Fréttablaðið - 28.05.2004, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 28.05.2004, Blaðsíða 62
Íslenska kvennalandslið-ið í körfubolta hefur unnið sex síðustu leiki sína á heimavelli en um helgina fá ís- lensku stelpurnar enskar stall- systur sínar í heimsókn og leika við þær þrjá vináttulandsleiki. Ís- lenska kvennalandsliðið hefur spilað alls 11 landsleiki á íslenskri grundu frá upphafi, tapaði fyrstu fimm leikjunum en hefur unnið sex síðustu, þrjá á Smáþjóðaleik- unum í Smáranum 1997 og svo þrjá vináttulandsleiki gegn Norð- mönnum fyrir ári síðan. Fjórir leikmenn hafa spilað alla þessa sex leiki: Birna Valgarðsdóttir, Helga Þorvaldsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir og Kristín Blöndal en aðeins Birna spilar þó í leikjun- um gegn Englandi um helgina. 26 28. maí 2004 FÖSTUDAGUR MEÐ SKRATTANN Á HÆLUNUM Rússinn Pavel Tonkov sigraði í 17. áfanga Giro de Italia-keppninnar í gær. Hann hef- ur kannski hjólað svona hratt vegna þess að hann var með skrattann á hælunum. HJÓLREIÐAR Hef trú á Keflvíkingum Grétar Einarsson spáir Keflvíkingum 2-1 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. FÓTBOLTI „Ég hef trú á Keflvíking- um í þessum leik og að þeir klári þennan leik þó svo að FH-ingarnir verði sterkir í sumar,“ sagði Grét- ar Einarsson. „Ég tel að Keflvík- ingarnir vinni þetta og spái þeim 2-1 sigri.“ Grétar lék lengstum með Víði en lék einnig með FH, Keflavík og Grindavík í efstu deild. Hann skoraði 34 mörk í 150 leikjum í efstu deild á árunum 1985 til 1997. Keflvíkingar hafa unnið KA og KR í fyrstu tveimur umferðum Landsbankadeildarinnar. Þeir hafa áður byrjað vel en svo hefur fjarað undan þeim. Grétar telur að Keflvíkingar dugi lengur og betur í þetta sinn. „Ég hef trú á því að þeir haldi þetta út núna, þó það verði engir titlar, en þeir verða örugglega eitt af þremur, fjórum efstu liðunum í sumar,“ sagði Grétar og telur sæti í Evr- ópukeppni raunhæfan möguleika. FH-ingar verða hugsanlega með í þeim slag. „Það er ekki ólík- legt,“ sagði Grétar. „Allavega miðað við byrjunina en það er samt kannski fullsnemmt að segja til um það.“ Grétar sagðist ekki hafa séð Keflvíkinga og FH-inga í vor. „Ég er orðinn svo harður Grindvíkingur eftir að ég var hjá þeim að ég fylgist meira með þeim,“ sagði Grétar. „Ég sá fyrsta leikinn hjá þeim en þeir voru frekar slakir í honum. En ég hef trú á mínum mönnum og held að þeir verði um miðja deild. Ég held við verðum ekkert í fallslagnum þó það verði kannski ekki langt frá miðri deild og niður.“ ■ 1600 hestafla Alkahol Willis í FYRSTA skipti á Íslandi co Miðaverð kr. 800 Frítt fyrir félagsmenn og yngri en 13 ára 1. Kvartmílukeppni sumarsins HEFST Í DAG laugardag Heldur Henrik Larsson til Spánar? Í viðræðum við Villarreal FÓTBOLTI Umboðsmaður Svíans Henriks Larsson hefur látið hafa það eftir sér að mjög jákvæðar og góðar viðræður hafi farið fram á milli hans og forráðamanna spænska knattspyrnuliðsins Vill- arreal í þá veru að Larsson gangi til liðs við það í sumar en samningur hans við skoska liðið Celtic rann út fyrir skömmu. Eftir hreint út sagt ótrúlegt sjö ára tímabil hjá Glasgow Celtic, þar sem gríðarlegur fjöldi marka kappans leit dagsins ljós og þokkalega margir titlar, ákvað Larsson að stimpla sig þar út. Það er því grátur og gnístran tanna hjá stuðningsmönnum Celtic, sem líta á hann sem goðsögn í lifanda lífi, mann sem hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna með frábærri frammistöðu. Önnur lið hafa einnig borið ví- urnar í Larsson og þar á meðal stórliðið Barcelona en á þessari stundu þykir þó ólíklegt að hann fari þangað. Ensk lið voru einnig að spyrj- ast fyrir um Larsson en hann hef- ur ekki áhuga á að spila lengur á Bretlandseyjum og vill frekar halda suður á bóginn þar sem sól- in skín oftar. Bæði Blackburn og Newcastle voru sögð hafa áhuga á Svíanum snjalla sem öllum asvíum til mikillar gleði hefur ákveðið að spila með sænska land- sliðinu á EM. ■ ■ TALA DAGSINS 6 KEFLVÍKINGAR MEÐ FULLT HÚS Nýliðar Keflavíkur leika við FH-inga í Kaplakrika í kvöld. M YN D /H IL M AR B RA G I V ÍK U RF RÉ TT IR José Mourinho: Vill fara til Chelsea FÓTBOLTI „Ég er með nokkur til- boð upp á vasann en ég hef mest- an áhuga á að samþykkja eitt þeirra og það er frá Chelsea,“ sagði José Mourinho, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Porto. Mourinho hefur verið orð- aður við Chelsea í nokkurn tíma en hefur hingað til vikið sér hjá því að svara hvert hann vilji fara þegar hann yfirgefur Porto. Talið er að Mourinho hafi lof- að að taka við Chelsea fyrir nokkrum vikum, þegar félagið var enn í Meistaradeildinni. Forráðamenn Chelsea vonast til að Mourinho skrifi undir fjög- urra ára samning í næstu viku, samning sem tryggir þjálfaran- um fjögurra miljóna punda árs- laun. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.