Fréttablaðið - 03.05.2006, Side 74
14
SMÁAUGLÝSINGAR
3. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Au pair England. Ísl læknahjón óska eft-
ir barngóðri stúlku t a gæta 8 mán
drengs í 3-4 klst á dag í 6-12 mán. Uppl
í s 004419922746723 og lapsurg@blu-
eyonder.co.uk
Sumarvinnna
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 15-25 ára. Stundvísi og áreiðan-
leiki skilyrði. Umsóknir á www.gar-
dlist.is
Jákvætt og hresst starfsfólk vantar í vel-
launaða aukavinnu. Áhugasamir hafi
samband í s. 844 6547. Sláttumenn
Garðaþjónusta
ÖJ Arnarsson ehf
Vantar aðila til að sjá um launaútreikn-
inga 4-5 tíma í mánuði á kvöldin, unn-
ið er eftir launakerfi netbókhalds.is. Við-
komandi, þarf að geta byrjað strax. Vel
borguð vinna, uppl í síma 893 8327.
Sólbaðstofan Sól Gallerí vantar auka-
fólk í kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma
865 5460.
Matvælafyrirtækji í Hafnarfirði óskar eft-
ir ,reglusömum og duglegum , starfs-
krafti í verksmiðju okkar. Uppl í s. 530
7700.
Blikksmiðja á höfuðborgarsvæðinu ósk-
ar eftir blikksmiðum, aðstoðarfólki.
Áhugasamir hafið samband í síma 588
4933 eða 660 2930.
Fyirtæki sem starfar við iðnaðar-
gólflagnir óskar eftir starfsfólki. góð
laun í boði uppl í síma 5641740
Beitningamaður!
Vanur beitningamaður óskast. Uppl. í s.
893 1193 & 483 3733.
Óska eftir starfskröftum í garðslátt og
umhirðu. Uppl í 691 9151. Garðlíf.
Kaffibrennslan óskar eftir þjónum í fullt
starf og hlutastörf. Einnig vantar okkur
aðstoð í eldhús og í uppvask. Áhuga-
samir sem vilja koma og vinna á hress-
um og skemmtilegum stað vinsamleg-
ast hafið samband við Þröst í sima 663-
7773 milli 11 - 18.
Veitingahúsið Kína Húsið Lækjargötu 8
óskar eftir starfsfólki í sal og uppvask
kvöldvinna. Upplýsingar á staðnum.
Vantar mann strax
Vantar mann strax með meirapróf. Góð
laun í boði. Upplýsingar í síma 898
9006.
Aðstoðum fyrirtæki við að útvega starfs-
fólk frá Póllandi úr hinum ýmsu starf-
stéttum s.s. verkfræðinga, forritara, iðn-
aðarmenn, sjómenn, hótelstarfsfólk,
verkafólk, bakara og fleira. Upplýsingar í
síma 821 1714
Starfsfolk fra Lettlandi: smidir, verka-
menn o.fl. S.8457158
Hálsmen tapaðist frá Dómkirkju að
Oddfellow. Finnandi vinsamlega hringji
í s. 551 5279.
Kynning æa næami samhliða starfi.
Opið hús í dag frá 16:30 til 18:00. Ena-
durmenntun Háskóla Íslands.
Bingó í kvöld. Vinabær.
Þráðlaus innbrota og viðvörunarkerfi.
Gott verð. Eldvarnamiðstöðin Sunda-
borg
Mannauðsstjórnun, nú einnig í fjar-
námi. Endurmenntun Háskóla Íslands.
Símaspjall 908-2020. Komdu og talaðu
við mig í síma. Opið allan sólarhringinn.
Enginn bið.
Símaspjall 908-6666. Ég heiti Rósa og
er til í símapjall. Opið allan sólarhring-
inn. Enginn bið nema að ég sé að tala.
Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær.
Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip-
holti 33
Fysti vinningur gæti orðið 300 milljónir.
Víkingalottó.
Leikir
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Tapað - Fundið
TWC
Tempary Work Company
Ef þig vantar mannskap getum
við útvegað þér smiði, múrara,
málara, rafvirkja, vélstjóra, meira-
prófsbílstjóa, ræstitækna o.m.fl.
Góð og örugg þjónusta.
Uppl. í s. 846 9424 & 899 4443
Fax 581 4310
e-mail twc@twc.is
Atvinna óskast
Verkstjóri
Óskum eftir að ráða verkstjóra í
hellulagnir og almenna jarðvinnu.
