Fréttablaðið - 21.12.2005, Side 54

Fréttablaðið - 21.12.2005, Side 54
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 S K O Ð U N Krónan gaf eftir í byrjun vik- unnar og Greining Íslandsbanka telur lækkunina líklegast tíma- bundna. „Margt bendir til þess að gengi krónu gæti lækkað heldur næsta kastið. Slík lækkun kann þó að vera tímabundin og eins er víst að krónan styrkist á fyrstu mánuðum nýs árs. Gengi krónu hækkaði nokkuð í liðinni viku og var dagslokagengi á föstudag u.þ.b. 104,8. Sú gengislækkun sem varð eftir hóflega vaxta- hækkun Seðlabankans í desem- berbyrjun hefur því gengið til baka. Trúlega er orsaka hækk- unar í síðustu viku m.a. að leita í erlendri útgáfu krónubréfa, sem nam 13 mö.kr., og birtingu vísi- tölu neysluverðs sem sýndi meiri verðbólgu en flestir höfðu vænst, en meiri verðbólga setur þrýst- ing á Seðlabanka til hækkunar stýrivaxta, sem aftur leiðir til hærra gengis.“ „Svo virðist sem helstu áhrifa- valdar gengis krónu til skamms tíma séu magn erlendrar útgáfu krónubréfa og vaxtamunur við útlönd. Flestir telja að erlenda útgáfan eigi drjúgan þátt í þeirri styrkingu gengis sem varð í september og október, auk þess sem myndarleg stýrivaxtahækk- un í septemberlok hefur trúlega orðið til að styrkja gengið frekar. Raddir eru uppi um að erlendir útgefendur muni halda að sér höndum fram yfir hátíðirnar, þótt ekki sé hægt að útiloka frek- ari útgáfu næstu vikur. Munur skammtímavaxta milli Íslands og viðskiptalanda ræðst síðan af vaxtastefnu seðlabanka við- komandi landa. Ólíklegt er að Seðlabanki Íslands hækki vexti fyrr en á fyrsta formlega vaxta- ákvörðunardegi sínum 26. jan- úar. Gangi ofangreindar forsend- ur eftir er fátt sem styður við gengi krónu það sem eftir er árs. Trúlegt er því að sá þrýstingur sem nú er á gengislækkun vegna mikils og vaxandi viðskiptahalla mjaki krónunni niður á við út árið.“ „Með nýju ári koma til nýjar aðstæður. Verðbólgutölur í jan- úar gefa vísbendingu um það vaxtastig sem Seðlabanki kýs að setja í lok mánaðarins. Gangi spá okkar um 0,2% hækkun vísitölu neysluverðs og 4,3% verðbólgu eftir mun það auka þrýsting á bankann að hækka vexti meira en ella. Einnig telja ýmsir að líf færist á ný í erlenda útgáfu krónubréfa eftir áramótin. Því er ekki ósennilegt að gengi krónu styrkist á fyrsta ársfjórðungi, en við teljum að eftir það grafi viðskiptahalli og minnkandi inn- streymi vegna fjárfestinga undan genginu og krónan sígi með stig- vaxandi hraða út árið.““ Lækkandi króna en líklega bara í bili Raddir eru uppi um að erlendir útgefendur muni halda að sér höndum fram yfir hátíðirnar, þótt ekki sé hægt að útiloka frekari útgáfu næstu vikur. A U R A S Á L I N � �� �� � ��� �� �� �� �� ���������������� �������������������������������� ������������������������� ��������������������� �������������� ���� ���� � ����� �������������� ������� �� ����� ���� ��� ���� ���� ��� ����� ��� ��� ��� � ��������������� ��������������������� ������������������������������������� ����������������������������������������� ��������������������� �������� ����������� � �� ��� �� �� �� �� �� ��� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ��� �� �� �� ��� �� ��� ��� ��� �� �� �� �� C M Y CM MY CY CMY K Kokk2x39DAGBLAUGL011205.pdf 6.12.2005 23:03:57 Skilmálar skuldabréfanna Skuldabréfin eru verðtryggð til 5 ára með einni greiðslu höfuðsstóls þann 15. september 2009. Af höfuðstól skuldarinnar eins og hann er á hverjum tíma ber að greiða 5,00% vexti árlega. Skráningardagur Kauphöll Íslands hf. tekur bréfin á skrá þann 21. desember 2005, enda uppfylli þau skilyrði skráningar. Umsjón með sölu og skráningu í Kauphöll Íslands hf. hefur Fyrirtækjasvið MP Fjárfestingarbanka hf., Skipholti 50d., 105 Reykjavík. Skráningarlýsingarnar og önnur gögn sem vitnað er til í lýsingunum er hægt að nálgast hjá MP Fjárfestingarbanka hf. og á heimasíðu félagsins www.mp.is Auðkenni Útgáfudagur Gjalddagi Heildarnafnverð MPB 06 0110 10.10.2005 10.01.2006 2.000.000.000 kr. MPB 06 0210 10.11.2005 10.02.2006 1.000.000.000 kr. Auðkenni Útgáfudagur Gjalddagi Útgefið og selt Heildarstærð flokks MPB 04 1 15.09.2004 15.09.2009 3.015.000.000 kr. allt að 4.000.000.000 kr. Skráning skuldabréfa og víxla MP Fjárfestingarbanka hf. í Kauphöll Íslands hf. Skuldabréfaflokkur MPB 04 1 – 3.015.000.000 kr. Víxlar árið 2005 – 3.000.000.000 kr. Skipholti 50d | 105 Reykjavík | sími 540 3200 | www.mp.is Skilmálar víxlanna Víxlarnir eru vaxtalausir og óverðtryggðir. Skráningardagur Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt að skrá tvo ofangreinda flokka Peninga- markaðsvíxla MP Fjárfestingarbanka hf. þann 21. desember 2005, enda uppfylli þeir skilyrði skráningar. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.