Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 03.05.2006, Blaðsíða 92
 3. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 2006 (2:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (45:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (31:42) SKJÁREINN fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Ge- orge Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 Amazing Race 15.10 The Apprentice 16.00 Sabrina 16.25 BeyBlade 16.45 Könnuður- inn Dóra 17.10 Pingu 17.15 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 20.30 TÍSKUÞRAUTIR � Tíska 21.35 MEDIUM � Drama 19.30 MY NAME IS EARL � Gaman 21.00 AMERICA’S NEXT TOP MODEL � Veruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Veggfóður (14:18) Lífstíls- og hönnun- arþátturinn Veggfóður hefur þátturinn fengið rækilega andlitslyftingu – er bæði breyttur og bættur. 20.50 Oprah (56:145) 21.35 Medium (7:22) (Miðillinn) Dáleiðandi bandarískur spennuþáttur með yfir- náttúrulegu ívafi. Patricia Arquette fékk á dögunum Golden Globe-til- nefningu fyrir túlkun sína á Alison Dubois. 22.20 Strong Medicine (6:22) (Samkvæmt læknisráði 5) 23.05Grey’s Anatomy 23.50Stelpurnar0.15Cold Case (B. börnum) 1.00Ganga stjörnurnar aftur? 1.45 Sometimes They Come Back For More (Str. b. börnum) 3.10Darkness Falls (Str. b. börnum) 4.35The Simpsons 5.00Fréttir og Ísland í dag 6.05Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Vesturálman (1:22) 23.55 Kastljós 0.55 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (53:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (10:12) (Project Runway) Þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli. 21.15 Svona er lífið (10:13) (Life As We Know It) Bandarísk þáttaröð um þrjá vini á unglingsaldri. 22.00 Tíufréttir 22.20 Ístölt í Laugardal 2006 Þáttur um hefð- bundna ístöltskeppni í skautahöllinni í Laugardal, sem haldin var 1. apríl sl. Mót þetta er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi, og er nú haldið í níunda sinn. 22.50 Formúlukvöld 23.45 „bak við böndin“ 0.15 Þrándur bloggar 0.20 Friends (21:24) (e) 0.45 Sirkus RVK (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.30 My Name is Earl (e) Fylgstu með þáttunum sem allir eru að tala um. 20.00 Friends (21:24) (Vinir 8) Monica skráir sig á matreiðslunámskeið eftir að hún fær harða gagnrýni hjá matargagnrýn- anda á sama tima og Chandler fær vafasaman tilsögn frá Phoebe vegna mikilvægs atvinnuviðtals. 20.30 Sirkus RVK 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 22.15 Woman on Top ( Konan ofan á) Róm- antísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Penélope Cruz. 2000. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.15 Sex and the City – 6. þáttaröð 23.45 Jay Leno 0.30 Close to Home (e) 1.15 Frasier – 1. þáttaröð (e) 1.40 Fasteignasjónvarpið (e) 1.50 Óstöðvandi tónlist 19.00 Frasier – 1. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 The Drew Carey Show (e) Stórundarleg- ir þættir. 20.00 Homes with Style Í þættinum eru skoðuð falleg heimili jafnt utan sem innan. 20.30 Fyrstu skrefin Umsjónarmaður þáttar- ins er Guðrún Gunnarsdóttir söng- kona. 21.00 America’s Next Top Model V Nú er komið að fimmtu þáttaröðinni og er óhætt að búast við jafn mikilli spennu og áður, ef ekki meiri. 22.00 Leiðin að titlinum 22.30 The L Word Fylgst er með hópi lesbía í Los Angeles, ástum þeirra og sorg- um, sigrum og ósigrum. 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Just For Kicks 8.00 Dirty Dancing: Havana Nights 10.00 Jackass: The Movie (Stranglega bönnuð börnum) 12.00 Í takt við tímann 14.00 Just For Kicks 16.00 Dirty Dancing: Havana Nights 18.00 Jackass: The Movie (Str. b. börnum) 20.00 Í takt við tímann 22.00 The Whole Ten Yards (Vafasamur ná- granni 2) Stórskemmtileg glæpagrínmynd. Bönnuð börnum. 0.00 People I Know (B. börnum) 2.00 Nine Lives (Str. b. börnum) 4.00 The Whole Ten Yards (B. