársins 2004. Reykjavík 3.32 13.25 23.20 Akureyri 2.47 13.10 23.35 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Þú færð líka allt sem þig vantar á „Hnífarnir eru dálítið mikið spari svo ég þori varla að snerta þá,“ segir Eggert brosandi en bregður samt leynivopinu á loft. Smáauglýsingar á 750 kr. visir.is SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Golf ‘04, ljósgrár, saml. Ek. 7 þús, 16” álf. vetrardekk fylgja. V. 1.750 þús. Uppl. í s. 822 9905. Þessi litli kettlingur fannst. Upplýsingar í síma 822 5625. Háls í Kjós - til sölu mjög góður bjálka- sumarb. með húsg. Eignin skiptist í stofu, eldhús, baðh. Rafm., heitt vatn. Tilb. 4.999 m. S. 847 7510. FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TÍSKA NEYTENDUR o.fl. „Leynivopnið mitt í eldhúsinu er einna helst tveir flottir hnífar sem við keypt- um í Japan, ég og konan mín. Þeir eru reyndar dálítið mikið spari svo ég þori varla að snerta þá,“ segir Eggert Péturs- son listmálari og brosir breitt. Samt nær hann í gripina og sýnir okkur þá og þeir standa svo sannarlega undir nafni sem vopn. Eggert segir þau hjónin hafa keypt þá í hnífabúð í Kyoto fyrir tæpum þrem árum er þau voru þar á ferð vegna íslensk/japanskrar listsýningar sem Eggert var þátttakandi í. Hún var haldin í tilefni opnunar íslenska sendiráðsins í Japan. „Þá komum við í þessa sérstöku búð sem hafði að geyma marga einstaka gripi af hnífaætt. Mig minnir að verslunin sé talin um 800 ára gömul og að sama fjölskyldan hafi rekið hana mann fram af manni,“ rifjar hann upp. Hnífarnir eru með tréskafti og í frekar einföldum stíl, að hætti Japana. Þeir eru með fangamarki Huldu Hjartar- dóttur, eiginkonu Eggerts, þannig að á þeim stendur HH. Eggert fær nú samt að handleika þá og segir þá talsvert notaða í eldhúsinu. „Annar er upplagður í kjötið og hinn er góður í grænmetið,“ segir hann og bætir því við að eftir notkun þurfi að þrífa hníf- ana vel með stálull. Annars ryðgi þeir því blöðin séu ekki úr ryðfríu stáli eins og al- gengast sé. „En það var mjög spennandi að koma í þessa búð. Þar var margt að sjá og andrúmsloftið skemmtilegt.“ gun@frettabladid.is Leynivopnið í eldhúsinu: Hnífar úr átta hundruð ára gamalli búð FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Rose nefnist nýjasti ilmur- inn frá L’Occitane. Ilmur- inn er samsettur úr fjór- um rósategundum sem hver leggur til sín sér- kenni. Hægt er að fá ilm- inn í eau de toilette, sturtusápu og freyðibaði, body milk og varaglossi. Ilmurinn er ætlaður konum á öllum aldri. Hann fæst í verslun L’Occitane á Laugavegi 76. Sarah Jessica Parker sem flestir þekkja sem Carrie úr þátt- unum Beðmál í borginni hefur skipt út dýrum, sérhönn- uðum fötum fyrir ein- faldan, ódýrari og fjöldaframleiddan fatn- að. Sarah verður and- lit GAP-verslananna á þessu ári og hefur nýja markaðsherferð með pompi og prakt næstkomandi ágúst. Stofnaðu tískuverslun er markmið vefsíðunnar fashion- dig.com. Þar geta áhugasamir búið til viðskiptaáætlun með hjálp vefsíðunnar og ákveðið hvað á að selja í versluninni. Vef- síðan og starfsfólk hennar sér svo um allar sölur og hjálpar fólki ef það lendir í vandræðum. Með þessu fæst aðgangur að þúsund- um viðskiptavina á hverjum degi og hægt er að uppfæra verslun- ina hvenær sem hentar. Biotherm Bodyfitness er ný létt og frískandi húðmjólk sem nærir og styrkir líkamann. Húð- mjólkin er unnin úr laufblöðum ólífutrjáa og er fyrir allar húðgerðir. Biotherm Bodyfitness gerir húðina unglegri, styrkir hana og nærir. Best er að bera húðmjólkina á all- an líkamann bæði kvölds og morgna. Húðin verður strax mýkri og smám saman nærist hún og styrkist. Liggur í loftinu FYRIR HEIMILIÐ heimili@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.