Fréttablaðið - 03.05.2006, Side 63

Fréttablaðið - 03.05.2006, Side 63
MARKAÐURINN B E S T A R Á Ð I Ð MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 Björgólfur Jóhannsson, sem tók við starfi for- stjóra Icelandic Group í síðasta mánuði, segir það ráð sem hann reyni að fara eftir, hvort sem er í vinnu eða daglega lífinu, eiga sérstaklega við stöðuna sem blasir nú við í íslensku atvinnulífi. „Ég myndi segja að það sé mikilvægt að halda ró sinni og vera yfirvegað- ur, það þykir mér eiga vel við núna, miðað við hvernig markaðurinn hefur látið.“ Björgólfur segir þetta alltaf eiga við og ekki síst í stjórn- un fyrirtækja frá degi til dags. Björgólfi þykir nóg um þau læti sem markað- urinn hefur sýnt af sér að undanförnu og segir ekki laust við að menn séu að „tapa sér“. „Það eru náttúrlega aðilar á markaðnum sem hafa aldrei séð hlutina nema á uppleið. Ég er orðinn svo gamall í hettunni og búinn að sjá þetta svo oft, bæði svartara og bjartara, svo ég hef engar áhyggjur.” Hann segir sveiflurnar hið eðlilegasta mál og kippir sér ekki upp við yfirvofandi niðursveiflu, enda muni hún örugglega jafna sig því það geri hún alltaf. - hhs BJÖRGÓLFUR JÓHANNSSON, FORSTJÓRI ICELANDIC GROUP Hefur bæði séð það bjartara og svartara og segir mikilvægast að halda ró sinni þegar markaðurinn hagar sér eins og nú. Að halda ró sinni SUZUKI OZARK er fjölhæft fjórhjól sem hentar vel bæði til leiks og starfs. SUZUKI ending og gæði á verði sem ekki hefur sést áður. Aðeins Kr. 485.000- eða Kr. 389.558- án vsk. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 Mest lesna vi›skiptabla›i› FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA G al lu p kö nn un fy rir 3 65 p re nt m i› la m aí 2 00 5. Á GRILLIÐ Í OFNINN Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 S:587-5070 GLÆSILEGIR FISKRÉTTIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.