Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 61
MARKAÐURINN Frá því Sjóvá lýsti yfir áhuga á einkarekstri umferðarmann- virkja á borð við Suðurlandsveg yfir Hellisheiði hafa margir spurt mig hvers vegna Sjóvá hafi áhuga á uppbyggingu og rekstri umferðarmannvirkja? Í athugunum sem félagið hefur gert á slysum á Suðurlandsvegi kemur í ljós að á helstu stofn- brautum út úr höfuðborginni, eins og Suðurlandsvegi, verða mörg alvarleg slys. Á árinu 2004 er áætlað að kostnaður samfélagsins vegna tjóna á Suðurlandsvegi hafi numið um einum milljarði. Sjóvá hefur áætlað að kostnaður trygg- ingafélaganna hafi verið um 600 milljónir króna. Bætt umferðar- mannvirki og umferðargæsla á Suðurlandsvegi gætu lækkað tjón um allt að 2-300 milljónir króna á ári. Það er því mikið í húfi fyrir félag á borð við Sjóvá að fram- kvæmdum sem þessum sé flýtt eins og kostur er. Það er að mörgu leyti gagnlegt að einkaaðilar komi með meiri þunga að uppbyggingu og rekstri umferðarmannvirkja. Með einka- framkvæmd væri hægt að létta á opinberum sjóðum, flýta mikil- vægri framkvæmd og breyta að nokkru áherslum og forgangsröð- un í uppbyggingu innviða. Með einkaframkvæmd mætti hugs- anlega flýta heildarframkvæmd- inni, þ.e. alla leið austur á Selfoss um allt að 7-10 ár. En yrðu vegfarendur varir við að Sjóvá starfrækti Suðurlandsveg í stað ríkisins? Í fyrsta lagi þá tel ég að félagið mundi leggja meiri áherslu á viss öryggisatriði á veg- inum, eins og vegrið, upplýsinga- skilti, lýsingu og reyna um leið að auka bil á milli bifreiða sem aka um veginn. Starf Vegagerðarinnar hefur að mörgu leyti verið til fyr- irmyndar í sambandi við aukna upplýsingagjöf á vegum en meira má gera. Í öðru lagi er ekkert launungarmál að aukin áhersla yrði á umferðargæslu. Ný og glæsileg fjögurrra akreina braut á ekki að vera til þess að stuðla að hraðakstri heldur þvert á móti að draga úr slysum á fólki og að ökumenn aki eftir aðstæðum. Eðlilegt kann að vera að greiðsl- ur ríkisins til eiganda vegarins tækju að einhverju leyti mið af tjónatíðni. Ef þannig yrði hátt- að málum þyrfti umferðagæslu í anda Blönduóslögreglunnar! Það er til mikils að vinna eftir fjögur banaslys og 470 slys eða óhöpp á Suðurlandsvegi síðustu fjögur ár. Samkeppnisstaða svæðanna fyrir austan batnar auðvitað mikið við tilkomu betri umferðarmann- virkja en ekki ef alvarlegum slysum á íbúum heldur áfram að fjölga á veginum. Það er ánægjulegt að fjölmarg- ir aðilar fyrir austan og ýmis fjár- mála- og stórfyrirtæki hérlendis hafa sýnt því áhuga að taka þátt í einkarekstri umferðarmann- virkja. Það eru mörg fyrirtæki sem vilja fjárfesta í öryggi og nýrri hugsun við uppbyggingu og rekstur umferðarmannvirkja – hugsun sem gengur út á að bíða ekki eftir ríkinu. Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár. S P Á K A U P M A Ð U R I N N 17MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2006 S K O Ð U N Öryggi á eigin vegum ���������������������������������� ���������������������������������� �� ����� ���� ����� ���������� ��� ��������� �� ��������� ����� ���� ����������� ����������������� ���� ������������� �������� �� ��� ������ ��� ������ �������������� � � ����� ��������� ��� ����� ���� ������ ������������� ��� ��������������� ��������������� �� ������ ����� ����� �������������� ���� ��������������� Office1 Post-it tilboð 1.359,- Aðeins 12 minnisblokkir f rá Post-it og þú færð frítt með tvæ r nýjar blokkir í sniðugri snyrtitösk u. Vörunúmer: 00165 4make Af gr