Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 40
MARKAÐURINN 3. MAÍ 2006 MIÐVIKUDAGUR12 Ú T T E K T Á bak við frábærlega skrifaðar greinar Economist eru ekki bara velskrifandi blaðamenn. Blaðið heldur úti öflugri sveit sérfræðinga sem greina hagkerfi og atvinnugreinar. Innan þeirrar deildar er teymi sem stendur fyrir ráðstefnum um allan heim. Svonefndu hringborði Economist. Ísland og íslenskt viðskipta- og efnahagslíf er viðfangsefni hring- borðs Economist sem haldið verð- ur hér 15. maí. Hringborðið er það fyrsta sem tímartitið heldur á Norðurlöndunum. Tímasetningin getur vart verið betri því kastljósið hefur beinst að Íslandi í umræðu um viðskipti og efnahagsmál síðustu vikur og mán- uði. Hringborðið á sér þó miklu lengri aðdraganda þannig að tilvilj- un ein ræður því að hringborðsum- ræðurnar lenda í brennidepli umræðunnar. Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár, og fyrrverandi framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs er upphafsmaður þess að hringborðið er haldið hér. Hann setti sig í samband við Economist fyrir rúmum tveimur árum, eða í ársbyrjun 2004. SÍMINN TEKINN UPP „Kveikjan að þessu var sú að umræð- an um Ísland var að aukast og hún var upp og niður. Við töldum að vandinn væri að erfitt væri að fá þá sem hefðu vigt til að fjalla um okkur. Menn voru að reyna að kynna landið í gegnum eigin ráðstefnur, þar sem viðskiptalífið kynnti sig, annað hvort á vegum atvinnulífsins eða sendiráðanna. Það vantaði að hafa þetta með meiri alþjóðlegum blæ. Í framhaldi af því sló ég á þráðinn.“ Þór segir aðdragandann langan. „Við kynnt- um fyrir þeim hvernig við sæjum þetta fyrir okkur. Þeir voru inná því að Ísland væri kynnt í þessu samhengi sem „The Nordic Tiger“. Þá skiptir ekki máli þó að við séum að ganga í gegnum þessa ókyrrð núna. Það stendur eftir að hjá Economist eru menn áhugasamir um þetta módel, Íslandslíkanið.“ Hann segir að kynningarvægið á alþjóða- vettvangi sé gríðarlegt af slíku hringborði. „Economist sendir þetta til fimmtán þúsund forystumanna fyrirtækja. Ísland kemst því inn á skrifborð fimmtán þúsund forystumanna fyr- irtækja í Evrópu og í Bandaríkjunum. Þeir gætu svo ekki verið heppnari með tímasetninguna þar sem Ísland er mikið í umræðunni.“ ATHYGLIN VAR BYRJUÐ Þór segir að tímasetningin sé góð fyrir Íslendinga. „Það gat ekki verið hentugri tímasetning fyrir okkur á fá slíkan alþjóðlegan stimpil sem ráð- stefna á vegum aðila eins og Economist er. Þar við bætist að blaðamenn Economist beina sjón- um sínum að landinu.“ Þór segir að Economist hafi sýnt Íslandi áhuga vegna umsvifa íslenskra kaupsýslumanna erlendis og einkum í Bretlandi. „Það var farið að spyrjast út víða og meðal blaðamanna að það eru þættir hér sem eru breytur sem kannski fáir eru að hugsa um, en skipta kannski öllu máli fyrir árangur Íslands. Við erum ung þjóð með trausta lífeyrissjóði. Vinnumenning hér er með þeim hætti að atvinnuþátttaka er meiri en í nokkru OECD-landi. Þetta kveikir dálitið í mönnum. Menn eru leiðir á að horfa alltaf á sömu tölurnar og sjá þetta sem vísbendingu um að það þurfi að horfa til annarra þátta þegar metinn er hagvöxtur næstu tíu ára. Til dæmis að hér sé frumkvöðlaára sem tvímælalaust hefur einkennt okkur að undanförnu.“ Þór segir að áhugi sé talsverður á smærri löndum og efnahagsþróun þeirra. „Þessi lönd eru eins og módel af stærri löndum og ég held að það ÞÓR SIGFÚSSON, FYRRVERANDI FRAMKVÆMDASTJÓRI VIÐSKIPTARÁÐS Hringdi í Economist og vakti áhuga þeirra. Niðurstaðan varð sú að landið komst á kortið hjá þessu virta tímariti sem heldur fyrstu hringborðsumræður sínar um íslenskt viðskipta- og efnahagslíf. Ísland lagt á hringborð Economist Economist mun halda ráðstefnu hér á landi þar sem brotnar verða til mergjar ýmsar spurningar um stöðu viðskiptalífsins og hagkerfisins. Aðdragandinn nær rúm tvö ár aftur í tímann. Hafliði Helgason fjallar um komandi hringborð Economist og átt spjall við Þór Sigfússon sem ýtti hugmyndinni úr vör og Neil Prothero, sérfræðing í málefnum íslands hjá Economist. „Economist sendir þetta til fimmtán þúsund forystu- manna fyrirtækja. Ísland kemst því inn á skrifborð fimmtán þúsund forystumanna fyr- irtækja í Evrópu og í Bandaríkjunum. Þeir gætu svo ekki verið heppnari með tímasetninguna þar sem Ísland er mikið í umræðunni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.