Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 63
MARKAÐURINN B E S T A R Á Ð I Ð MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 Björgólfur Jóhannsson, sem tók við starfi for- stjóra Icelandic Group í síðasta mánuði, segir það ráð sem hann reyni að fara eftir, hvort sem er í vinnu eða daglega lífinu, eiga sérstaklega við stöðuna sem blasir nú við í íslensku atvinnulífi. „Ég myndi segja að það sé mikilvægt að halda ró sinni og vera yfirvegað- ur, það þykir mér eiga vel við núna, miðað við hvernig markaðurinn hefur látið.“ Björgólfur segir þetta alltaf eiga við og ekki síst í stjórn- un fyrirtækja frá degi til dags. Björgólfi þykir nóg um þau læti sem markað- urinn hefur sýnt af sér að undanförnu og segir ekki laust við að menn séu að „tapa sér“. „Það eru náttúrlega aðilar á markaðnum sem hafa aldrei séð hlutina nema á uppleið. Ég er orðinn svo gamall í hettunni og búinn að sjá þetta svo oft, bæði svartara og bjartara, svo ég hef engar áhyggjur.” Hann segir sveiflurnar hið eðlilegasta mál og kippir sér ekki upp við yfirvofandi niðursveiflu, enda muni hún örugglega jafna sig því það geri hún alltaf. - hhs BJÖRGÓLFUR JÓHANNSSON, FORSTJÓRI ICELANDIC GROUP Hefur bæði séð það bjartara og svartara og segir mikilvægast að halda ró sinni þegar markaðurinn hagar sér eins og nú. Að halda ró sinni SUZUKI OZARK er fjölhæft fjórhjól sem hentar vel bæði til leiks og starfs. SUZUKI ending og gæði á verði sem ekki hefur sést áður. Aðeins Kr. 485.000- eða Kr. 389.558- án vsk. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 Mest lesna vi›skiptabla›i› FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA G al lu p kö nn un fy rir 3 65 p re nt m i› la m aí 2 00 5. Á GRILLIÐ Í OFNINN Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 S:587-5070 GLÆSILEGIR FISKRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.