Fréttablaðið - 28.05.2004, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 28.05.2004, Blaðsíða 67
31FÖSTUDAGUR 28. maí 2004 ■ TÓNLIST■ KVIKMYNDIR Krókháls Lyngháls H ál sa b ra ut Bæjarháls Dragháls Fossháls H ál sa br au t Norðurljós ÁTVR Vífilfell J ude Law hefur skrifað undirsamning um að leika Sebastian Flyte í kvikmynd sem byggir á sögu Evelyn Waugh, Brideshead Revisited. Upptökur munu hefjast nú í sumar í Chatsworth á óðalssetri hertogans af Devonshire. Það verður í stórt skarð að fylla fyrir Law, því í sjónvarpsseríunni frá 1981, sem vinsæl var hér á landi voru helstu stjörnurnar Jeremy Irons og Anthony Andrews. Af mörgum er leikur þeirra í seríunni talin vera hápunktur fer- ils þeirra beggja. Það verður þó spennandi að sjá hvernig tekst til. Leikstjóri myndarinnar verður David Yates. Yates þessi hefur hingað til verið þekktari fyrir að leikstýra sjónvarpsefni og leik- stýrði hann til að mynda sjón- varpsseríunni State of Play sem nýlega var til sýningar í Sjónvarp- inu. Einnig leikstýrði hann The Way We Live Now, sem nú er verið að sýna í Sjónvarpinu. Einnig hef- ur hann leikstýrt kvikmyndinni Umdeildur erfingin þar sem Stephen Fry og John Gielgud voru meðal leikara. ■ JUDE LAW Hjartaknúsarinn ætlar að reyna að túlka Sebastian Flyte í Brideshead Revisited. Tónlistarmaðurinn Enrique Ig-lesias og tennisstjarnan Anna Kournikova eru gift og eiga jafnvel von á barni. Þetta kemur fram í breska dagblaðinu The Daily Star. Anna og Enrique munu hafa gift sig leynilega fyrir fimm vikum síð- an. Á þeim tíma voru þau í fríi á Balí og er nú talið að það hafi verið brúðkaupsferð þeirra. Blaðið hefur líka eftir heimildarmönnum að vin- ir Önnu hafi óskað henni til ham- ingju með væntanlegt barn í Los Angeles á dögunum. ■ ANNA KOURNIKOVA Er þekktari fyrir fríðleika sinn en frammistöðu á tennisvellinum. Enrique og Anna í hnapphelduna [ TÖLVULEIKIR ] VINSÆLUSTU TÖLVULEIKIRNIR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 UEFA EURO 2004 Allar tölvur BATTLEFIELD VIETNAM PC HITMAN CONTRACTS PC, PS2 & XBox COUNTER-STRIKE: COND. 0 PC FAR CRY PC WARCRAFT 3: BATTLECHEST PC NEED FOR SPEED: UNDERGR Allar tölvur CHAMP. MANAGER 03-04 PC SIMS DOUBLE DELUXE PC TONY HAWK’S UNDERG. Allar tölvur CIVILIZATION CONQUESTS PC FIGHT NIGHT 2004 PS2 & XBox RATCHET & CLANK 2 PS2 MAFIA PC, PS2 & XBox UNREAL TOURNAMENT 2004 PC LORDS OF THE REALM 3 PC LORD OF THE RINGS: WAR OF THE RING FIFA FOOTBALL 2004 Allar tölvur SIMPSONS HIT & RUN Allar tölvur SIMS ON HOLIDAY UEFA EURO 2000 ÞÓTTI FLOTTUR Á SÍNUM TÍMA EN NÝI LEIKURINN BÆTIR UM BETUR Í GRAFÍK OG SPIL- UN. TOPP 20 - SÖLUHÆSTU TÖLVULEIKIR SKÍF- UNNAR VIKA 21 Jude Law í nýtt hlutverk Mótorhjólaferðalag EwansMcGregor um heiminn tek- ur svo á taugar leikarans að hann er byrjaður að reykja aftur, eftir að hafa drepið í „síðustu“ sígar- ettunni í jan- úar síðast- liðnum. Hann og ferðafé- lagi hans Charles Boor- mann hafa nú lent í ýmsu á ferðalagi sínu, eins og að vera hand- teknir af úkraínskum hermönn- um, vera bitnir af lífshættuleg- um skordýrum og að fá bensín í augun. ■ FÓLK Í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.