Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 48
28. maí 2004 FÖSTUDAGUR20
Bj
ör
gv
in
Ó
sk
ar
ss
on
S
: 8
96
3
70
2
Hafnarfjör›ur hefur lengi gengi› undir nafninu
"
bærinn í hrauninu" vegna hins sérstaka
bæjarstæ›is og í skrú›gar›inum Hellisger›i má
sjá flverskur› flessa landslags. Hrauni› er ví›a
innan seilingar og hvernig fla› var nota› vi›
lagningu golfvallarins á Hvaleyri gefur honum
óneitanlega mikla sérstö›u.
Lífi› vi› höfnina
Höfnin hefur miki› a›dráttarafl fyrir unga
sem aldna, sem sækjast eftir a› fylgjast me›
hversdagslífinu flar sem trillukarlar og a›rir
athafnamenn rá›a ríkjum. Sí›ustu sumur hefur
veri› bo›i› upp á daglegar hvalasko›unarfer›ir,
auk sjóstangvei›i fyrir hópa.
Útivist og göngufer›ir
Útivistar- og göngumöguleikar eru afar fjölbreyttir
í Hafnarfir›i. Á hverju vori er gefi› út útivistar og
ratleikskort af upplandi bæjarins, auk annarra
korta sem til eru fyrir útivistarfólk, s.s. um Hraunin,
Kr‡suvík og göngulei›ir innanbæjar.
Hestafer›ir - allt ári›
Áhugafólki um íslenska hestinn er vel sinnt
í Hafnarfir›i. Íshestar bjó›a daglega upp á
hestafer›ir frá afflreyingarmi›stö› sinni vi›
Kaldárselsveg.
Stærsta álfabygg›in
A› sögn Erlu Stefánsdóttur, sjáanda, eru
álfabygg›ir hvergi meiri á landinu en í
Hafnarfir›i. Hægt er a› fá kort um bústa›i
álfanna í Uppl‡singami›stö› fer›amanna og
álfagöngufer›ir undir lei›sögn Sigurbjargar
Karlsdóttur eru vinsælar.
Menning - forn og n‡
Í menningarlífi Hafnarfjar›ar kennir margra
grasa. Í Hafnarborg eru reglulegar lists‡ningar
og á Bygg›asafni Hafnarfjar›ar er sögunni ger›
gó› skil. Hró›ur Hafnarfjar›arleikhússins hefur
fari› ví›a enda er fla› í framvar›arsveit íslenskra
leikhúsa. Fornri menningu landnámsmanna og
víkinga má kynnast í víkingaveislum Fjörukrárinnar
og á víkingahátí›um. fiá er lista- og menningar-
hátí›in Bjartir dagar haldin ár hvert í júnímánu›i
og á a›ventunni heimsækja allir Jólaflorpi›.
BÆRINN Í HRAUNINU
Strandgata 6 Tel.: 585 5555 220 Hafnarfjör›ur Ísland
yndisauk
aGóðar st
undir
HAFNARFJÖRÐUR
Víkingar
Álfaferðir
Golf
Hestaferðir
Súfistinn
Höfnin
Kaffihús
Hvalaskoðun
Nánari uppl‡singar: Í Uppl‡singami›stö› má fá ítarlegri uppl‡singar um flá fljónustu, afflreyingu og
gistingu, sem í bo›i er á hverjum tíma. Opi› er frá 8-17 alla virka daga og á sumrin um helgar frá 10-15
farfuglahe
imili og tj
aldstæði
til ánæ
gju og
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
|Y
D
D
A
/
si
a.
is
N
M
1
2
0
9
7
16 hótel allan hringinnwww.hoteledda.is
• Hótel Edda Laugar Sælingsdal
• Hótel Edda Hellissandur
• Hótel Edda Núpur
• Hótel Edda Ísafjörður
Reykhólar:
Gisting við hlíðina fríðu
1
2
Álftaland er fallegt nafn á nettu
gistiheimili á Reykhólum. Sú sem
þar ræður húsum heitir Ágústa
Bragadóttir og býður upp á átta
tveggja manna herbergi og tvö
eins manns, eldunaraðstöðu og
setustofu. Á sólpallinum úti fyrir
hefur hún komið upp heitum potti,
sána og stóru grilli.
Á Reykhólum er athyglisvert
hlunnindasafn og landslagið í
kring býður líka upp á náttúru-
skoðun af ýmsu tagi. Skammt frá
er Barmahlíðin sem Jón
Thoroddssen orti um hið þekkta
kvæði Hlíðin mín fríða og úti á
firðinum eru Skáleyjar með fjöl-
skrúðugt fuglalíf.
Um hálftíma sigling er frá Stað á
Reykjanesi út í Skáleyjar en
fuglaskoðunarferð tekur um fjóra
tíma því gengið er þar um með
leiðsögn, skoðuð dúnhreinsun og
sest inn í bæ í kaffi og kökur.
Ágústa og hennar fólk hefur
skipulagt ferðir út í eyjarnar.
Einnig er hægt að hafa samband
beint við eyjarskeggja.
3
1. Í Álftalandi er aðstaða góð, bæði
innan dyra og utan. 2. Fuglaskoðun í
Skáleyjum 3. Eftir göngu um eyjuna er
sest inn í bæ þar sem kaffi og meðlæti
er borið á borð.