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 14.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 15.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 16.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 17.00 Pop Stars Gone Bad 17.30 10 Ways 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.30 Supermodels Gone Bad 21.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 22.00 Good Girls Gone Bad 22.30 Big Hair Gone Bad 23.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 0.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 �� STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Birmingham – Newcastle frá 29.04 16.00 Blackburn – Chelsea frá 29.04 17.50 Að leikslokum (e) 18.50 Bolton – Middlesbrough (b) 21.00 Chelsea – Man. Utd. frá 29.04 23.00 Sunderland – Arsenal frá 01.05 1.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN � 19.40 MIKLABRAUT � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótt- ir/Veður/Leiðarar dagblaðanna/Hádegið – fréttaviðtal 13.00 Íþróttir/lífsstíll 13.10 Íþróttir – í umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 Fimm- fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþrótt- ir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá. 19.40 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 20.10 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta- stofu NFS. 20.45 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur á að þefa upp kynlegustu heimfréttirnar. 21.00 Fréttir 21.10 This World 2006 (At the Epicentre) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Mikla- braut 68-69 (32-33) TV 2.5.2006 15:22 Page 2 Svar: Stella úr A Streetcar Named Desire frá 1951 ,,Mr. Kowalski is too busy making a pig of himself... Your face and your fingers are disgustingly greasy.“ Ljósvakamiðlar eru ákaflega vandmeðfarið fyrirbæri. Sjónvarp og útvarp eru vinsælasta afþreyingarefni nútímamannsins og vegna síauk- innar tækni gerir sá hinn sami mun meiri kröfur. Dagskrárgerð, fólkið fyrir framan myndavélarnar og efnistökin hafa gríðarlegt vægi í lífi ljósvaka- mannsins sem dag hvern þarf að höfða til þeirra sem á hann hlusta eða horfa. Sá sem ekki nær sambandi við áhorfendur getur orðið fyrir þeim skelfilegum örlögum að skipt er um rás. NFS-sjónvarpsstöðin færir landsmönnum fréttir allan daginn en því miður hefur hún ekki náð að fanga athygli mína. Þrátt fyrir augljóst notagildi sjónvarpsstöðvar af þessu tagi er líkt og einhver eingyðistrú sé í hávegum höfð. „Leik- myndin“, ef svo mætti kalla, er ákaflega einhæf og það er sama hvort Silfur Egils, Ísland í dag eða Ingvi Hrafn eru í loftinu, alltaf blasa við sjónvarpsáhorfendanum þessir mónótónísku litir. Fólkið sem birtist á skjánum fellur í sömu gryfju og bakgrunnurinn: Allir eru eins. Ég tel mig ákaflega heppinn að hafa netið á mínum snærum. Sökum áralangrar baráttu við hinn galandi hana og öskrandi síma, sem reynt hafa að vekja mig á morgnana, missi ég yfileitt af morgunþáttunum. Netið nýti ég mér því óspart þegar lúnir leggir eru lagðir til hvílu og hlusta á endurtekið efni frá því fyrr um daginn. Morgunvakt Rásar 1 er þar í miklu uppá- haldi auk Víðsjár en báðir þættirnir eiga það sameiginlegt að vera í hljóðvarpi allra lands- manna. Þættirnir þurfa ekki æsta fréttamenn sem vonast til að allt fari fjandans til heldur er tekið á málefnum líðandi stundar af mikilli festu. Þetta eru þættir sem stjórnendur NFS mættu horfa til bæði í efnistökum og framsetningu. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON KANN VEL VIÐ MORGUNVAKTINA RÚV stelur senunni af NFS EIRÍKUR GUÐMUNDSSON Einn stjórnandi Víðsjár á Rás 1 en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda meðal þeirra sem vilja fræðast um menningu af öllum stærðum og gerðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.