ei ðs lu tím ar Office 1 SmáralindVirka daga frá 11-19,laugardaga 11-18,sunnudaga 13-18 Office 1 Skeifunni 17Virka daga frá 9-18,laugardaga frá 11-16,sunnudaga 13-17 Office 1 Akureyri og ÍsafirðiVirka daga frá 10-18,laugardaga frá 11-16Office 1 EgilsstöðumVirka daga frá 10-18,laugardaga frá 11-14Office 1 VestmannaeyjumVirka daga frá 9-18,laugardaga frá 10-16 Maí tilboð Office1 Akka bréfabindi 199,- Aðeins Vönduð plasthúðuð bréfabindi frá Akka með vasa fyrir merkingu á kili. Vörunúmer: 0073214/0073218 stk. ÓTRÚLEGT VERÐ Office1 Blaðabakkar 198,-stk. Aðeins Han blaðabakkar í mörgum litum. Vörunúmer: 3501027 Verð áður 349,- 43% afsláttur Office1 Ruslafötur 395,- Aðeins Ruslafötur frá Han 1 8 lítra. Vörunúmer: 350181 8 Verð áður 495,- 20% afsláttur ÓTRÚLEGT VERÐ Office1 Tímaritabox 149,- Tímaritabox úr pappa fáanleg í 11 litum. Vörunúmer: 671e4 Aðeins ÓTRÚLEGT VERÐ Office1 Skrúfblýantur 29,- Aðeins Laglegir skrúfblýa ntar í mörgum litu m.Vörunúmer: 690p0 686180 stk. Office1 L-vasar 1.490,- Aðeins Lífgaðu upp á sumarið á skrifstofunni með lituðum L-vösum. A4 1 00 stk. 0,11 g. Vörunúmer: 860132 88* pakkinn 100 stk . í pakka Office1 Límrúllur og standur 1.175,- Aðeins Þú kaupir fjórar Scotch límrúllurog glæsilegur standur fylgir með.Allt í einum pakka. Vörunúmer: 001db4 ÓTRÚLEGT VERÐ ÓTRÚLEGT VERÐ ÓTRÚLEGT VERÐ Alltaf ódýrari! Ég er umkringdur kjúklingum á þessum markaði og það sem er verra er að þeir virðast vera með fuglaflensu eða einhverja andskotans uppdráttarsýki. Ég verð að játa að þetta er ein af þessum fáu vikum í lífi mínu þar sem ég hef tapað pening- um. Ekki það að ég sé eitthvað órólegur yfir því, heldur er það alveg fáránlegt að tapa pening- um þegar maður gerir það sem er rétt og skynsamleg. Mér tókst að næla mér í nokkr- ar kúlur í erlendum lánum þegar vísitalan var komin vel niður. Allt í góðu með það ég er í plús í gjaldeyrinum. Svo var maður búinn að sitja og reikna út bank- ana á fullu og orðinn alveg sjúr á því að þeir yrðu yfir spánum. Hvað gerist svo? Ég hafði auðvit- að alveg ríflega rétt fyrir mér, en þá beila allir aumingjarnir út og selja markaðinn niður. Andskoti sem það getur verið þreytandi stundum að vera einn af fáum með viti. Vinur minn sem er með absalút tóneyra var einhvern tímann að útskýra fyrir mér hvernig það væri fyrir sig á íslenskan meðaldægurlaga- söngvara. Nú skil ég hvað hann átti við. Maður situr og horfir í gegn- um holt og hæðir á þessum hel- vítis markaði og veit nákvæm- lega hvaða lögmál eru að verki. Eina sem maður gleymir að reikna með er að söngvararnir þar eru meira og minna laglausir og þegar svo er þá er hinn hreini tónn falskur. Það er ekkert við því að gera annað en að vona að menn finni á endanum tóntegundina og nái að syngja almennilegan söng í kjöl- farið. En af því að maður gerði ráð fyrir að taugaveiklunin væri ekki að baki, þá er maður með nóg á hliðarlínunni sem maður mætir með þegar kórinn virðist vera farinn að syngja í takt og sæmilega hreint. Það tekur tíma að koma þessu samansafni af tónblind- um hræðslupúkum í almennilegt form. Maður verður þá bara að sætta sig við að tapa á meðan. Undanfarið hefur maður þreskt kornið strax eftir sáningu. En nú er vaxtartíminn hægari og kannski þarf maður að bíða til haustsins áður en maður getur tekið eitthvað inn í hlöðu. Maður verður bara að vona að einhverj- ir kjúklinganna verði enn á lífi. Spákaupmaðurinn á horninu Fuglaflensa á markaði 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.