Fréttablaðið - 21.12.2005, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 21.12.2005, Qupperneq 18
18 21. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR Hljóðfærahúsið Laugavegi 176 105 Reykjavík www.hljodfaerahusid.is info@hljodfaerahusid.is Sími 591 5340 Landsins mesta úrval af trommusettum og trommuvörum! Heimsþekkt merki! ...og fleiri! með stól og diskum 39.900,- Premier Olympic með diskum 36.500,- Pacific EZ Tveggja vikna trommu námskeið hefst þann 9. janúar. Kennarar eru: Jóhann Hjörleifsson Gunnlaugur Briem Þátttakendur fá nýja ke nnslubók á íslensku, trommukjuð a og geisladisk. Námskeiðið samanstendur af einka tímum, hóptímum og samspili. Þátttakendur fá 15% af slátt af öllum trommuvörum h já Hljóðfærahúsinu meða n á námskeiðinu stendur! Innritun í síma 698 232 9. “ Trommuleikur frá byrju n” ný kennslubók eftir Gul la og Jóhann og kostar 2. 590,- Bókinni fylgir geisladisk ur. SVÍÞJÓÐ Sænskir dómarar dæma afbrotamenn til stöðugt harð- ari refsingar. Þannig hafa átta afbrotamenn fengið lífstíðarfang- elsisdóm á þessu ári. Í vefútgáfu Dagens Nyheter er því haldið fram að ofbeldið hafi ekki gerst grófara, einungis sé um stefnu- breytingu dómstóla að ræða. Um 100 manns eru myrtir í Sví- þjóð á hverju ári. Morðingi getur fengið tíu ára fangelsisdóm eða lífstíðarfangelsi. Þróunin sýnir að stöðugt fleiri sakborningar fá lífs- tíðarfangelsi og æ færri eru sýkn- aðir. Frá árinu 1995 hafa aðeins 26 verið sýknaðir meðan 118 hafa fengið dóm til lífstíðar. ■ Dómskerfið í Svíþjóð: Æ fleiri fá lífs- tíðarfangelsi VERSLUN Afgreiðslutímar í versl- unum höfuðborgarinnar eru með lengsta móti síðustu dagana fyrir jól. Verslanir í miðborginni, Kringlunni og Smáralind eru opnar frá klukkan tíu á morgn- ana til tíu á kvöldin alla daga í vikunni nema á Þorláksmessu, en þá er afgreiðslutíminn lengd- ur um klukkustund, til klukkan ellefu. Þeir sem enn eiga eftir að gera innkaup á aðfangadag þurfa ekki að örvænta um of því þeir hafa kost á því að gera þau í miðbæn- um á milli níu og tólf eða í Kringl- unni og Smáralind frá tíu til eitt eftir hádegi. Fram hefur komið í Frétta- blaðinu að verslunareigendur sjái fram á metár í jólainnkaupum og því má búast við örtröð í verslun- um næstu daga. Bílastæðum í miðborginni hefur fjölgað með tilkomu bíla- stæðahúss við Laugaveg 94, á gömlu Stjörnubíólóðinni. Bíleig- endur sem vilja fara akandi í mið- bæinn gleðjast sjálfsagt yfir því að ekki þarf að greiða krónu fyrir bifreiðastöður í nýja húsinu fram að áramótum. Að öðru leyti verð- ur gjaldskylda með hefðbundnum hætti næstu daga. - dac Verslanir verða opnar fram eftir kvöldi fram að jólum: Búist við örtröð í búðum PAKKAÐ INN Því er spáð að þjóðin setji met þegar kemur að jólainnkaupum. Í HEITA POTTINUM Miklar frosthörkur hafa verið í Japan að undanförnu og hafa apar landsins ekki farið varhluta af þeim. Nokkrir þeirra notuðu tækifærið og dýfðu sér ofan í heita laug í grasagarðinum í Hakodate sem er í norðurhluta Japans. Þar búa 122 apar. FRÉTTABLAÐIÐ/AP STYRKURINN AFHENTUR Gáfu fé til Mæðra- styrksnefndar í stað þess að senda jólakort. GÓÐGERÐARMÁL Sparisjóður Kópa- vogs styrkti Mæðrastyrksnefnd Kópavogs með peningagjöf síð- astliðinn mánudag. Undanfarin sjö ár hefur Spari- sjóðurinn ekki sent jólakort til viðskiptavina sinna heldur notað andvirði þess fjármagns til að styrkja Mæðrastyrksnefnd. Það var Unnur Guðríður Árnadóttir, markaðsfulltrúi bankans, sem afhenti Mæðrastyrksnefnd styrk- inn. Að sögn forsvarsmanna Spari- sjóðs Kópavogs hefur þetta mælst afar vel fyrir hjá viðskiptavinum bankans. - sk Styrkur í stað jólakorta: Mæðrastyrks- nefnd styrkt VIÐ GUÐSÞJÓNUSTUNA Fjölmargir sóttu Nikulásarmessu rússneska rétttrúnaðar- safnaðarins sem fram fór um helgina. TRÚMÁL Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var viðstaddur Nikulásarmessu rétttrúnað- arsöfnuðarins í tilefni af hátíð Sankti Nikulásar sem fram fór í kapellu rússneska Rétttrúnaðar- kirkjunnar í húsakynnum sendi- ráðs Rússlands á Íslandi á sunnu- daginn var. Meðal annarra gesta var stað- gengill sendiherra Rússlands, Val- eiy Polyakov, breski sendiherrann Alp Mehmet og staðgengill sendi- herra Bandaríkjanna, Philip S. Kosnett. ■ Rétttrúnaðarsöfnuðurinn: Forsetinn við Nikulásarmessu Drukkinn enn eina ferðina Allsnakinn Finni, búsettur í Noregi, var handtekinn í rútu á leið til Björgvinjar í síðustu viku fyrir ölvun og óspektir. Að sögn Bergens Tidende hefur hann 99 sinnum verið sektaður fyrir svipaðar sakir og er talið að um Noregsmet, ef ekki Norðurlandamet, sé að ræða. Hann er sagður fækka fötum eftir því sem ölvunin eykst. NOREGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.