Fréttablaðið - 28.05.2004, Side 67

Fréttablaðið - 28.05.2004, Side 67
31FÖSTUDAGUR 28. maí 2004 ■ TÓNLIST■ KVIKMYNDIR Krókháls Lyngháls H ál sa b ra ut Bæjarháls Dragháls Fossháls H ál sa br au t Norðurljós ÁTVR Vífilfell J ude Law hefur skrifað undirsamning um að leika Sebastian Flyte í kvikmynd sem byggir á sögu Evelyn Waugh, Brideshead Revisited. Upptökur munu hefjast nú í sumar í Chatsworth á óðalssetri hertogans af Devonshire. Það verður í stórt skarð að fylla fyrir Law, því í sjónvarpsseríunni frá 1981, sem vinsæl var hér á landi voru helstu stjörnurnar Jeremy Irons og Anthony Andrews. Af mörgum er leikur þeirra í seríunni talin vera hápunktur fer- ils þeirra beggja. Það verður þó spennandi að sjá hvernig tekst til. Leikstjóri myndarinnar verður David Yates. Yates þessi hefur hingað til verið þekktari fyrir að leikstýra sjónvarpsefni og leik- stýrði hann til að mynda sjón- varpsseríunni State of Play sem nýlega var til sýningar í Sjónvarp- inu. Einnig leikstýrði hann The Way We Live Now, sem nú er verið að sýna í Sjónvarpinu. Einnig hef- ur hann leikstýrt kvikmyndinni Umdeildur erfingin þar sem Stephen Fry og John Gielgud voru meðal leikara. ■ JUDE LAW Hjartaknúsarinn ætlar að reyna að túlka Sebastian Flyte í Brideshead Revisited. Tónlistarmaðurinn Enrique Ig-lesias og tennisstjarnan Anna Kournikova eru gift og eiga jafnvel von á barni. Þetta kemur fram í breska dagblaðinu The Daily Star. Anna og Enrique munu hafa gift sig leynilega fyrir fimm vikum síð- an. Á þeim tíma voru þau í fríi á Balí og er nú talið að það hafi verið brúðkaupsferð þeirra. Blaðið hefur líka eftir heimildarmönnum að vin- ir Önnu hafi óskað henni til ham- ingju með væntanlegt barn í Los Angeles á dögunum. ■ ANNA KOURNIKOVA Er þekktari fyrir fríðleika sinn en frammistöðu á tennisvellinum. Enrique og Anna í hnapphelduna [ TÖLVULEIKIR ] VINSÆLUSTU TÖLVULEIKIRNIR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 UEFA EURO 2004 Allar tölvur BATTLEFIELD VIETNAM PC HITMAN CONTRACTS PC, PS2 & XBox COUNTER-STRIKE: COND. 0 PC FAR CRY PC WARCRAFT 3: BATTLECHEST PC NEED FOR SPEED: UNDERGR Allar tölvur CHAMP. MANAGER 03-04 PC SIMS DOUBLE DELUXE PC TONY HAWK’S UNDERG. Allar tölvur CIVILIZATION CONQUESTS PC FIGHT NIGHT 2004 PS2 & XBox RATCHET & CLANK 2 PS2 MAFIA PC, PS2 & XBox UNREAL TOURNAMENT 2004 PC LORDS OF THE REALM 3 PC LORD OF THE RINGS: WAR OF THE RING FIFA FOOTBALL 2004 Allar tölvur SIMPSONS HIT & RUN Allar tölvur SIMS ON HOLIDAY UEFA EURO 2000 ÞÓTTI FLOTTUR Á SÍNUM TÍMA EN NÝI LEIKURINN BÆTIR UM BETUR Í GRAFÍK OG SPIL- UN. TOPP 20 - SÖLUHÆSTU TÖLVULEIKIR SKÍF- UNNAR VIKA 21 Jude Law í nýtt hlutverk Mótorhjólaferðalag EwansMcGregor um heiminn tek- ur svo á taugar leikarans að hann er byrjaður að reykja aftur, eftir að hafa drepið í „síðustu“ sígar- ettunni í jan- úar síðast- liðnum. Hann og ferðafé- lagi hans Charles Boor- mann hafa nú lent í ýmsu á ferðalagi sínu, eins og að vera hand- teknir af úkraínskum hermönn- um, vera bitnir af lífshættuleg- um skordýrum og að fá bensín í augun. ■ FÓLK Í FRÉTTUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.