Fréttablaðið - 21.12.2005, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 21.12.2005, Qupperneq 52
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Laugardagur 24. desember 2005, Hellisheiði. Fyrstu jólin haldin í bústaðnum. Isuzu D-Max, Crew Cab (4 dyra), sjálfskiptur, 3.0 l. dísil. Fáir bílar hafa sannað sig eins vel við íslenskar aðstæð- ur og Isuzu. Þessi sterki og þrautseigi bíll er nú kominn í nýjan og glæsilegan búning. Hann vekur athygli hvert sem hann fer en virðist alltaf passa inn í umhverfi sitt, sama hversu gróft það er. D-Max var valinn Pick-up ársins 2005 af “4x4 Magazine” og hlaut gullverðlaun tímaritsins “What Van” 2004. Komdu til okkar og kynnstu nýjum Isuzu D-MAX. Staðalbúnaður í D-MAX: Vökva- og veltistýri, tveir öryggisloftpúðar, rafdrifnar rúður, útvarp og geislaspilari, snúningshraðamælir, samlæstar hurðir með fjarstýringu, stokkur á milli framsæta, höfuðpúðar í aftursæti, fimm þriggja punkta bílbelti, loftkæling, ABS hemlakerfi, álfelgur, brettakantar, kastarar í framstuðara, leðurklætt stýrishjól, rafstýrðir útispeglar. �������������� ����������� Samheitalyfjafyrirtækið Actavis hefur gert breyt- ingar á framkvæmdastjórn sinni. Breytingarnar koma í kjölfar kaupa Actavis á samheitalyfja- starfsemi Alpharma sem nú eru frágengin. Framkvæmdastjórn félagsins er nú skipuð átta framkvæmdastjórum, auk aðstoðarforstjóra og forstjóra. Framkvæmdastjórn skipa stjórnendur tekju- og framleiðslueininga fyrirtækisins auk fjár- málastjóra, forstjóra og aðstoðarforstjóra. Sölu og framleiðslueiningar eru nú skipulagðar með tilliti til landfræðilegrar legu. Það tryggir gott samstarf eininganna, betri þjónustu við viðskipta- vini og hagræði í rekstri. Þessar breytingar eru gerðar í kjölfar mikils vaxtar fyrirtækisins við yfirtöku þess á samheitalyfjasviði Alpharma. Í kjölfar þessara breytinga á fyrirkomulagi fram- kvæmdastjórnar hverfa Guðrún S. Eyjólfsdóttir og Divya Patel úr framkvæmdastjórn en þau munu þó starfa áfram hjá félaginu og verða hluti af yfirstjórn þess. Guðrún sem yfirmaður gæðamála og Divya sem framkvæmdastjóri dótt- urfélags Actavis í Bandaríkjunum. Fred Lynch, forstjóri samheitalyfjasviðs Alpharma, mun láta af störfum þann 1. febrúar 2006 og snýr sér að öðrum verkefnum. RÓBERT WESSMAN Breytingar hafa verið gerðar á yfirstjórn Actavis. Breytingar í framkvæmdastjórn Actavis Sjóvá og Fram Foods hf. hafa undirritað samning um víðtæka tryggingavernd til handa Fram Foods í Svíþjóð, Frakklandi, Finnlandi og á Íslandi. Fram Foods sérhæfir sig í vinnslu sjávarafurða. Samningur þessi byggir á sam- starfi Sjóvár við breska trygg- ingafélagið Royal & SunAlliance. Með því samstarfi er Sjóvá kleift að veita íslenskum alþjóðafyr- irtækjum heildstæða trygginga- þjónustu vegna hagsmuna þeirra erlendis. Í fréttatilkynningu kemur fram að viðskiptavinir Sjóvár hafa aðgang að þjón- ustuneti sem nær til 133 landa og því geta viðskiptavinir fengið aðgang að þjónustu í því landi sem trygging er veitt. Samstarf Sjóvár og Royal & SunAlliance veitir viðskiptavinum yfirsýn og sams konar tryggingavernd hvar sem starfsemi þeirra er í heim- inum. Hilmar Ásgeirsson, forstjóri Fram Foods, segir í fréttatilkynn- ingu að með þessum samningi sé fyrirtækinu gert mun betur kleift að hafa heildstæða yfirsýn yfir sín tryggingamál. Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár, segir í sömu tilkynningu að fyrir- tækjasvið Sjóvár hafi unnið að undirbúningi þessa verkefnis um nokkurt skeið. Búið sé að finna leið til að styrkja íslensk fyrir- tæki í útrás. Sjóvá tryggir Fram Foods
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.