Uppl. Trausti í 660-1150 og
Guðmann í 660-1155 Fjölverk -
verktakar ehf.
Vélamenn - bílstjórar
Óskum eftir að ráða vanan gröfu-
mann á nýlega hjólagröfu. Einnig
vantar bílstjóra á 4öxla vörubíl og
bíl með krana.
Uppl. Trausti í 660-1150 og
Guðmann í 660-1155 Fjölverk -
verktakar ehf.
Verkamenn
Óskum eftir að ráða verkamenn í
hellulagnir. Mikil vinna.
Uppl. Trausti í 660-1150 og
Guðmann í 660-1155 Fjölverk -
verktakar ehf.
Hjá Dóra
Erum að leita að röskum og
snyrtilegum starfsmanni til af-
greiðslu á heitum mat, undirbún-
ingi, frágangi og öðrum eldhús-
störfum.
Frekari uppl. á staðnum eða í
síma 567 5318 & 557 3910.
Bílstjórar. Veitingahúsið
Nings Suðurlandsbraut
og Stórhöfða
Óskum eftir að ráða bílstjóra í
kvöld og helgarvinnu. Hægt er að
leggja inn umsóknir á nings.is
Upplýsingar í síma 822 8833.
Vinna við lóðafram-
kvæmdir
Vantar verkamenn og verkst. í
hellulagnir og lóðaframkvæmdir.
Æskilegt sé að viðkomandi sé
vanur lóðaframkvæmdum. Upp-
lýsingar í s. 895 0570. Garðvélar
ehf
Aðalfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna
Áburðarverksmiðju ríkisins verður
haldinn í Hafnarstræti 5, 4. hæð
fimmtudaginn 18. maí kl 16:30
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar sjóðsins
3. Tryggingarfræðileg úttekt
4. Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt
5. Ákvörðun um þóknun til stjórnar
6. Tillögur um breytingar á samþykktum
7. Kosning stjórnar
8. Kosning endurskoðanda
9. Önnur mál sem löglega eru fram borin
Endurskoðaðir og undirritaðir reikningar sjóðsins ásamt
skýrslu tryggingarfræðings liggja frammi á skrifstofu Lands-
bankans Hafnarstræti 5 viku fyrir aðalfund sjóðsfélögum til
sýnis.
Stjórnin
TILKYNNINGAR
ATVINNA
SÚÐAVÍKURHREPPUR
Auglýsing um tillögu að
breytingu á deiliskipulagi
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps auglýsir hér með tillögu að
breytingu á deiliskipulagi fyrir innri Súðavík, skv. 25. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Vísað er til bréfs Skipulagsstofnunar dags. 16. júní 2000
þar sem fram kom að stofnunin gæti ekki fallist á áður
auglýsta tillögu að deiliskipulagsbreytingu þar sem hún
væri ekki í samræmi við þágildandi aðalskipulag Súðavíkur.
Auglýst tillaga að deiliskipulagsbreytingu er nú hins vegar í
samræmi við núgildandi aðalskipulag Súðavíkurhrepps
1999-2018.
Tillagan og uppdráttur með greinagerð liggur frammi á
skrifstofu Súðavíkurhrepps, Grundarstræti 3, Súðavík frá og
með 3. maí 2006 til og með 31. maí 2006.
Einnig er tillöguna, uppdráttinn og greinagerð að finna á
heimasíðu Súðavíkurhrepps, www.sudavik.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu Súðavíkurhrepps að
Grundarstræti 3 Súðavík.
Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til fimmtu-
dagsins 15. júní 2006 og skulu þær vera skriflegar.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna
fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni.
Súðavík, 3. maí 2006.
Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps
FASTEIGNIR
Starfsmaður óskast í bókhald
Katla DMI ehf.
Vanur starfsmaður óskast í bókhald hjá ferðaskrifstof-
unni Katla DMI ehf. í 50-60% starf. Möguleiki á sveigj-
anlegum vinnutíma og breytilegu starfshlutfalli.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Óskarsson í síma
5617550 eða netfang: petur@katla-dmi.is
Katla DMI ehf. er ásamt sumarhúsamiðluninni Viator ehf.
og Katla Travel GmbH í München hluti af Katla Travel
samstæðunni.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
28 / 69-75 smáar 2.5.2006 15:14 Page 8